Morgunblaðið - 13.09.1981, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.09.1981, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1981 Skömmu áður en Raoul Wallenberg var handtekinn af rússneskum liðsforingjum sem lutu stjórn Brezhnevs, hafði Rússum tekist að lauma njósnara inn í raöir sænskra sendiráðs- manna í Búdapest. Njósnarinn var rússneskur greifi og hét Michael Tolstoy-Kutusov. Það var að tillögu sænska ráðherrans Ivan Danielssons að Tolstoy, skyldi settur fulltrúi við sendiráðið og honum gefnir pappírar sem veittu honum diplómatiskan úrlendisrétt í Búdapest. Frá- sögnin sem nú fer á efftir er skrifuð af sænskum blaðamanni, Anders Hasselbohm, og segir af fundi hans með njósnaranum árið 1979. Grein þessi birtist í Aftonbladet þann sautjánda ágúst síðastliðinn. Leomd Breshnev Raoul Wallenberg Raoul Wallenberg og nokkrír samstarfsmenn hans í Búdapest. SOVÉTMENN SETTU NJÓSNARA TIL HÖFUÐS WALLENBERG Þaö var fyrir nokkrum árum aö ég haföi birt grein eftir mig um mann nokkurn sem staöhæföi aö hann heföi hitt Raoul Wallenberg í rússnesku fangelsi. Eftir birtingu greinarinnar sökkti ég mér í viö- fangsefnið um hvarf Raoul Wallen- bergs enda var ég heillaöur af málinu öllu. Ég las haug af bókum, blaðaði í ótal skýrslum og fletti þúsund skjölum til aö kynna mér þetta mál. Þar rak ég mig á nokkur atriði sem mér virtust óljós eöa rakst á nöfn manna sem ekki virtust hafa komiö hreint fram eöa af heilindum hvaö viökemur hvarfi Raoul Wallenbergs. Því setti ég mig í samband viö aldraöa móður Raoul Wallenbergs, Maj von Dardel og eiginmann hennar Fredrik von Dardel, stjúpa hans. Mér datt í hug aö þau gætu kannski gefið einhverjar vísbend- ingar um örlög Raoul Wailenbergs. Gömlu hjónin höföu þegar þetta var, átt í þriggja áratuga stríöi í tilraunum sínum viö aö hafa upp á honum og þeim var því treystandi til aö kunna svör viö spurningum mínum. Fljótlega innti ég þau eftir nafn- inu sem ég haföi mestan áhuga á. „Hver er þessi Tolstoy-Kutusov?" Móöur Wallenbergs varö litiö í augu mér áöur en hún svaraði lágri og tilfinningari'kri röddu: „Vitið þér hvaö ég held?" spuröi hún og dró seiminn. „Ég held aö hann sé bölvunin í lífi sonar rníns." Meira fékk ég ekki upp úr Maj von Dardel. En mín beið þaö verkefni aö fræðast lítt meir um þennan Tolstoy-Kutusov og fljótlega komst ég að því aö hann var af rússneskum aöalsættum og því séð sér þann kost vænstan aö flýja undan Októberbyltingunni á sínum tíma. Á flóttanum haföi hann m.a. haft viödvöl í Svíþjóö. Næst er aö frétta af Tolstoy-Kutusov, aö hann kvæntist Duroy de Bliquy nokkurri í Riga, Lettlandi. Ekki var sælan mikil í hjónabandinu því þau voru skilin aö skiptum eftir brúökaups- nóttina en Tolstoy-Kutusov lét samt ekki deigan síga, heldur gekk í þaö heilaga strax áriö eftir. Sú lukkulega í þaö sinniö var greifynja de Villiers og liföu þau að því er virtist rólegu lífi, eöa allt til þess dags aö Rauöi herinn hélt innreið sína í Riga. Þá flýöu hjónin í skyndingu undan. Svo lítur út sem aö Tolstoy- Kutusov hafi ekki veriö mjög í mun að heilsa dátunum, og því skýtur skökku viö aö sá sami maöur var ekkert aö flýta sér frá Búdapest þegar Rauöi herinn hertók hana. Er allt sem sýnist? Michael Tolstoy-Kutusov skaut upp kollinum í Búdapest rétt undir stríðslokin. Þar átti hann sænska vini sem komu honum á framfæri við Ivan Danielsson sem var sendi- herra Svía í Búdapest. Þaö leið ekki á löngu aö með þeim tókust góö kynni og brátt voru þeir orðnir trúnaðarvinir. Svíþjóð gætti þá hagsmuna Sovétríkjanna á þeim landssvæöum Ungverjalands sem voru undir stjórn þýsku nasist- anna. Meöal annars kom þaö í verkahring Svía aö gæta þess aö Þjóöverjar meðhöndluöu rússn- eska stríösfanga eftir ákvæöum Genfarsáttmálans. Sá sem bar ábyrgð á því starfi í sænska sendiráöinu var hermálafulltrúinn, Harry Wester. En nú tók ýmislegt aö gerast. Harry Wester var kallaöur heim aö ófyrirsynju en í staðinn var Tolstoy-Kutusov settur í störf hans. Var þaö gert aö undirlagi vinar hans, Ivan Danielssons. Tolstoy-Kutusov fékk í hendurnar diplómata-vegabréf frá sænska utanríkisráðuneytinu og var þar meö kominn undir verndarvæng sænsku hlutleysingjanna, og naut úrlendisréttar til jafns viö þá. Þaö er mér nokkur ráögáta hvernig Svíar sem ráku hagsmuni Rússa í þýsk-setnu Ungverjalandi, gátu leyft sér aö setja rússneskan aðalsmann í starf sem fólst í því aö liðsinna rússneskum stríösföngum. Raoul Wallenberg, Lars Berg, Per Anger ásamt meö um þaö bil þrjúhundruö núskipuöum aöstoö- armönnum geröu allt sem í þeirra valdi stóö til aö foröa sem flestum gyðingum frá því aö lenda í dauðabúðum Hitlers. i þeim til- gangi aö bjarga þeim, dreiföu þeir óspart sænskum vegabréfum meðal gyöinganna og leigöu jafn- vel heilu húsin og skrúfuöu utan á þau skilti sænska sendiráösins, sem eins og áður er getiö naut úrlendisréttar. Aö baki víglínunnar beiö yfir- maöur stjórnmáladeildar átjánda hers Sovétríkjanna. Yfirmaöurinn, aö nafni Leonid Brezhnev haföi á herðum sér leyniþjónustustörfin og það var hans aö vita til hverra ráöa Rússar ættu aö taka um leiö og Búdapest félli í hendur Rauöa hersins. En í húsakynnum sænska sendiráösins beiö Michael Tol- stoy-Kutusov eftir aö Rússarnir geröu áhlaupið. Gestur eða fangi? í nokkra daga í miöjum janú- armánuöi sást Raoul Wallenberg keyra um göturnar í fylgd rússn- eskrar vélhjóladeildar úr hernum. En síöast fréttist af honum þann sautjánda sama mánaöar. „Eg verö í burtu í nokkra daga,“ er haft eftir Raoul Wallenberg. „En mér er ókunnugt um hvort ég teljist gestur þeirra eöa bandingi," bætti hann viö. Wallenberg var fluttur til Moskvu en starfslið sænska sendi- ráösins mátti þola langtíma yfir- heyrslur og var sett í varöhald. Rússarnir spuröu mest um Raoul Wallenberg og starfsemi hans. En á meðan spókaöi Tolstoy- Kutusov sig um og fór frjáls feröa sinna um hina hernumdu borg. Fyrr en varöi var hann líka oröinn yfirmaöur rússneska útlendinga- eftirlitsins sem var á vegum setu- liösins. Lars Berg núverandi aöalræöis- maöur Svía í Rio de Janeiro og fyrrum nánasti samstarfsmaöur Raoul Wallenbergs lét áriö 1949 frá sér bók sem hét: „Þaö sem gerðist í Búdapest”, og fjallaöi sú bók að einhverju leyti um skyndi- legan frama Tolstoy-Kutusovs. Valdamikil staða Hér aö neðan er lýsing Lars Bergs á fundi sem hann átti meö Tolstoy-Kutusov eftir aö sá síöar- nefndi hefur gerst handgenginn rússneska setuliöinu. „Þaö var orðiö áliöiö kvölds en ég varö aö hitta Tolstoy. Veröirnir viö húsiö sem ég bjó í vöruöu mig viö aö vera þetta seint á feröinni, en þeir voru samt ekkert aö hefta för mína. Tolstoy var sem betur fer heimavið og ekki lítiö undrandi aö sjá mig þarna kominn. Ég tók eftir því aö heimsókn mín virtist ekki gleöja hann ósegjanlega. Eitthvaö var ööru vísi en þaö átti aö vera, Tolstoy var sem breyttur maður, annar en ég taldi mig þekkja. Hálf taugaóstyrkur innti hann mig eftir því hvort Rússum væri kunnugt um þetta næturrölt mitt. Hann spuröi mig einnig hvort víst væri aö ekki heföi sést til mín? Þegar ég vildi vita hvort eitthvað amaöi aö honum vildi hann lítiö gefa út á þaö“. Lars Berg segir ennfremur í bókinni: „En þegar umræöan snerist aö höfuöstöövum útlendingaeftirlits- ins varð honum hægara um mál. Þá grunaöi mig hvar landiö lá. Sá góði Tolstoy, hinn tryggi sam- starfsmaður viö sænska sendiráö- iö, var genginn til liös viö rússn- eska hernámsliöiö, hvort sem hann hefur gert þaö nauðugur eöa viljugur. Honum var því um og ó aö fá mig í heimsókn, handviss um aö þeim nýju húsbændum myndi líka þaö stórilla ef þeir kæmust aö því aö hann fengi grunsamlega gesti aö næturþeli.“ Lars Berg segir vafningalaust, aö Tolstoy-Kutusov hafi veriö í afar valdamikilli stööu, og aö Rússarnir hafi veriö honum þá þegar vel kunnugir. Lars Berg nefnir sem dæmi að þeir hafi einhvern tímann fariö á fund Tjernyshovs, sem var rússneskur hershöföingi. Reyndist þaö engum vandkvæöum bundiö fyrir þá aö fá áheyrn hjá honum þótt tugir manna væru komnir í sömu erindagjöröum. Tolstoy- Kutusov var tekinn fram fyrir þá alla. Hversvegna hvarf bókin? Bókin sem Lars Berg sendi frá sér 1949 er alveg ófáanleg núna. Hversvegna skyldi þaö vera? Er hún svona gömul? Seldist hún upp til agna? Hvorugt, bókin var stööv- uö af einhverjum sem hér hafði hagsmuna aö gæta. I bréfi til mín frá árinu 1979 skrifar Lars Berg hvernig lyktir bókarinnar uröu: „Bókin vakti at- hygli á sínum tíma og því stillt út á mest áberandi staönum í búöar- glugganum. Þessi auglýsing olli greinilega áhyggjum einhverra því bókin hvarf eins og dögg fyrir sólu, einn fagran veöurdag. Ekki til, hvorki hjá bóksölum né forlaginu. Allt geröist þetta án þess aö ég fengi nokkurn tímann skýringu. Til

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.