Morgunblaðið - 28.01.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.01.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1982 i DAG er fimmtudagur, 28. janúar, sem er tuttugasti og áttundi dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 08.24 og síödegis- flóö kl. 20.41. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.21 og sólarlag kl. 17.02. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.41 og tungliö í suöri kl. 16.25 (Almanak Háskól- ans.) Forustusauðurinn fer fyrir þeim, þeír ryöjast fram, fara í gegnum hlíðið og halda út um það, og konungur þeirra fer fyrir þeim og Drottinn er í broddi fylkingar þeirra. (Mika 2, 13.) KROSSGÁTA I.ÁKÍ.TI: — J. slji-ms skilvniis, 5. samhljóiiar. 6. jwila, 9. þri'vta, 10. hróp, II. rómversk tala, 12. saur^a, 1.1. duglej!. 15. ttljúfur, 17. má niilast vió. I.tHIKí.'IT: — |. mjöví mörg, 2. mt-slur hluti, 3. henda, 4. býr til, 7. illa þifjanrli, 8. undirstaóa, 12. lengdareininii. 14. ótta, 16. tónn. LAI SN SÍDI STI KKOSStiÁTII: I.AlííriT': — I. hólu, 5. angi, 6. ön- ug. 7. æt, 8. netið, II. ir, 12. las, 14. Njál, 16. nautió. LODRÍ.TT: — I. hjörninn, 2. laust, 3. ung, 4. gift, 7. æóa, 9. erja, 10. illt, 13. súó, 15. áu. ára afmæli á í dag a w Melga Kyþórsdóttir, Suðurgötu 25, Sandgerði. Hún verður í dag á heimili sonar síns og tengdadóttur að Suðurgötu 20 þar í bænum. FRÉTTIR febrúar næstkomandi í húsi Verslunarmannafélags Suð- urnesja, Hafnargötu 28. Kon- ur í Kópavogi koma í heim- sókn til félagsins. -O- Spilakvöld verður í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili Lang- holtssóknar. Eru þau reglu- lega á fimmtudagskvöldum og rennur ágóðinn í kirkju- byggi ngarsj óði n n. -O- Akraborg fer daglega fjórar ferðir milli Reykjavíkur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvík kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Skipið fer engar kvöldferðir. Afgr. Akranesi sími 2275 og í Rvík 16420 (símsvari) og 16050. MINNINGARSPJÖLD í Keflavík. — Minningarkort Barnaspítala Hringsins eru nú til sölu í Keflavík. Ólöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, hefur þau til sölu. Minningarkort Migrenisam- takanna fást á eftirföldum stöðum: Blómabúðinni í Grímsbæ, Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150, hjá Fél. einstæðra foreldra, Traðarkotssundi 6, hjá Erlu Gestsdóttur, sími 52683 og í Reykjavíkur Apóteki. FRÁ HÖFNINNI____________ f fyrrakvöld fór Vela úr Reykjavíkurhöfn í strandferð og togarinn Hilmir Sll fór til veiða. í gær fór Litlafell í ferð á ströndina. í gærkvöldi kom Dettifoss frá útlöndum og Stuðlafoss var væntanlegur af ströndinni. í dag er Selá væntanleg frá útlöndum. Af útliti þessa skipsstefnis mætti draga þá ályktun að það væri búið að liggja í stórgrýtinu lengi og úthafsbáran að berja á því. Svo er þessu þó ekki farið. Þetta var stolt fley, sem aðeins fyrir skömmu kiauf úthafsöldurnar, en hlekktist svo á og barst fyrir vindi og sjó í stórgrýtta fjöruna í Vestmannaeyjum. — Þetta er stefni belgíska tog- arans, sem strandaði þar á dögunum. (Ljósm. Sigurgeir.) Veðurstofan sagði í veðurspá sinni í gærmorgun, að svo muni hafa hlýnað í veðri frá því í gær, að frostlaust myndi verða orðið á landinu öllu í dag. I fyrrinótt var hins vegar mikið frost norður í Aðaldal. Á Stað- arhóli hafði frostið farið niður í 17 stig um nóttina! Hér í Reykjavík fór hitastigið niður í núll gráður. Hvergi var teljandi úrkoma á landinu um nóttina. í fyrradag var sólskin hér í bæn- um í nær hálfa aðra klukku- stund. — O — Lífríki Pingvalla heitir erindi, sem Sigurður S. Snorrason flytur á fræðslufundi í Fugla- verndarfélagi Islands í Nor- ræna húsinu í kvöld kl. 20.30. Hefur Sigurður, sem er líf- fræðingur, stundað rann- sóknir á lífríki Þingvalla. Fundurinn er öllum opinn. — O — Félagsstarf aldraðra í Kópa- vogi efnir til sýningar á lit- skyggnum úr ferðalögum um Árnessýslu á síðastliðnu vori. Sýningin hefst kl. 17 í Hamraborg 1. -O- Manneldisfélag íslands heldur aðalfund sinn í kvöld, fimmtudag, í Hússtjórnar- kennaraskóla tslands, Háu- hlíð 9, og hefst kl. 17. Fundur- inn hefst með ostakynningu og kaffiveitingum. -O- VTirlögregluþjónsstaðan í lög- reglu Húsavíkur er nú laus til umsóknar, samkv. tilk. frá bæjarfógeta Húsavíkur og sýslumanni Þingeyjarsýslu, í nýju Lögbirtingablaði. Verð- ur starfið veitt frá 1. mars næstkomandi, en umsóknar- frestur er til 15. mars nk. -O- Kvenfélag Keflavíkur heldur fund þriðjudagskvöldið 2. Já, maður. Það er svo mikil drulla til, að við getum bakað milljón trilljón drullukökur! Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik. dagana 22. januar til 28 janúar. að baöum dögum meótöldum er í Laugarnesapóteki. Auk þess veröur Ing- ólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Slysavaróstofan i Borgarspitalanum. simi 81200. Allan sölarhnnginn. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstoð Reykjavikur á mánudögum kl. 16 30—17 30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknasfofur eru lokaöar a laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Góngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um fra kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna a Borgarspitalanum, simi 81200, en pvi aðems aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd A mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuóir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stoðmni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyn: Vaktþjönusta apótekanna dagana 25. janúar til 31. janúar aó báóum dögum meótöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjoröur og Garöabær: Apötekin í Hafnarfirói Hafnarfjaröar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekið er opió kl 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, heigidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl 20 a kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl 13—14. S.Á.Á. Samtök ahugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp i viólögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarraö Islands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins. Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alia daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- asdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stoöin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðmgarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kí. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælið: Eftir umfali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirói: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplysingai um opnunartima þeirra veittar i aöaísafni. sími 25088. Þjóóminjasafnið: Lokaó um óákveóinn tima. Listasafn Islands: Lokaö um óákveóinn tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓDBÓKASAFN — Hólmgarói 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opió manud — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur. Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaóa og aldr- aóa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTADASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækist- óó i Bústaöasafni, sími 36270. Viókomustaóir víósvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opió júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leið 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, priójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó desember og janúar. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suöurgötu Handritasýning opin priöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opió frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhölhn er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opió kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóió i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Sundlaugin í Breiðholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siðan 17.00—20.30. Laug- ardaga opió kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547 Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14 00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00 Saunaböó kvenna opin a sama tima. Saunaböó karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru priójudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaklþjónusta borgarstolnana. vegna bilana á veitukerli valns og hila svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhrlnginn á helgldögum Ralmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.