Morgunblaðið - 17.02.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.02.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1980 Útvarp Reykjavík SUNNUQ4GUR 17. febrúar MORGUNINN 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dagskráin. 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Hans Carstes leikur. 9.00 Morguntónleikar a. „Guðirnir á vonarvöl“, hljómsveitarsvíta eftir George Friedrich Handel. Konunglega fílhamoníusveit- in í Lundúnum leikur; Sir Thomas Beecham stj. b. „Víkið burtu, sorgar- skuggar“, kantata nr. 202 eftir Johann Sebastian Bach. Irmgard Seefried syngur með Hátíðarhljómsveitinni i Luzern; Rudolf Baumgart- ner stj. c. Sinfónía i g-moll op. 6 nr. 6 eftir Johann Christoph Bach. Nýja filhamoniusveit- in í Lundúnum leikur; Ray- mond Leepard stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 11.00 Messa i Ásólfsskála- kirkju. (Hljóðrituð 27. f.m.). Prestur: Séra Halldór Gunn- arsson. Organieikari: Jóna Guðmundsdóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Hlutverk og verðgildi peninga. Dr. Gylfi Þ. Gísla- son flytur annað hádegiser- indi sitt um peninga. 14.10 Miðdegistónleikar frá Berlinarútvarpinu: Tónlist eftir Feliz Mendelssohn. Flytjendur: Vera Lijskova, Vlastimil Lejsek og Sinfóniu- hljómsveit Berlínarútvarps- ins; Helmut Koch stj. a. Konsert í E-dúr fyrir tvö pianó og hljómsveit. b. Sinfónía nr. 4 í A-dúr op. 90 „ítalska hljómkviðan*. 15.10 Stál og hnífur. Fyrsti þáttur um farandverkafólk i sjávarútvegi fyrr og nú. Um- sjónarmenn: Silja Aðal- steinsdóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. Talað við Gils Guðmundsson fyrrum al- þingisforseta um sjósókn fyrr á timum o.fl. Lesari í þættinum: Hjalti Rögn- valdsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Færeysk guðrækniæ stund. Petur Háberg flytur hugleiðingu, kórar syngja og einnig einsöngvararnir Ingálvur av Reyni og Oiavur av Vale. 16.45 Endurtekið efni: „Áður fyrr á árunum“. Þættinum útvarpað á þriðjudaginn var, en fluttur á ný vegna trufl- unar á langbylgju. Þar eru m.a. lesnar vísur eftir hjónin Guðrúnu Kolbeinsdóttur og Eirík Vigfússon, sem bjuggu á Reykjum á Skeiðum í byrjun 19. aldar. Umsjónar- maður þáttarins: Ágústa Björnsdóttir. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. Þýzkar harmonikuhljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Einn umdeiidasti maður íslandssögunnar. Baldvin Haildórsson Ieikari les síðari hluta erindis eftir Hannibal Valdimarsson fyrrum ráð- herra um séra Pál Björnsson í Selárdal. KVÖLDID_____________________ 19.55 Oktett fyrir strengja- og blásturshljóðfæri op. 166 eft- ir Schubert. Fílharmoníski oktettinn i Berlín leikur. Hljóðritun frá tónlistarhátið í Schwetzingen í fyrra. 20.45 Frá hernámi Islands og styrjaldarárunum siðari. Áslaug Þórarinsdóttir les frásögu sína. 21.00 Kammertónlist. Musici SUNNUDAGUR 17. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Þorvaldur Karl Helgason. sóknarprestur í Njarðvíkurprestakalli, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsið á sléttunni. Sext- ándi þáttur. Vagn á villig- ötum. Efni fimmtánda þátt- ar: Jón Sanderson, fóstur- sonur Edwardshjónanna, hefur meiri áhuga á að lesa og yrkja kvæði en að fást við veiðar og önnur útist- örf. Hann veit þess vcgna ekki hvernig hann á að bregðast við, þegar Edwards gefur honum for- láta riffil og vill fá hann með sér í veiðiferð. í skóg- inum ræðst grábjörn á Edwards og særir hann illa. en Jón sækir hjálp. Og þegar pilturinn kemur að sjúkrabeði fósturföður síns, lciðréttist margvísleg- ur misskilningur sem tor- veldað hafði samskipti þeirra. Þýðandi óskar Ing- imarsson. 17.00 Framvinda þekkingar- innar. Lokaþáttur. Fram- vindan og við. Rifjuð eru upp helstu atriði fyrri þátta og lýst hve almenn- ingi veitist illa að fylgjast með þeim breytingum sem eiga sér stað i heiminum. Einnig er bent á nauðsyn þess að uppiýsingar verði aðgengilegri en nú er. Þýð- andi Bogi Arnar Finnhog- ason. 18.00 Stundin okkar. Mcðal efnis: Minnt er á bolludag- inn, fiutt myndasaga um hund og kött og rætt við börn, sem nota gleraugu. Barbapapa, Sigga og skess- an og hankastjórinn verða á sínum stað. Umsjónar- maður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dd^skrá 20.30 fslenskt mál. Textahöf- undur og þulur Hclgi J. Halldórsson. Myndstjórn- andi Guðbjartur Gunnarss- on. 20.40 Veður. Annar þáttur. Að þessu sinni verður fjall- að um helstu vinda- og veðurkerfi, brautir lægða í grennd við ísland og al- gengasta veðurlag á land- inuvUmsjónarmaður Mark- ús Á. Einarsson veðurfræð- ingur. Stjórn upptöku Magnús Bjarnfreðsson. 21.00 Breskur myndaflokkur í fimmtán þáttum. Annar þáttur. Að heiðra og hlíða. Efni fyrsta þáttar: Árið Pragenses leika. Stjórnandi: Libor Hlavácek. a. Sinfóníetta op. 52 eftir Albert Roussel. b. Einföld sinfónía eftir Benjamín Britten. c. Prelúdía, aríósa og fúg- hetta um nafnið BACH eftir Arthur Honegger. 21.35 Ljóð eftir Erich Fried í þýðingu Franz Gíslasonar. Hugrún Gunnarsdóttir les úr „Hundrað ljóðum án föð- urlands“. Þýðandinn flytur formálsorð. 21.50 Einsöngur: Rúmenski tenórsöngvarinn Ion Buzea syngur þekkta söngva með Sinfóníuhljómsveit Kurts Graunkes. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 1900 er Louisa Leyton, rúmlcga tvítug stúlka, aðstoðarmatselja hjá Henry Norton lávarði, en hann er auðugur pipar- sveinn og vinur prinsins af Wales. Eitt sinn er lávarð- urinn efnir til veislu gefst Louisu færi á að sýna hæfni sína í matargerð. Prinsinn er meðal gesta, og hann vottar henni þakkir sinar. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.00 Krónukeppnin (The Money Game, áströlsk mynd). Efnahagsmál, stjórnmál. kjarabarátta og millirikjaviðskipti fléttast jafnan saman, og hafa margar spaklegar kenn- ingar verið fram settar um innbyrðis tengsl þeirra. í myndinni eru þessi tengsl skoðuð á nýstárlegan hátt og fjallað á gamansaman hátt um baráttu hinna ýmsu afla þjóðfélagsins. Þýðandi Guðni Kolbeinss- on, þulur ásamt honum Sigurður Sigurðsson. 23.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 18.febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Tommi og Jenni. (Tom and Jerry) Næstu mánuði verða sýndar á mánudögum og þriðjudög- um stuttar teiknimyndir um endaiausa baráttu katt- ar við pöróttar húsamýs. 20.40 íþróttir. Vetrarólympíuleikarnir í Lake Placid í Bandaríkjun- um skipa veglegan sess i dagskrá Sjónvarpsins næstu tvær vikurnar. Reynt verður að tilkynna hvaða keppnisgrein verður á dagskrá hverju sinni. í þessum þætti er fyrirhugað að sýna mynd af bruni karla. Kynnir Bjarni Felixson. (Evróvision — upptaka Norska sjónvarpsins) 21.40 Bærinn okkar. Valkyrjurnar. Annað leik- rit af sex, sem byggð eru á smásögum eftir Charles Lee. Ungur, nýkvæntur sjómað- ur, Orlando, sér einn ókost í fari konu sinnar: hún talar of mikið. Hann leitar ráða eldri og reyndari manna og ekki stendur á úrræðunum. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 22.05 Keisarinn talar. Sjónvarpsspyrillinn frægi, David Frost, spyr fyrrver- 22.35 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar“ eftir Friðrik Eggerz. Gils Guðmundsson les (9). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur G. Blöndal spjallar um klassiska tónlist og kynnir tónverk að eigin vali. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AÁNUD4GUR 18. febrúar MORGUNINN_______________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. andi íranskeisara spjörun- um úr, meðal annars um auðæfi þau, sem keisarinn kom úr landi fyrir bylting- una. harðýðgi leynilögregl- unnar í íran og spillingu i fjármálum. Einnig ber á góma fyrstu kynni keisar- ans af Khomcini og núver- andi stjórnarfar i iandinu. Þáttur þessi hefur vakið gifurlega athygli viða um lönd. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 19. febrúar 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Tommi og Jenni. Bandarisk teiknimynd. 20.40 Dýrlingurinn. Breskur myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son., 21.30 Ástandið í Afghanistan. Ný fréttamynd frá Afghan- istan. Sýndar eru svip? myndir frá höfuðborginni þar sem sovéskir ráðgjafar hafa komið sér fyrir. Utan- ríkisráðherra landsins er tekinn tali í Moskvu og þakkar hann Sovétmönn- um aðstoð þeirra. 22.00 Vetrarólympíuleikarnir Ganga (Evróvision — upp- taka Norska sjónvarpsins). 22.50 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 20. febrúar 18.00 Sumarfélagar Léttfeta. Léttfeti er gamall hestur, sem lengst af ævi sinnar hefur gegnt herþjónustu en er nú reiðskjóti litilla barna. Þessi mynd greinir írá ævintýrum Léttfeta í sumarleyfinu. Þýðandi Kristin Mántylá. Þulur Guðni Kolbeinsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 18.30 Einu sinni var. Franskur teiknimynda- flokkur. Fimmti þáttur. Þýðandi Friðrik Páll Jónsson. Sögumenn Omar Ragnarsson og Bryndís Schram. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Vaka. Dagskrá um listir. Stjórn upptöku Andrés Indriða- son. 21.10 Fólkið við lónið. 22.05 Vetrarólympíuleikarn- ir. Brun kvenna. (Evróvision — upptaka Norska sjónvarpsins). 22.50 Dagskrárlok. 7.20 Bæn. Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauks- son. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdís Óskarsdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar á sög- unni „Skelli“ eftir Barbro Werkmáster og Önnu Sjödahl. (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. Talað við Andrés Arnalds um gróðurrannsóknir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 .Morguntónleikar. Ren- ata Tebaldi syngur óperuarí- ur eftir Puccini / Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur „Le Cid“, balletttónlist eftir Massenet; Robert Irving stj. 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Leikin létt- klassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miðdegissagan: „Gatan“ eftir Ivar Lo-Johansson. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (31). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds- son kynnir. 15.50 .Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Lilju“, hljómsveitar- verk eftir Jón Ásgeirsson; George Cleve stj. / Filadelf- iuhljómsveitin leikur Sin- fóníu nr. 1 í d-moll op. 13 eftir Sergei Rakhmaninoff; Eugene Ormandy stj. 17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga: „Andrés-leiðang- urinn“ eftir Lars Broling; — þriðji þáttur. Þýðandi: Steinunn Bjarman. Leikstjóri: Þórhallur Sig- urðsson. Leikendur: Jón Júlí- usson, Þorsteinn Gunnars- son, Hákon Waage, Jón Gunnarsson. 17.45 Barnalög, sungin og leik- in. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.35 Daglegt mál. Árni Böðv- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Lára Sigurbjörnsdóttir tal- ar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Jórunn Sigurðardóttir og Árni Guð- mundsson. 21.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus“ eftir Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn Ö. Stephensen les (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passíusálma. Les- ari: Árni Kristjánsson (13). 22.40 „Varnargarðurinn“, smá- saga eftir Ástu Sigurðardótt- ur. Kristín Bjarnadóttir leikkona les. 23.00 .Verkin sýna merkin. Þáttur um klassíska tónlist i umsjá dr. Ketils Ingólfsson- ar. ^ 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.