Morgunblaðið - 21.02.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.02.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1980 í DAG er fimmtudagur 21. febrúar, 52. dagur ársins 1980. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 10.09 og síödeg- isflóö kl. 22.37. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 09.05 og sólarlag kl. 18.19. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.41 og tungliö í suöri kl. 18.26. (Almanak háskólans). En yfir yður, sem óttist nafn mitt, mun réttlæt- issólin upp renna meö græóslu undir vængjum sínum, og þér munuð út koma og leika yður eins og kálfar, sem út er hleypt úr stíu, og þér munuð sundurtroöa hina óguðlegu, því að þeir munu veröa aska undir iljum yðar, á þeim degi, er ég hefst handa, segir Drottinn hersveitanna. (Mal. 4,2). 1 \ZÍ ? 3 1 4 ■ R 9 Ji " li m 13 ■ N 1 , 1 17 l LÁRÉTT: — 1 tunnur, 5 tvihljóði, 6 ra'ða, 9 lipur, 10 guð. 11 samhljóðar. 12 á fugli. 13 kjáni, 15 xruna, 17 veldis. LÓÐRÉTT: — 1 heimta. 2 Kimald. 3 kjaft. 4 byggði. 7 krot. 8 dvaia, 12 óskóp. 14 næKÍieKt. 16 tveir eins. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sómann. 5 ks, 6 vaKnar. 9 rak. 10 tau. 11 um. 13 nýra, 15 apar. 17 þrasa. LÓÐRÉTT: — 1 skvetta. 2 ósa. 3 aKna. 4 nýr, 7 Krunar. 8 akur. 12 ntala, 14 ýra, 16 pþ. ^RÉTTIR LUKKUDAGAR: 20. febrúar 3205. Vinningur Tesai ferða- útvarp. Upplýsingar til vinn- ingshafa í síma 33622. KIRKJUFÉLAG Digranes- prestakalls: Aðalfundur fé- lagsins verður haldinn í safn- aðarheimilinu við Bjarnhóla- stíg fimmtudaginn 28. febrúar kl. 20.30. KFUK Hafnarfirði: Kvöid- vaka í kvöld kl. 20.30 í húsi félaganna Hverfisgötu 15. Sussy Bachman og Páll Frið- riksson tala og sýna myndir frá kristniboðinu í Kenýa. SAFNAÐARHEIMILI Lang- holtskirkju: Spiluð verður fé- lagsvist í safnaðarheimilinu við Sólheima í kvöld kl. 21 og verða slík spilakvöld á fimmtudagskvöldum í vetur til ágóða fyrir kirkjubygging- una. FÉLAGSSTARF aldraðra Kópavogi: Félagsvistin er í dag kl. 14 að Hamraborg 1. HEIMILISDÝR | PÁFAGAUKUR, blágrár, tapaðist úr húsi neðst á Hjallavegi á mánudag. Þeir sem kynnu að hafa orðið varir við ferðir páfagauksins hringi í síma 81698. Fundar- laun. | fVlESSI-IPt______________| IIÁTEIGSKIRKJA: Föstu- guðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. Séra Tómas Sveinsson. NESKIRKJA: Föstuguðs- þjónusta í kvöld kl. 20.30. Séra Frank M. Halldórsson. FRÁ HÖFNINNI J Nakin kona með skurðhníf REYKJAFOSS kom í fyrra- dag frá útlöndum, Esjan kom af ströndinni, togarinn Ás- geir fór á veiðar og Coaster Emmy fór á ströndina. Laxá kom frá útlöndum í gærmorg- un, og togararnir Ingólfur Arnarson og Arinbjörn komu af veiðum. Jökulfell fór á ströndina í gær, Urriðafoss var væntanlegur frá útlönd- um og af ströndinni eftir hádegið í gær og Mánafoss átti í gærkvöldi að fara til útlanda. Ei/°6rM u t\J£y Ekki svæfingu takk!! Sjðtug er í dag, 21. febrúar, frú Sigríður Biering, Skúla- götu 72, Reykjavík. Hún tek- ur á móti gestum eftir klukk- an fjögur í dag á heimili sínu. BLÖD OG TÍMARIT IIEIMA ER BEZT, janúar- hefti, er komið út, og er það fyrsta blað 30. árgangs. í blaðinu er að venju fjöl- breytilegt efni, m.a. viðt.al við séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup, Gísli Högnason frá Læk skrifar um bændaför til írlands í júnímánuði 1978 Heima erhezt og grein er um klakstöðina á Laxamýri. Á forsíðu blaðsins er litmynd af séra Pétri Sigurgeirssyni. Ritstjóri Heima er bezt er Steindór Steindórsson frá Hlöðum, blaðamaður er Guðbrandur Magnússon og ábyrgðar- maður er Geir S. Björnsson, en útgefandi er Bókaforlag Odds Björnssonar. Heima er bezt var stofnað árið 1951. KVÖLD NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna i Rrykjavik. daxana 15. febrúar til 21. febrúar. aó báðum doKum meótóldum. veróur sem hér seKÍr: t REYKJAVtKUR APÓTEKI. - En auk þess er BORGARAPÓTEK opió til kl. 22 alla daxa vaktavik- unnar nema sunnudaK- SLYSAVARÐSTOEAN t BORGARSPtTALANUM. sími 81200. Allan solarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardogum og helKÍdogum. en hagt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á laugardogum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er Iokuð á helKÍdóKum. Á virkum dogum kl. 8—17 er hagt að ná sambandi við lækni i síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvfað- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka da«a til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fóstudóKum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardogum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna Ke«rn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudoKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök ahugaíolks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp i viðlöKum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víöidal. Opið mánudaxa — föstudaga kl 10—12 og 14 — 16. Sími 7662#- Reykjavík simi 1000«. ADn nAÓCIUC Akureyri slmi 96-21840. UnU UAVadinO SlKlufjöróur 96-71777. C IMIfDAUMC heimsóknartImar, DllUíVnAriUd LANDSPtTALINN: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 «k kl. 19.30 til ki. 20. BARNASPÍTALI IIRINGSINS: KI. 13-19 alla daxa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til k). 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudatta til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum ok sunnudöKum kl. 13.30 tll kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: MánudaKa til föstudaKa kl. 16—19.30 — LauKardaKa og sunnudaKa kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — HVÍTABANDIÐ: MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 uK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VlKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. — KÓPAVOGSHÆLID: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 tii kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirói: MánudaKa tii lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. QÖCM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- Owrll inu vió HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — fOstudaxa kl. 9—19. oK lauKardaKa kl. 9—12. — Útlánasalur (veKna heimalána) ki. 13—16 sömu daKa oK lauKardaKa ki. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið »unnudaKa. þriójudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. IauKard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —föstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla í ÞinKholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 14-21. Lauttard. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. IleimsendinKa- þjónusta á prentuðum hókum við fatlaða oK aldraða. Slmatimi: Mánudatta oK fimmtudaKa kl. 10 — 12. HLJÓDBÓKASAFN - HólmKarði 34. slmi 86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. IIOFSVALLASAFN — IIofsvallaKötu 16, simi 27640. Opið: Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið: Mánud.—föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKABfLAR — Bækistöð I Bústaðasafni. sími 36270. Viðkomustaðir viðsveKar um borKina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum ok miðvikudoKum ki. 14—22. ÞriðjudaKa, fimmtudatta oK föstudaua kl. 14 — 19. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudatta og föstudatta kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa kl. 14—22. AðKanKur oK sýninKarskrá ókeypis. ÁRBÆIARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — síml 81112 kl. 9— 10 árd. virka daKa. ÁSGRÍMSSAFN Berttstaðastræti 71. er opiö sunnu dai*a. þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. AÖKan^ur ókevpis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sík- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaiía ok laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaga kl. 14 —16. þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR: Opið sunnuda«a ok miðvikudaga ki. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIRNIR: tíZffZZZrt föstuduK ki. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudottum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 oK kl. 16-18.30. Böðin eru opin allan daKinn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daKa kl. 7.20—19.30, lauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudaK kl. 8—14.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauttinni: Opnunartima skipt milii kvenna oK karla. — Uppl. i sima 15004. nll lUiWI l/T VAKTÞJÓNUSTA burKar- DILAriAVAfvl stufnana svarar alla virka daKa frá ki. 17 siðdeKis til kl. 8 árdeKis oK á helKidöKum er svarað allan sólarhrinKinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi bornarinnar oK i þeim tilfellum öðrum sem borttarhúar telja siK þurfa að fá aðstoð bortcarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir. aðstandendur alkóhólista, simi 19282. .TÍHIU'.TT hefur mönnum orð- ið um það hér á landi að fyrirsjáanleK sé mikilsverð breytinK á fiskverkun vorri oK verzlun með fisk. Farið muni verða inn á þá braut að hrað- frysta fisk til útflutnintcs. Hið mikla hraðfrystihús þeirra Gautabortcsmanna. sem um alllanttt skeið hefur verið i smiðum hér á hafnarbakk anum i Reykjavik, er nú að mestu fuilsmiðað oK munu eiKendur þess byrja að taka á móti fiski til frystinKar þar nú i daK. — í frystihúsinu á að vera hæKt að frysta allt að 80 tonn af alskonar fiski á daK oK þar eru frystiKeymslur sem iceta tekið allt að 1500 tonn af frystum fiski. — En viðbúið er að starfsemi frystihúss- ins verði ekki mikil fyrst i stað.. r GENGISSKRANING Nr. 35 — 20. febrúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 402,70 403,70 1 Sterlingspund 916,70 919,00* 1 Kanadadollar 347,85 348,75* 100 Danskarkrónur 7402,90 7421,30* 100 Norskar krónur 8272,35 8292,95* 100 Saanskar krónur 9646,65 9670,65 100 Finnsk mörk 10845,70 10872,60 100 Franskir frankar 9843,00 9867,40* 100 Belg. frankar 1419,50 1423,00* 100 Svissn. frankar 24686,60 24747,90* 100 Gyllini 20935,80 20987,80* 100 V.-Þýzk mörk 23060,15 23117,45* 100 Lirur 49,79 49,92* 100 Austurr. Sch. 3215,15 3223,15* 100 Escudos 845,65 847,75* 100 Pesetar 598,35 599,85* 100 Yen 163,77 164,17 1 SDR (sérstök dráttarróttindi) 528,56 529,88* * Breyting frá síöustu skráningu. v f—--------------------------\ GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS Nr.35 — 20. febrúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandsrikjadollar 442,97 444,07 1 Sterlingspund 1008,37 1010,90' 1 Kanadadollar 382,64 383,62' 100 Danskar krónur 8143,19 8163,43' 100 Norskar krónur 9099,59 9122,25 100 Sœnskar krónur 10611,32 10637,72' 100 Finnsk mörk 11930,27 11959,86 100 Franskir frankar 10827,30 10854,14' 100 Belg. frankar 1561,45 1565,30' 100 Svissn. frankar 27155,26 27222,69' 100 Gyllini 23029,38 23086,58' 100 V.-Þýzk mörk 25366,17 25429,20' 100 Lfrur 54,77 54,91' 100 Austurr. Sch. 3536,67 3545,47' 100 Escudos 930,22 932,53' 100 Pesetar 658,19 659,84' 100 Ven 180,14 180,59' * Breyting trá siðuetu skráningu. v_________________________________________________t I Mbl fyrir 50 áruiiþ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.