Morgunblaðið - 16.09.1979, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.09.1979, Blaðsíða 14
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1979 Bama- og FjiiLskvldusíðan Ríkur en samt fátækur „Áöur fyrr átti ég allt nema peninga,“ sagði maður nokkur, sf in hafði verið fátækur að peningum og eignum. En hann þekkti Guð og það hafði verið honum á við auð og allsnægtir. „En nú,“ bætti hann við, „á ég ekkert nema peninga.” Við það að eignast mikla peninga, hafði hann gíeymt Guði og þá fannst honum hann vera fátækur, þrátt fyrir auðæfi sín. SENDIÐ TEIKNIN G AR Nú er aumarfríið brátt i e, da hjá tlestum. Margt hefur ej> .agt á daga ykkar drifiö og allit hafa frá eínhverju aö eegja. Sendiö nú Barna- cg fjölekyldueíöunni teikningar, eög- ur og Ijóð frá liðnu eumri. Sparið ekki blýanta og penna. bið getið unnið í eamvinnu við foreldra ykkar — og viaeulega vaeri gam- an að fá einnig linur, eögur, Ijóð eða annað frá foreldrunum. bað er allt of ejaldan eem bað geriat. Heimiliefangið er: Barna- og fjölakyldutída Morgun- bladains Morgunblaöid Aðalslræli 6, Reykjavík. Er unnt að stöðva fellibyl? Á hverju ári valda fellibyljir hræðilegum slysum og eyðilejíff- inffU í Bandaríkjunum (og Japan), serstaklega í suður- og suð- vesturhluta landsins. Stundum finnst okkur hálf fáránlegt að hugsa um eða tala um að stöðva fellibylji, þegar við heyrum um hina feikilegu orku, sem fóigin er f slíkum byljum. Ilún getur stundum lagt stórborgir í eyði. En bandarískir veðurfræð- ingar hafa lengi velt þessu fyrir sér. Athuganir þcirra og tilraunir hafa valdið þvf m.a., að nú er unnt að uppgötva fellibyljina miklu fyrr en áður, svo að nú er hæt að aðvara fólk, til þess að það geti forðað sér og komist á örugga staði. Næsta takmark þeirra er að uppgötva upphaf byljanna enn fyrr, svo að unnt sé að „sprengja“ eða sprauta í skýin sérstöku efni, sem hefur þau áhrif, að skýin falla niður sem regn, áður en felli- byljirnir myndast. bórir S. Guðbi'rgssftn Rúna (iisladóttir 0 o 0 0 o o o o 0 o o 0 0 o .... .. — Leikur að strikum Með hjálp strika ætti þér að takast að tengja saman þessa tuttugu punkta á myndinni — þannig að þau myndi níu ferninga. 'iuunyis 9 jbqbjs sjbuub ja usnBq Fáeinar skrýtlur Veðrið Anna er aðeins þriggja ára. Hún er ekki alltaf jafn hlýðin og góð, þegar sá gallinn er á henni. Einu sinni vildi hún ekki borða matinn sinn, hvað sem mamma reyndi að gera. Allt kom fyrir ekki. Anna vildi ekki borða matinn sinn. Loks missti mamma þolinmæðina og sagði: „Ef þú borðar ekki matinn þinn, verður vont veður á morgun og 7á færðu ekki að vera úti að leika þér.“ Anna leit hálf reiðilega á mömmu sína og sagði: „Af hverju er það alltaf ég, sem á að ákveða, hvernig veðrið verður?" Allt í lagi „Hvað ertu að gera, Jóna mín? „Ég er að skrifa bréf til Elsu.“ „Já, en þú kannt ekki að skrifa." „Það er allt í lagi, því að Elsa kann heldur eki að lesa.“ Lögreglan Bjössi var að reyna að útskýra fyrir litla bróður sínum, að það væri eki rétt að vinna á sunnudög- um. „Já, en lögreglan vinnur alltaf á sunnudögum," sagði litli bróðir hans.„Komast lögreglumennirnir þá ekki til himins?" „Nei, en það er allt í lagi. Það er ekki nauðsynlegt að hafa lögreglu á himnum." Prakkarar „Leikur þtí þér nokkurn tíma með prökkurum, Ingólfur rninn?" spurði frænkan hans einu sinni. „Já, ég geri það nú“ svaraði Ingólfur sakleysislega. „Hvað ertu að segja, barnið mitt. Af hverju leikurðu þér ekki með góðum drengjum? „Af því að mömmurnar þeirra leyfa þeim ekki að leika sér með mér.“ Lappi litli veikist L.;i,ppi segir ekki eitt einasta „voff“. Það er greinilegt, að hann þráir að verða frískur aftur hið fyrsta. „Jæja,“ segir læknir- inn að lokum. „Nú er rannsókninni lokið, Lappi minn. Þú verður bráðum frískur aftur. Þú verður að vera í rúminu í tvo daga í viðbót og taka inn þetta meðal, sem ég ætla að gefa þér.„ Og Lappi gerði ná- kvæmlega það, sem læknirinn fyrirskipaði. Og tveimur dögum síðar fór hann aftur að leika sér. Þú getur rétt ímynd- að þér, hvort hann varð ekki glaður og ánægður. Hann steypti sér koll- hnís og gelti hátt og snjallt svo að undirtók í 'húsinu. í einu stökkinu, sem hann tók rakst hann á borðdúkinn, svo að minnstu munaði, að hann færi allur í gólfið. Þegar kvölda tók varð Lappi þreyttur. Hann var svo upgefinn, að hann nennti ekki að ganga að rúminu sínu. Nokkru síðar fann pabbi Lappa þar sem hann hafði klifrað upp í stíg- vélið hans og steinsofn- að. Lappi litli, hundurinn okkar er veikur. Hann liggur hreyfingarlaus í rúmfletinu sínu og horfir á okkur döprum augum. Hann vill ekki leika við okkur. Hann vill hvorki borða né drekka. Aumingja Lappi. Dag einn segir pabbi: „Nei, nú gengur þetta ekki lengur, Lappi minn. Við verðum að fara með þig til læknis." Lappa er pakkað inn í ullarteppi og við höldum af stað til dýralæknisins. Hann rannsakar Lappa hátt og lágt, vigtar hann og mælir hitann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.