Morgunblaðið - 11.04.1980, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.04.1980, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1980 I atvinna atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Ólafsvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6294 og afgreiðslunni í Reykjavík síma 83033. Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarövík. Uppl. í síma 3424. Lausar stöður Stööur lögreglumanna í ríkislögreglunni á Keflavíkurflugvelli eru lausar til umsóknar. Auk almennra skilyrða um veitingu lögreglu- starfs skv. 1. gr. reglugerðar nr. 254 frá 1965, er góð enskukunnátta æskileg. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist undirrituðum eigi síðar en 9. maí n.k. Umsóknareyðublöö fást hjá yfirlögregluþjóni og hjá lögreglustjórum um land allt. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 9. apríl 1980, Þorgeir Þorsteinsson. Þekkt landssamtök meö aðsetur í Reykjavík, óska eftir því að ráða starfskraft til vélritunar, símavörslu o.fl. Verslunarskólamenntun eða hliðstæð menntun áskilin. Umsóknir skulu sendar augld. Mbl. fyrir 17. aþríl merkt: „Áreiðanleiki — 6430“. Heildverzlanir — Framleiðendur Þrítugur maður sem hefur starfað í Reykjavík sem sölumaður og hefur einnig farið í söluferöir um landið, er nú að leggja af staö í söluferö um landsbyggöina. Þyrfti að bæta viö mig verkefnum. Miðað er við aö lagt sé af stað fyrri hluta maímánaöar n.k. Allar vörutegundir koma til greina. Þeir sem áhuga hafa á aö koma vörum sínum á framfæri vinsamlega leggi inn nöfn sín ásamt frekari uppl. er máli kunna að skifta sem fyrst og eigi síöar en 19. þ.m. á augl.deild Mbl. merkt: „Gagnkvæmt traust — 6313“. Röskur maður Hampiðjuna vantar röskan mann til verk- smiðjustarfa. Starfið felst í línulitun og fleiru. Upplýsingar veitir verksmiðjustjórinn Hektor Sigurðsson, ekki í síma. lÉl HAMPIÐJAN HF Stakkholti 4, Reykjavík. (Gengiö inn frá Brautarholti). Afgreiðslufólk Kvenfataverzlun óskar a ráöa framtíðaraf- greiðslufólk, hálfan og allan daginn. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Sölufólk — 6311“ fyrir 14. apríl. Skráningarstarf Viö leitum að starfskrafti til að starfa viö skráningarvélar, hálfs dags starf eftir hádegi. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „A — 6429“ eigi síðar en 16. apríl. Veiðieftirlitsmaður óskast til starfa við veiðiárnar í Skagafirði sumariö 1980. Þarf að hafa bifreið til umráða. Lysthafendur hafi samband við Valgeir Guðjónsson, formann Veiöifélags Skagafjarðar, Daufá, Lýtingsstaðahreppi er veitir allar upplýsingar. Umsóknarfrestur til 20. apríl nk. Snyrtifræðingur óskast til afgreiðslustarfa í snyrtivöruverzlun. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 24. apríl merkt: „Sölukona — 6196“. Vélritarar Góður vélritari óskast sem fyrst á innskriftar- borð. Stuttur vinnutími, gott kaup fyrir duglegan starfsmann. Prentsmiöjan Oddi hf. Bræöraborgarstíg 7. Skólafólk Starfskraftur óskast til vinnu um helgar. Einnig til sumarafleysinga. Þarf að hafa bílpróf. Hlíðarbakarí, Skaftahlíö 24. Verkamenn 2—3 vanir byggingaverkamenn óskast nú þegar. Framtíðaratvinna. Þeir sem veröa ráðnir, geta fengið auka ákvæðisvinnu viö að rífa mót og undirbúa hús að utan undir múrhúðun. Þetta yrði kvöld- og helgarvinna að mestu leyti. Maður vanur traktor óskast einnig á nýjan iönaðartraktor, sem er með skóflu og lyftara. Framtíðaratvinna. íbúöaval h.f., Kambsvegi 32, R. Sími 34472 kl. 17—19ídag og næstu virka daga. Afgreiðslumaður óskast í bílavarahlutaverslun sem fyrst. Tilboö með uþplýsingum um aldur, fyrri störf og hvar unnið síðast, sendist augld. Mbl. merkt: „B — 6431“. Háseta vantar á 200 tonna bát, gerðan út frá Rifi. Uppl. í síma 93-6670. Staða aðstoðarlæknis til eins árs viö lyflæknisdeild Landakotsspít- ala er laus til umsóknar. Veitist frá 1. júlí ’80. Umsóknir, er greini einkunn og fyrri störf, sendist til yfirlæknis lyflæknisdeildar fyrir 15. maí nk. St. Jósefsspítalinn Reykjavík. Óskum eftir að ráða rennismið til starfa á verkstæði okkar. Einnig starfs- mann í sandblástur og sprautuhúðun. Uppl. hjá verkstjórum í síma 83444. Stálver hf., Funahöfða 17, Rvík. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir ■HÍttÍlMÉÉÍMÉIIiiiÉÉÍÍÍÍÉittÍMÍMMMMNIIÍIÉIIÉftMÍftnMÉÍÍÍanMHaMMi Aðalfundur Stýri- mannafélags íslands verður haldinn að Borgartúni 18 laugardag- inn 12. apríl kl. 14.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt fé- lagslögum. 2. Stjórnarkjöri lýst. 3. Önnur mál. Stjórnin uppboö Uppboð verður haldið í félagsheimilinu Stapa í Njarðvík, laugardaginn 12. apríl nk. kl. 13.30. Seldur verður upptækur varningur, þar á meðal Land Rover-bifreið, hljómburðartæki, útvörp, hljómplötur, fatnaður, skrautmunir og ýmislegt fleira. Greiðsla fari fram í reiðufé við hamarshögg. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 31. marz 1980. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 102 rúml. stálbát, smíðaðan 1967, með 425 hp. Caterpillar-vél árgerö 1971. SKIPASALA-SKIPALEICA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.