Morgunblaðið - 22.06.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.06.1980, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ1980 Höfum til sölu þetta vandaða og fallega einbýlishús sem stendur á fegursta útsýnis- stað í Mosfellssveit. Brúttó flatarmál húss- ins er 244,7 ferm. að meðtöldum bílskúr. Húsið skiptist m.a. í dagstofu, borðstofu og húsbóndaherbergi. Hjónaherbergi ásamt fataherbergi og svefnherbergi með sér sturtuklefa og snyrtingu. Arinn er í stofu og húsbóndaherbergi. Laust eftir samkomulagi. 84433 82110 Atll VaHnsson lógfr. SuAurlandshraut 18 Raðhús í smíóum á Seltjarnarnesi Höfum til 8Ölu nokkur raðhús á fallegum stað á Seltjarnarnesi. Hvert hús er alls ca. 160 ferm. meö innbyggðum bílskúr. Húsunum verður skilað frá- gengnum og máluöum aö utan, en fokheldum innan, meö lituðu stáli á þaki. Franskir gluggar fylgja ísettir meö gleri, svo og vandaðar útihuröir. Húsin verða afhent í byrjun næsta árs. Teikningar svo og allar upplýsingar um verö og skilmála á sknfstofunni. Atli Vagnss. lögfr. 84433 82110 Suðurlandsbraut 18. Til sölu er húseignin Einarshús á Eyrarbakka. í húsinu eru 7 íbúöarher- bergi. Rafmagnskynding. Tilvalið sem sumarhús. Upplýsingar í síma 82683 og 19032. Hafnarhúsinu, 2. hæð. Gengiö inn sjávarmegin| að vestan. Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson, s. 20134. OPIÐ í DAG 1—3 SELJAVEGUR 3JA HERB. íbúð á 2. hæð í nýlegu húsi, suðursvalir. Laus nú þegar. Verð 34 millj. FRAMNESVEGUR 2JA HERB. íbúð á 1. hæð. Óinnréttaö ris, í sama húsi gefur möguleika á 3ja—4ra herb. íbúð hvort tveggja laust nú þegar. VIFILSGATA 2JA—3JA HERB. Sér inngangur. Laus 1. júlí. Verð 26—27 millj. Vífilsgata 2ja herb. + herb. í kjallara 2ja herb. íbúð á 1. hæð. I kjallara tylgir stórt íbúöarherb. 2 geymslur ásamt sameiginlegu þvottahúsi. Laust fljótlega. Kjörbúö Höfum til sölu kjörbúö í austurborginni. Verslunin selst ásamt tilheyrandi húsnæði sem er ca. 350 ferm. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐB/ER - HÁALErriSBRAUT 58 60 SÍMAR 35300& 35301 Viö Vallargeröi Kópav. 2ja herb. íbúö í parhúsi. Sér inngangur. sér hiti, sér lóð. Viö Safamýri 2ja herb. íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Sér þvottahús. Viö Arahóla 2ja herb. glæsileg íbúð á 6. hæð. Vandaöar innréttingar, góö teppi, flísalagt baöherb., frábært útsýni yfir borgina. Viö Hagamel 3ja herb. lítil risíbúö, ný stand- sett. Laus fljótlega. (ósamþ.) Vió Austurberg 3ja herb. íbúð á 2. hæð með bílskúr. Laus nú þegar. Viö Blikahóla 3ja herb. glæsileg íbúö á 2. hæð með innbyggöum bílskúr. Við Dalaland 4ra herb. vönduö íbúö á 2. hæð. Laus í október, nóvemb. Viö Fellsmúla 4ra herb. kj.íbúö (endaíbúó). Sér inngangur. Laus fljótlega. Vió Kleppsveg 4ra herb. mjög góð íbúð á 3. hæð ásamt herb. í kj. Laus fljótlega. Viö Alftamýri 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Viö Hraunbraut 135 ferm. sérhæð með bílskúi ásamt einstaklingsíbúð í kjall- ara. Við Njarðarholt 135 ferm. einbýlishús á einni hæð með stórum bílskúr. Húsið að mestu frágengið. í Mosfellssveit Einbýlishús, hæð og kjallari aö grunnfleti 120 ferm. ásamt bílskúr og útihúsum, gæti veriö fyrir 8 hesta. í smíðum við Fjaröarás 160 ferm. einbýlishús á einni hæð. Selst fokhelt. Teikningar á skrifstofunni. við Dalsbyggö Garöabæ 150 ferm. glæsilegt einbýlishús á tveim hæðum með innbyggð- um bílskúr. Selst fokhelt. Teikn- ingar á skrifstofunni. Fasteignavíðskipti Agnar Ólafsson. Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. «5 r7>>^/7>r7>r7>r7if7i<7>ry/7>/7>/7>< 7i/7>fA «5 26933 Laugarnesvegur 1 3ja herbergja 85 fm. íb. á 3. hæö. 2 sv.herb., stofa o.fl. Suöursvalir. Verö 33—35 m. Bein sala. Losun samkomulag. & Eignc mark aðurinn Austurstræti 6 s(mí 26933 Knútur Bruun hrl. «5 r5 1 & & & * * & & A * & * * * A <5M?¥‘5P,5P‘3f"5W*{«i«S«í«í»5«í*í*{»5»S»5‘S«5«5«S»í«i‘5*S«S«5«í«5‘í»S‘£,:i?,tf,5?W Sérhæðir í sérf lokki Til sölu glæsilegar sérhæöir í tvíbýlishúsi á góöum útsýnisstað í suöurbæ Hafnarfjarðar. Innbyggöar bílgeymslur á jaröhæö. íbúðirnar seljast fokheldar, þak klætt og einangraö og húsiö múrhúöaö utan. Til afhendingar á næstu vikum. Teikningar á skrif- stofunni. Einkasala. STEFÁN HIRST HDL., BORGARTÚNI 29 SÍMAR 22320 — 77333. Hafnarfjöröur Noröurbraut 2ja herb. ca. 55 ferm. íbúö í tvíbýlishúsi. Nönnustígur 47 ferm. kj.íbúö, stofa, eldhús og bað. Suðurvangur 3ja herb. ca. 105 ferm. íbúö á 1. hæð í fjölbýlis- húsi. Suöurvangur 3ja herb. ca. 105 ferm. íbúð á 2. hæð í fjölbýlis- húsi. Móabarð 3ja—4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Hverfisgata 3ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi. Oldutún 3ja—4ra herb. jarð- hæð í þríbýlishúsi. Herjólfsgata 4ra herb. neöri hæð í tvíbýlishúsi. Stekkjarkinn 6 herb. hæð og ris í tvíbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Arnarhraun ca. 110 ferm. ris- íbúö í þríbýlishúsi. Lækjarkinn 5 herb. 110 ferm. neöri hæö í tvíbýlishúsi. Smyrlahraun raöhús á tveim hæöum ca. 150 ferm., bílskúr. Sumarbústaðir við Alftavatn og Meðalfellsvatn. Byggingarlóöir í Mosfellssveit. Ingvar Björnsson hdl. Pétur Kjerúlf hdl., Strandgötu 21. Hafnarfirði. FASTEICNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPtl MIÐB/ER- HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300& 35301 Vió Skeióarvog Raöhús. 2 hæöir og jaröhæö. Á hæöinni eru stofur, eldhús og snyrting. Á efri hæö 3 svefnherb. og bað. Á jaröhæð einstaklings- íbúö o.fl. Viö Stórateig í Mosfellssveit Glæsilegt raöhús á tveim hæðum með góðum bílskúr. Húsið er fullfrágengiö og sérlega vandað. Frágengin og ræktuö lóö. Viö Vesturberg Glæsilegt fullfrágengið raöhús með innbyggöum bílskúr. Á neöri hæð eru stofur meö arni, húsbóndaherb., eldhús og snyrtihg. Á efri hæð svefnherb. og baö. Ræktuö lóð. Viö Brekkusel Glæsiiegt raöhús, tvær hæðir og jarðhæð, með innbyggöum bílskúr. Húsið er að mestu frágengið. Falleg eign. Viö Hulduland 130 ferm. glæsileg endaíbúö á 3. hæð. Þvottahús inn af eldhúsi. í smíðum — Vió Engjasel Raðhús, 2 hæðir og kjallari. Húsið er fullfrágengiö að utan, málað meö gleri og útihuröum, en aö innan er búið að leggja miðstöð, einangra og hlaða skilveggi. Hugsanlegt að taka 2ja—3ja herb. íbúð upp í kaupverö. Vió Melbæ Endaraöhús, 2 hæðir og kjallari. Húsiö selst tilbúiö undir tréverk. Til afhendingar í október-nóvember. Til greina kemur aö taka 2ja—3ja herb. íbúð upp í hluta kaupverðs. Teikningar á skrifstofunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.