Morgunblaðið - 13.09.1981, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.09.1981, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1981 Allar hjálparsveit- ir skáta á æfingu LANDSAMBAND hjálparsveita skáta heldur sina árlegu samæf- innu nú um helgina i Vestmanna- eyjum, en hún hófst i KærmorK- un. Hjálparsveit skáta i Vest- mannaeyjum hefur veK ok vanda af a finKunni, sem lýkur siAan i daK. TryKKVi Páll Friðriksson, formaóur LHS, saKði i samtali við Mbl„ að til æfinKarinnar væru mættir félaKar frá öllum landshornum, en sveitir innan Yfirlýsing MBL. HEFUR borist eftirfarandi fréttatilkynninK: „Að Kefnu tiiefni vegna skrifa HelKarpóstsins lauKardaKÍnn 5. septcmber viljum við taka fram, áð samstarf Karnabæjar ok verzl- unarinnar Cesar hefur aldrei verið betra en einmitt nú. Við vísum því skrifum HelKarpósts- ins heim til föðurhúsanna. Verslunin Cesar hefur verið leiðandi verzlun í fatnaði, hljómplötum ok hljómtækjum hér í bæ um tíu ára skeið og er engin sjáanleg breyting á því nema síður sé. Verzlunin Cesar hefur allan þennan tíma verzlað einungis með vörur frá Karnabæ og lýsum við yfir ánægju með þau viðskipti. Bjarki Tryggvason, Jón Bjarnason, f.h. Cesar hf. Akureyri.“ sambandsins eru tólf að tölu, að viðbættri sérstakri hundasveit. „Æfingin er uppbyggð af leitar- æfingum og sjúkrahjálpar- og sjúkraflutningaæfingum og fer fram í Heimaey og eyjunum í kring," sagði Tryggvi Páll. Þegar við spjölluðum við Tryggva Pál fyrir hádegi í gær, sagðist hann ekki geta sagt okkur nákvæmlega um áætlunina, þar sem ýmsir hlutir ættu að koma þátttakend- um á óvart, eins og jafnan er á svona æfingum. í hjálparsveitum skáta innan LHS eru starfandi um 800 félagar, víðs vegar um landið, en sveitum innan LHS hefur á síðustu árum verið að fjölga. Má þar nefna, að hjálparsveitir skáta voru stofnað- ar í Aðaldal og á Egilstöðum fyrir nokkrum árum. Tryggvi Páll sagði, að venjulega væru haldnar svona stórar sam- æfingar árlega, en til viðbótar því væru haldnar minni æfingar á stöðunum, þar sem kæmu félagar úr nokkrum sveitum. Samhliða æfingunni nú er svo haldinn svokallaður fulltrúaráðs- fundur LHS, en rétt til setu á honum hafa tveir fulltrúar frá hverri sveit, auk stjórnar sam- bandsins. „Við höldum þessa fundi tvisvar á ári og eru þeir í raun æðsta vald í málefnum sambands- ins milli þinga þess,“ sagði Tryggvi Páll Friðriksson, formað- ur LHS, að síðustu. LJösmynd Mbl. Ólafur Stolzenwald. Fullbúið hús gangnamanna Hvolhreppinga sett á bilpall á Hvolsvelli í fyrradag, en vel gekk að flytja það um vegi og vegleysur inn á Emstrur. Fullbúið gangnamannahús flutt á Emstrur FULLBÚIÐ liðlega 50 m2 hús var flutt í gær á bil inn á Emstrur, afrétt Hvolhrepps I Rangárvallasýslu, en húsið var smíðað af Trésmiðjunni Ási á Hvolsvelli og lögðu Björgunar- sveitarmenn mikla vinnu I smíðina, en þeir munu hafa aðstöðu i húsinu fyrir æfingar. Hvolshreppur lét byggja húsið ok að sögn ólafs Sigfússonar oddvita á Hvolsvelli eru i þvi átta tvibreiðar kojur, eldun- arpláss og rúmgóðar vistarver- ur. Vel gekk að flytja húsið þótt erfitt væri um vik á stöku stað svo sem í Streitum þar sem vegurinn liðast milli hamrabelta og á einum stað varð að færa húsið til á vörubílspallinum. Var húsið flutt inn Fljótshlíðarafrétt og er staðsett skammt frá nýju brúnni yfir Markarfljót. Að sögn Ólafs kostar húsið um 100 þús. kr. komið á staðinn. * Sveinn Björnsson í Iþróttaráði Reykjavíkurborgar: Nafn mannsins sem lést MAÐtJRINN sem fórst í umferð- arslysi í Sundahöfn í Reykjavík í fyrradag, hét Helgi Björnsson, til heimilis að Skúlagötu 72 í Reykja- vík. Hann var sextíu og fjögurra ára að aldri er hann lést. Helgi lætur eftir sig eiginkonu og upp- komin börn. Lagðir verði vetrarvegir í skíðalöndin á Hengilssvæðinu Mikið öryggismál og hefði stórlegan sparnað í för með sér SVEINN Björnsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins I fþróttaráði Reykjavíkur, lagði hinn 8. sept. sl. fram tvær tillögur í ráðinu. Sú fyrri fjallar um að leggja til við borgarráð og borgarstjórn Reykjavíkur. að á næsta ári verði lagðir samhærileKÍr vetrarvegir frá þjóðveginum i skíðalöndin á Hengilssvæðinu (Hamragil og SleggjubeinsKÍI) og i Skálafell og nú er i Bláfjöll. Þá flutti hann einnig tillöKU i tilefni af ákvörð- un Fræðsluráðs Reykjavikur um að skera niður styrki til skiða- ferða skólabarna og unglinga i Reykjavík. Felur hún i sér áskor- un ráðsins til borgarráðs og borgarstjórnar, að ákvörðun Fræðsluráðs verði hnekkt og „þessum litla styrk haidið áfram til vinsælasta tómstundagamans barna og unglinga i Reykjavik“, eins og segir i tillögunni. í greinargerð með tillögunni um vetrarvegi í skíðalöndin á Heng- ilssvæðinu er m.a. bent á misjöfn veðurskilyrði á þremur aðalskíða- Davið Oddsson Gunnar S. Björnsson Fundur í Valhöll annað kvöld: Magnús L. Sveinsson Húsnæðismál til umræðu Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til fundar í Valhöll klukkan 20.30 annað kvöld, þar sem hús- næðismál verða til umræðu. Fund- urinn ber yfirskriftina Húsnæð- ismál — eignaréttur, og verður rætt um þróun húsnæðismála í Reykjavík undanfarið, og sér- staklega fjaliað um stefnu vinstri flokkanna annars vegar í þessum málaflokki, og stefnu Sjálfstæðis- flokksins hins vegar. Á fundinum, sem verður öllum opinn, munu flytja framsöguræð- ur þeir Davíð Oddsson, oddviti borgarstjórnarflokks sjálfstæð- ismanna, Magnús L. Sveinsson borgarfulltrúi og Gunnar S. Björnsson, formaður Meistara- sambands byggingamanna. svæðum Reykvíkinga og að Blá- fjöllin hafi fengið forgang i vega- málum. Þá er bent á, að skíðaskál- inn í Hveradölum sé vel staðsettur en aftur á móti séu skíðasvæði félaganna ÍR, Vals og Víkings ekki eins vel sett í þessu tilliti og sömu sögu sé að segja af skíðasvæðinu í Skálafelli, en þar eru Hrönn, ÍK og KR með aðstöðu. Einnig er á það bent, að skíðafélögin í Blá- fjöllum njóti sérstöðu hvað varðar fleiri atriði framyfir skíðafélögin á hinum skíðasvæðunum. Þá segir: „Það er því réttmætt, að öll skíðasvæðin sitji við sama borð í vegamálum og væri einnig til athugunar, hvort svo ætti ekki einnig að vera um lagningu raf- magns og síma. Rétt er að vekja athygli á, að vegurinn á skíða- svæðið í Hengli og Skálafelli er samanlagt styttri frá þjóðvegin- um en vegurinn í Bláfjöll, þannig að kostnaður við vegagerð er tiltölulega miklu minni en í Blá- fjöll.“ I lok greinargerðarinnar er bent á tvö mikilvæg atriði í sambandi við vegagerð þessa. í fyrsta lagi, að hér sé um að ræða afar mikið öryggismál fyrir allan þann fjölda sem sækir skíðasvæði þessi og í annan stað hefðu góðir vetrarveg- ir stórlegan sparnað í för með sér í snjómokstri og einnig segir, að fullvíst sé, að góðir vetrarvegir myndu borga sig upp á tveimur til þremur árum. Helgistund í Áskirkju IIELGISTUND verður í kirkju- byggingunni í Ásprestakalli við Vesturbrún í dag klukkan 14, og hefst hún með söng kirkju- kórs Áskirkju undir stjórn Kristjáns Sigtryggssonar organista. Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson predikar. ByKgingaráfangi sumarsins er langt á veg kominn og vonast safnaðarstjórn til að safnaðar- fólk og aðrir velunnarar kirkj- unnar noti tækifærið og kynni sér hvernig byggingunni miðar, jafnframt því að njóta helgrar stundar í kirkjuhúsinu og fjöl- menni í helgistundina. Helgistundin verður I hálfköruðu kirkjuskipi Áskirkju, en hér sést hvar unnið er við bygginguna fyrir skömmu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.