Morgunblaðið - 13.09.1981, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.09.1981, Blaðsíða 22
2 2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðsla Starfstúlkur óskast til afgreiöslustarfa matvöruverzlun frá kl. 2—6. Upplýsingar í síma 30717. Sölustarf — Fasteignasala Viö leitum aö duglegum og ósérhlífnum starfsmanni, karli eöa konu, helst með reynslu í sölustörfum. Boöiö er upp á góöa starfsaðstöðu í hjarta borgarinnar og laun eftir árangri. Umsóknarblöð og upplýsingar á skrifstof- unni. MMarkaðsþjónustan, Ingólfsstræti 4, sími 26911. Atvinna í boði Bifreiðaverkstæði í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir bifvélavirkja sem getur tekið aö sér verkstjórn. Einnig mönnum vönum bíla- viðgerðum. Upplýsingar í síma 99-3911 og 99-3778. Þórarinn. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða nú þegar karl eða konu til starfa viö skýrsluúrvinnslu. Leikni í meðferö reiknivéla æskileg. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 16. þ.m. merktar: „Skýrsluúrvinnsla — 7631“ Símavarsla Óskum eftir að ráða starfskraft til símavörslu og vélritunar. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Bílaborg Smióshöfða 23, s. 81299. Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa. Þekking á tollskjölum og verðútreikningum æskileg. Umsóknir er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 17. september, merkt: „F — 7571“. Frá Nesjaskóla Hornafirði Viljum ráða eftirtalið starfsfólk að skólanum: Umsjónarmenn í heimavist. Matráðskonu og aðstoðarstúlku í mötuneyti. Fólk til ræstinga og viðhaldsvinnu. Til greina kemur einnig handmenntakennsla. Uppl. veita eftir 13. sept. formaöur skóla- nefndar, sími 97-8450 og skólastjóri í síma 97-8442. Óskum eftir að ráða verksmiðjufólk til starfa nú þegar. Uppl. veittar í síma 85122 mánudaginn 14. september milli kl. 10—12 f.h. Uretan hf., Vagnhöfóa 13, Reykjavík. Atvinna Afgreiðslumann vantar í bifreiöavarahluta- verslun strax. Enskukunnátta æskileg. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 20. sept. merkt: „Afgreiðslumaður — 7775“. Húsavík — Garðyrkjumaður Húsavíkurbær óskar eftir að ráða garðyrkju- mann í fast starf frá og með nk. áramótum. Umsóknir er tilgreini m.a. aldur, menntun og fyrri störf skulu hafa borist undirrituðum eigi síðar en 1. okt. nk. Nánari uppl. um starfið veitir undirritaður. Bæjarstjórinn Húsavík. Rennismiðir og aðstoðarmenn Óskum að ráöa rennismiöi og aðstoðarmenn á verkstæði okkar sem fyrst. Vélsmiðjan Faxi hf., Smiðjuvegi 36, Kópa- vogi. Sími 76633. Sendisveinn 11 — 14 ára, óskast til starfa hluta úr degi. Kristján G. Gíslason hf., Hverfisgötu 6. Sími: 20000. Hafnarfjörður — Garðabær Okkur vantar fólk í fiskinn. Við viljum ráða karlmenn og konur, til starfa í frystihúsi og við skreiðarvinnslu, hálfan eða allan daginn. Unniö eftir bónuskerfi, kennsla fyrir þau sem óvön eru. Heitur matur í hádeginu, og ferðir til og frá vinnustað, úr Garðabæ og Hafnarfirði. Allar uppl. veitir verkstjóri á staönum. Sjólastöðin hf., Óseyrarbraut 5—7, Hafnarfiröi. St. Jósepsspítali Staða svæfingarhjúkrunarfræðings er laus til umsóknar nú þegar eða eftir samkomulagi. Einnig stöður hjúkrunarfræðinga á lyflækn- ingadeild, barnadeild og vöknun, (dagvinna). Staða fóstru á barnadeild er laus nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri miili kl. 11 — 12 og 13.30—14.30 í síma 19600. Reykjavík 12. september 1981. St. Jósepsspítali, Landakoti. Olafsvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö í Ólafsvík. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Akranes: Óskum aö ráða meiraprófsbílstjóra Þorgeir og Helgi hf. Akranesi. Símar 93-2390 og 93-1062. Óskum eftir að ráða aðstoðarmann á trésmíðaverkstæöi. Uppl. á staðnum. Tréval hf. Nýbýlavegi 4. Afgreiðslustörf lagerstörf Röskur og áhugasamur starfskraftur óskast til afgreiðslu- og lagerstarfa við þekkt innflutningsfyrirtæki hér í borg. Áhugi á teknískum hlutum og enskukunnátta æski- leg, svo og bílpróf. Um framtíðarstarf er aö ræða. Góð laun fyrir réttan mann. Reglusemi áskilin. Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsing- um um menntun og/eða fyrri störf, leggist inn á skrifstofu blaðsins fyrir 21. þ.m. merkt: „Afgreiðslustörf nr. 7550“. Öllum umsókrium verður svarað. Ritari óskast Opinber stofnun óskar eftir að ráöa ritara í hálft starf, eftir hádegi. Þarf að vera vanur vélritari og hafa góða kunnáttu í íslensku. Laun samkv. kjaras. opinb. starfsmanna. Umsóknir merktar: „Ritari — 7569“, sendist Morgunblaðinu fyrir miðvikudagskvöld. Löggiltur endurskoðandi Óskum eftir að ráða löggiltan endurskoö- anda á endurskoðunarskrifstofu vora, starfið hefst um næstu áramót. Viðskiptafræöi- menntun æskileg, umsóknum skal skilað til Morgunblaðsins eigi síðar en 30. sept. næst- komandi, merkt: „Trúnaðarmál — 7568“. Innanhúsarkitekt Óska eftir að ráða innahúsarkitekt, hálfsdags starf kæmi til greina. Upplýsingar á teiknistofunni. Finnur P. Fróðason, innanhúsarkitekt FHÍ, Skólavörðustíg 1A Húsasmiðir og byggingaverkamenn Húsasmiði og byggingaverkamenn, vantar strax, í úti og innivinnu. Mikil vinna. Gott kaup. Uppl. í síma 43221 í dag og á morgun. Burstabær hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.