Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ1981 21 Nú eru öll gömlu og góöu barnalögin hans Ómars Ragnarssonar komin á eina stóra plötu og kassettu. Hver man ekki eftir lögunum. „Ég er aö baka“, „Lok, lok og læs“, „Ligga-ligga lá“ „Jói útherji" og fleiri og fleiri perlum Ómars? Verö kr. 129.00. Ný fjórtán laga plata og kassetta meö söngkon- unni Elly Vilhjálms. A plötunni er aö finna metsölulög hennar frá fyrri árum. „Heyr mína bæn“, „Lítill fugl“, „Sveitin milli sanda“, „Brúö- kaupiö“ og tíu önnur lög. Verö kr. 129.00. Átján lög eftir Jón Múla Árnason. Söngvarar m.a. Helena Eyjólfs, Ragnar Bjarnason, Ómar Ragn- arsson, OÖinn Valdimarsson og Elly Vilhjálms. Lög Jóns Múla hafa veriö uppseld um árabíl, eru nú komin út á plötu og kassettu. Verö kr. 129.00. Nú hafa hin skemmtilegu og góöu lög úr söngleiknum Gretti verið gefin út á hljómplötu. alls átján lög. Flytjendur eru hinir sömu og á sýningum Leikfélags Reykjavíkur. Höfundar: Egill Ólafsson, Ólafur Haukur Símonarson og Þórarinn Eldjárn. Verö 129.00. Ármúli 38, sími 84549.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.