Morgunblaðið - 26.03.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.03.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1980 í DAG er miðvíkudagur 26. marz, sem er 86. dagur ársins 1980. Árdegisflóö í Reykjavík ki. 03.00 og síðdegisflóö kl. 15.48. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.06 og sólar- lag kl. 20.02. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.33 og tungliö er í suöri kl. 22.19. (Almanak háskólans). Hversu dýrmæt er misk- unn þín, ó Guð, mann- anna börn leita hælis í skugga vængja þinna. (Sálm. 36, 10.) | KROSSGÁTA 1 2 3 4 5 ■ ■ ‘ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ ' 12 L_ ■ * 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTT: — 1 taka við, 5 tveir eins, 6 hafnar, 9 irljúfur. 10 uuð. 11 titill, 12 álmur. 13 mannsnafn, 15 hljóma, 17 álitinn. LÓÐRÉTT: — 1 veitingastaður, 2 skarð, 3 nefni, 4 peningana, 7 hlift, 8 mannsnafn 12 frístund, 14 áhald, 16 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 morkna. 5 ók, 6 tinnan, 9 ann, 10 æfð. 11 dá, 13 rein, 15 aðan. 17 unnur. LÓÐRÉTT: — 1 mótmæla. 2 oki, 3 kunn, 4 agn, 7 naðran, 8 andi. 12 ánar, 14 enn, 16 ðu. |PRI=I IIH VEÐURSTOFAN taldi ekki horfur á neinum um- talsverðum breytingum á veðurfarinu í gærmorgun: að áfram yrði léttskýjað um vestanvert landið. í fyrrinótt var nokkurt frost austur á Þingvöllum. Hafði hvergi verið meira, á láglendi en þar eystra fór það niður í 10 stig. Mest var frostið norður á Hvera- völlum um nóttina, 15 stig. Hér í Reykjavík var 5 stiga frost. ílrkoma hafði hvergi | verið teljandi á landinu i 1 fyrrinótt. SAMTÖK Svarfdælinga halda spila- og kaffikvöld, annað kvöld, fimmtudag, í Framsóknarhúsinu Hamra- borg 5 í Kópavogi og hest kl. 20.30. KVENNADEILD Eyfirðingafélagsins í Rvík. heidur aðalfund annað kvöld, 26. marz á Hótel Sögu (her- bergi 615) kl. 20.30. ÍSLENZKA íhugunarfélagið hefur almennan kynningar- fund um innhverfa ihugun í kvöld kl. 20.30 að Hverfisgötu 18. STYRKTARFÉL. vangef- inna heldur aðalfund sinn nk. laugardag, 29. marz að Bjark- arási við Stjörnugróf og hefst kl. 14. — Að loknum aðal- fundarstörfum verður kynnt ný reglugerð um stjórnun stofnana félagsins. BLÖO OG TÍMAWIT HÚSFREYJAN 1. tbl. 1980. 31. árg. er komið út. Efni blaðsins er fjölbreytt að vanda. Minnst er 50 ára afmælis Kvenfélagasam- bands íslands og rakin saga þess, þar á meðal eru greinar eftir tvo af stofnendum sam- bandsins. Þá er þar að finna leiðbein- ingar um handavinnu og mat- argerð, auk margra athyglis- verðra greina um ýmis mál- efni. | IVIIPJfMIPeGARSFkjOLO MINNINGARKORT Dansk Kvindeklub fást á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga við Lækjargötu, Bókabúðinni Glæsibæ og einnig fást kortin afgreidd í símum 33462 — 35589 eða 15805. Stóru happdrættin: Létu rannsaka tölvudráttinn Svona, svona, góða. — Næsta númer gjöri svo vel! ÁRNAO HEIL.LA SEXTUG er í dag, 26. marz, frú Guðbjörg Oskarsdóttir fyrrverandi ljósmóðir frá Eyri í Gufudalssveit, — nú til heimilis að Reynihvammi 24, Kópavogi. FRÁ HÖFNINNI__________ í GÆRKVÖLDI var Úðafoss væntanlegur til Reykja- víkurhafnar að utan, svo og Laxá, einnig að utan. Leigu- skip Eimskips, Risnes, kom til landsins í gær og Coaster Emmy kom úr strandferð. Rússneska „bensínskipið“ sem kom um sðustu helgi er farið út aftur. fVIESSUR ______________ HALLGRÍMSKIRKJA: Föstumessa í kvöld kl. 20.30. — Séra Karl Sigurbjörnsson. — Kvöldbænir eru á fimmtu- dagskvöld og föstudag kl. 18.15. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Safnaðarprestur. BlÓIN____________________________ Gamla Bíó: Þrjár sænskar í Tyrol, sýnd 5, 7 og 9. Laugarásbió: Bílaþvottur, sýnd 5, 7, 9 og 11. Hafnarbió: SOS dr. Justice sýnd 5, 7, 9 og 11.15. Hóskólabió: Caddie, sýnd 5, 7 og 9. Tónabió: Meðseki félaginn, sýnd 5, 7 og 9.10. Borgarbió: Chikara, sýnd 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó: Svartari en nóttin, sýnd 5, 7, 9 og 11. Nýja Bíó: Slagsmálahundarnir, sýnd 5, 7 og 9. Regnboginn: Svona eru eiginmenn, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. - Flóttinn til Aþenu, sýnd 3,6 og 9. Hjartarbaninn, sýnd 5 og 9.10. örvæntingin, sýnd 3, 5, 7.15 og 9.20. Austurbæjarbió: Veiðiferðin sýnd 5, 7 og 9. Bæjarbió: Þrjár konur, sýnd 9. Hafnarfjarðarbió: Land og synir, sýnd 7 og 9. KVÖLD- NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna i Reykjavik, dagana 21. marz til 27. marz, að báðum dögum meðtöldum verður sem hér segir: í LALGARNESAPÓTEKI. - En auk þess er INGÓLFS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, simi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaftar á laugardttgum og helffidOKUm. en hæirt er aft ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og i lauitardöirum frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helKÍdögum. Á virkum dógum kl.8—17 er hæirt aft ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aft- eins að ekki náist í heimilislækni. Eitir kl. 17 virka daga tii klukkan 8 að moritni oit frá klukkan 17 á föstudóitum til klukkan 8 árd. Á mánudóitum er LÆKNAVAKT i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúftir ok læknaþjónustu eru itefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Íslands er í BEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauitardoitum og helitidöitum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR lyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudóitum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meft sér únæmisskírteini. S.Á.Á. Samtftk áhuitafólks um áfenitisvandamálift: Sáluhjálp f viftlðKum: Kvóldsfmi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA vift skeiftvóllinn í Viftidal. Opift mánudaKa — fóstudaKa kl. 10—12 ok 14—16. Simi 76620. Reykjavík simi 10000. Ann H Af'ClklC Akureyri sími 96-21840. UnU UAUOlNOSÍKÍufjðrftur 96-71777. CIMI/DAUIIC HEIMSÓKNARTÍMAR, OJUAnAnUO LANDSPÍTALINN. alla daKa ki. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til lóstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum og sunnudóKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa ki. 14 tll kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa til föstudaKa kl. 16— 19.30 — LauKardaKa og sunnudaga kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 tfl kl. 19. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til fóstudaga kl. 19 tii kl. 19.30. Á sunnudógum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidöKum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirfti: Mánudaga tii laugardaga kl. 15 til ki. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QAru LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Salnahús- OUrN inu vift Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kí. 9—19. og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13 — 16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJÁSAFNIÐ: Opift sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Eftift lokun skiptiborfts 27359. Opift mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. sími aftaisafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Ópift mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiftsla f Þingholtsstræti 29a, sfmi aftalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opift mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuftum bókum íyrir fatlaða ok aldrafta. Sfmatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarfti 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opift mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagðtu 16, sími 27640. Opið mánud. — föstud. ki. 16—19. BUSTAÐASAFN - Bústaftakirkju, sími 36270. Opift mánud. — (östud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR - Bækistðð f Bústaðasafni. sfmi 36270. Viftkomustaftir viftsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opift mánudögum ok miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opift mánu- dag til fðstudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriftjudaga og föstudaga kl. 16 — 19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aftgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opift samkvæmt umtali. — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga. þríðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er oplft alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opift mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vift Sig- tún er opift þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síftd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðiudaga til sunnudaga kl. 14—16. þegar vel viftrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. CMMnCTAniDMID laugardalslaug- ÖUnUO I AUinnm IN er opin mánudag - fðstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardogum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudöKum er opift frá kl. 8 til kl. 13.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16—18.30. Boðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag ki. 8—14.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milii kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Rll AMAVilíT VAKTÞJÓNUSTA borgarst- DILAnAVAIV I ofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til ki. 8 árdegis og á helgidogum er svaraft allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekift er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi borgarinnar- og á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aftstoð borgarstarfsmanna. „SKEMMTIGARÐUR í Vatns- mýri og Öskjuhllð ... Borgarstjóri skýrfti írá því aft liftin væru 20 ár frá þvi bæjar- stjftrn heffti komizt aft þeírri nifturstðftu aft skemmtigarður Reykjavikur ætti aft vera á svæðinu frá sufturenda Tjarnarinnar suður aft Skerja- firfti. Bæjarbúar hafa þó einkum haft augastað á vesturenda öskjuhiftar, (Beneventum) ásamt nokkru af Vatnsmýr- inni og hollunum umhverfis Nauthól, suður við Skerjafjftrftinn ... Borgarstjóri óskaði þess að bæjarstjórn gerði bráðlega ákveðna samþ. um hvernig skemmtigarftsmálinu skuli hagaft i framtiðinni.. GENGISSKRÁNING Nr. 59 — 25. marz 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 412,20 413,20 1 Sterlingspund 903,65 905,85* 1 Kanadadollar 346,20 347,00* 100 Danskar krónur 6958,10 6975,00* 100 Norskar krónur 8079,20 8098,80* 100 Sænskar krónur 9353,30 9375,00* 100 Finnsk mörk 10520,70 10546,20* 100 Franskir frankar 9371,90 9394,60* 100 Belg, trankar 1350,15 1353,45* 100 Svissn. frankar 23031,15 23087,05* 100 Gyllini 19872,25 19920,45* 100 V.-þýzk mörk 21752,00 21804,70* 100 Lfrur 46,77 46,88* 100 Austurr. Sch. 3036,50 3043,80* 100 Escudos 815,90 817,90* 100 Pesetar 586,80 588,20* 100 Yen 165,58 165,98 SDR (sérstök dráttarréttindi) 520,85 522,12* * Breyting frá síöustu tkráningu. V_____________________________________/ r N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 59 — 25. marz 1980. Eining Kl. 12.00 Ksup Ssls 1 Bandaríkjadollar 453.42 454,53 1 Sterlíngspund 994,02 996,44* 1 Kanadadollar 380,82 381,70* 100 Danskarkrónur 7653,91 7672,50* 100 Nortkar krónur 8887,12 8908,68* 100 Sænskar krónur 10288,52 10312,50* 100 Finntk mörk 11572,77 11600,82* 100 Franskir frankar 10309,09 10334,06* 100 Belg. frenker 1485,17 1488,60* 100 Svieen. frenker 25334,27 25395,76* 100 Gyllini 21859,48 21912,50* 100 V.-þýzk mörk 23927,20 23985,17* 100 Lfrur 51,45 51,57* 100 Aueturr. Sch. 3340,15 3348,18* 100 Escudos 897,49 899,69* 100 Peeetsr 845,48 647,02* 100 Yan 182,14 182,58 * Breyting fré eíöuetu ekréningu. V í Mbl. fyrir 50 áruiiþ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.