Morgunblaðið - 13.09.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.09.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1981 2 5 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna F ■J" Fóstra :nctra nckast á loikc:l<nlarlpilH á lAiihnrn frá Innréttingasmíði Óskum að ráða trésmiöi og laghent fólk til starfa við innréttingasmíði. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum. J.P. innréttingar. Hárgreiðslusveinn óskast hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 72356. 19. október nk. Upplýsingar hjá forstööumanni í síma 76989. Vantar starfsfólk til aðstoðar í bólstrun og einnig við hús- gagnasmíði á verkstæði okkar. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. Gamla Kompaníið, Bíldshöfða 18. Verðlagsstofnun Verðlagsstofnun óskar að ráða viðskipta- fræðing/hagfræðing til starfa í hagdeild stofn- unarinnar. Tvö hálfs dags störf koma til greina. Upplýsingar um starfið veitir vara- verðlagsstjóri. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Verðlagsstofn- un, Borgartúni 7, Reykjavík fyrir 21. september. . Ræsting Ofangreint starf hjá Fönix, Hátúni 6a, er laust. Vinsamlegast skilið umsóknum til Fönix á eyðublöðum, sem þar fást. Trésmiðir Óskum eftir að ráða 2—4 smiði í mótaupp- slátt vegna smíði Víðistaðakirkju í Hafnar- firði. Allar nánari upplýsingar veitir Byggðaverk hf. Reykjavíkurvegi 40, Hafnarfirði, sími 52172 og 54643. Trésmiðir Trésmiðir óskast til vinnu við mótauppslátt, mikil vinna. Uppiýsingar í síma 94-7731. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar . tilboö útboö ® ÚTBOÐ Til sölu: Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir og tæki vegna vélamiöstöðvar Reykjavíkurborgar: Nr. 1. MAN 16 320 dráttarbifreiö árq. 1975. Nr. 2. Scania Vabis L-76 dráttarbifreið árg. 1967. Nr. 3. Leyland-dráttarbifreið árg. 1968. Nr. 4. Mazda Pick-Up árg. 1976. Nr. 5. VW 1200 árg. 1973. Nr. 6. VW 1200 árg. 1973. Nr. 7. VW Pick-Up, 6 manna hús, árg. 1974. Nr. 8. Traktorsgrafa JCB 3. Nr. 9. Efnisflutningavagn ca. 15 rúmm. Nr. 10. Rafsuöuvél General Electric M/bensínvél, ógangfær. Nr. 11. Simca 1100 VF2 árg, 1977. Vegna pípugerða Reykjavíkurborgar: Nr. 12. Dráttarvél m/lyftigálga MX40. Og vegna strætisvagna Reykjavíkur: Nr. 13. Mercedes Benz 0302 árg. 1970. 75 farþega. Nr. 14. Mercedes Benz 0302 árg. 1970. 75 farþega. Bifreiðir og tæki 1 —12 verða til sýnis í porti vélamiðstöövar að Skúlatúni 1, mánudaginn 14. þessa mánaðar og til kl. 14 eftir hádegi, þriðjudaginn 15. þessa mánaðar. Strætis- vagnar 13—14 verða til sýnis á sama tíma á athafnasvæði Strætisvagna Reykjavíkur að Kirkjusandi. Tilboð veröa opnuö á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, þriðjudaginn 15. þ.m. kl. 14 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Stmi 25800 Tilboð — útboð Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. óskar eftir tilboðum í að fylla upp svæöi undir væntan- lega nýbyggingu sjávarmegin viö núverandi fiskiðjuver. Lltboösgögn eru afhent á skrif- stofu Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf. Til- boöum skal skilaö á ofangreindan stað fyrir föstudag 18.09. 1981, kl. 13.30. Hraöfrystistöð Þórshafnar hf. Þórshöfn. Tilboð óskast Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðir skemmdar eftir umferðaróhöpp: Toyota Corolla 1981 Datsun 160 J 1977 Ford Fairmont 1978 Citroén GS 1978 WV 1300 1972 Mazda 818 1974 Bifreiöirnar verða til sýnis aö Hamarshöföa 2, mánudaginn 14. sept. kl. 12.30 til 17.00. Tilboöum sé skilað í skrifstofu vora eigi síðar en þriðjudaginn 15. sept. TRYGGINGAKIIÐSTÖÐIN P bifreiðadeild, Aðalstræti 6, Reykjavík. Útboð — gluggasmíði Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í gluggasmíöi í 176 íbúðir í fjölbýlishús við Eiðsgranda. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B. Suðurlands- braut 30 frá og með fimmtudeginum 10 sept. gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 23. sept. kl. 15.00 á sama stað. Stjórn Verkamannabústaða Reykjavík. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Datsun Bluebird 1981 Chrysler Cordoba 1978 Honda Civic 1981 Mazda 323 1980 Datsun 1800 Pick-Up 1981 Toyota Carina 1980 Datsun 200 1979 Suzuki GS 550 1980 o.fl. Bifreiðarnar veröa til sýnis aö Skemmuvegi 26, Kópavogi, mánudaginn 14.9.’81 kl. 12— 17. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygg- inga, Ármúla 3, bifreiðadeild, fyrir kl. 17 þriðiudaginn 15.9.’81. Hafnarfjörður Höfum til sölu við Bröttukinn lítið einbýlishús ásamt bílskúr. Laust fljótlega. Ingvar Björnsson hdl., Pétur Kjerulf hdl. Símar 53590 og 52680. Hárgreiðslustofa Til sölu er Hárgreiðslustofa í fullum rekstri vel staðsett í Reykjavík. Öll tæki og aðstaða fylgir. Úpplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni. Símar 20424 14120 Austurstræti 7 Til sölu Húsfélag alþýðu (áður Byggingafélag alþýðu) hefur 2 herb. íbúð í fyrsta flokki til sölu. Félagsmenn sendi umsóknir sínar ásamt félagsnúmerum fyrir 18. þessa mánaðar á skrifstofuna, Bræöraborgarstíg 47. Stjórnin. Til sölu Höfum verið beðnir að selja fasteignina Heiðargarður 18, Keflavík. Húsið sem er einlyft einbýlishús er ca. 140 fm og ekki fullfrágengið. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu vorri í síma 29411. Logmenn, Jón Magnússon, Sigurður Sigurjónsson, Garðastræti 16, Reykjavík. Urethan-einangrun Á Akureyri er til sölu verksmiðjurekstur, sér hæfður í samsetningu og einangrun hita- veituleiðslna. Vélakostur nýlegur og fullkom- inn. Selst sem ein heild, eða í hlutum. Ásmundur S. Jóhannsson hdl, Brekkugötu 1, Akureyri. Sími 96-21721 og 22742. Heimasímar Hákon Antonsson 45170 Siguröur Sigtússon 30008 Lögfr. Björn Baidursson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.