Morgunblaðið - 17.02.1980, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.02.1980, Blaðsíða 14
X 4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1980 „Sýningin er fjölbreytt og eitthvað við allra hæfiu Islenzki dans- flokkurinn sýnir í dag: í tilrfni af sýninKum íslcnzka dansflokksins. scm hcjast í l>jó<V lcikhúsinu í daK. cr stúdd hcrlcnd- is þcssa danana Svcinhjors Alcx- andcrsdóttir hallcttdansari. cn hún cr cinn af aóaldónsurum Tanz-Forum vió Kólnarópcruna í I>ýzkalandi. ok hcfur starfað þar i 12 ár. Ilún sctur upp dansana fyrir fslcnzka dansflokkinn i sýninjiun- um. scm hcfjast í daj{. cn mun þó ckki dansa sjálf hcr hcima aó þcssu sinni. Mhl. hitti Svcinhjórjíu aó máli cftir æfinjcu í Fjóólcikhúsinu á fóstudaj; oj; spurói hana hvaó á daj;a hcnnar hcfói drfió frá þvi hún var hcr fyrir tvcimur árum. „Kjí hcf síðustu vikurnar verið aó dansa aðalhlutverkið í „Sönj;num mikla“ eftir Neruda. Þar fór éj; með hlutverk drottninj;ar Spánar oj; Evitu Peron. í næstu viku hefst sýninj; á „Nónu“ eftir Emil Zola þar sem éj; dansa hlutverk Nónu. Einn- ij; hefur mér verið hoðið á dansa á Gala-sýninj;unni í Eeneyjum með mótdansara. Það er mikil listsýninj; þar sem fram koma marjþr heints- fræj;ir leikarar, tónlistarmenn oj; dansarar. Eftir þaö er mér boðið að dansa fyrir amerísku sjónvarps- stöðina AB(i í 21 tóniistarþætti um Mozart. Það mun líklejta taka um fjöj;ur ár oj; upptaka fer fram í Vín, París, Kóm oj; Munchen oj; þa'ttirn- ir verða síðan sýndir í fimm löndum Evrópu oj; um alla Ameríku. Vej;na komunnar hinj;að varð éj; að afþakka aðalhlutverkið í „Draumi Chaplins" í Köln. Einnij; var hrinj;t í mij; rétt áður en éj; kom hinj;að oj; mér boðið að dansa oj{ semja dansa á næsta ári á kamm- ertónleikum í Köln. SI. vor dansaði éj; á listahátíð í Hollandi aðalhlutverkið í Relaeh eftir Satie, svo |)ú sérð að í nój;u er að snúast." Sýninj; Islen/.ka dansflokksins á sunnudaj;inn er fjölhreytt oj; eitt- Sveinbjörj; Alexandersdóttir Ljósm. Mbl. Emilía. hvað við allra hæfi, að söj;n Svein- bjarj;ar. Þar verða klassískir ball- ettar við tónlist eftir Tchaikovsky, Þvrnirós, Svanavatnið oj; Hnotu- brjóturinn. Þá verður sýnd „Kerr- an“, ballettt eftir Kenneth Tillson, stjórnanda dansflokksins við tónlist eftir Prokofiev, en hún var frum- sýnd á Listahátíð 1976. Einnij; verða dansar við vinsæla tónlist frá þessari öld, s.s. Can Can, Charles- ton, Jass, Raj;time, Tanj;o oj; Disco- jass. Þar j;efur m.a. að líta hina vinsælu sjónvarpsstjörnu Svínku úr Prúðuleikurunum. Dansarar verða Rætt við Svein- björgu Alex- andersdóttur sem setur upp dansana 13 talsins, þar af fjórir karlkyns. Við spurðum Sveinbjörj;u í lokin hvert hennar álit væri á stöðu íslenzka dansflokksins. Hún svaruði því til, að hún sæi alltaf framfarir þej;ar hún kæmi heim. „Við eij;um hér marj;a efnilej;a dansara, en þaö sem háir mest eru of fáar sýninj;ar — of fá viðfanj;sefni. Aðalástæða þess er aðstöðuleysið. Það er mikið um að vera í íslenzkri leiklist oj; allt verður að fara fram í þessu eina húsnæði, Þjóðleikhúsinu. Það þarf aðj;efa þessari listj;rein meiri jjaum oj; éj; held að áhuj;i almenninj;s sé að vakna. Frumsýninj; er í daj;, sunnudaj;, eins oj; áður sej;ir, næsta sýninj; er á miðvikudaj;inn. Þessi mynd er tekin á æfinj;u fyrir sýninguna hjá tsienzka dansflokknum fyrir skömmu. Sumir versla dýrt — aðrir versla hjá okkur Okkar verð eru ekki tilboð heldur árangur af hagstæðum innkaupum STARMYRI AUSTURSTRÆTI 17 A morgun er Bolludagur... Því ekki að hafa fiskibollur? — eða kjötbollur? Okkar rómaða fiskfars hefur alltaf verið gott, en alc eins Þeir eru ekki alveg sammála um flokkaskiptingu þessa feita og fallega þorsks. Affírm metinn dag og nótt í MATSSTÖÐINNI í Eyjum er fylgjandi myndum frá Sigurgeiri tekinn til meðferðar fiskur úr Jónassyni eru matsmenn að vega öllum afla sem berst á land í og meta hráefnið, enda fer ekki á Eyjum og þar er að sjálfsögðu milli mála að menn eru spek- mikið spjallað á tíðum. Á með- ingslegir á svipinn. Mikið er um að vera i Matsstöðinni og vona Eyjamenn að svo verði i vetur, en þarna eru kunnir skipsstjórnarmenn að skoða ufsasýnis- horn. Frá vinstri: Sveinn Valdimarsson, Bogi Finnbogason, Sigurður Gunnarsson, Hilmar Rósmundsson og Ingi Steinn ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.