Morgunblaðið - 28.01.1982, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.01.1982, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1982 Sektinni var aflétt talað er ótæpilega um hvurs lags farsi agareglur tennisíþróttarinn- ar hljóta að vera fyrst hægt sé að komast að svona niðurstöðum. Talsmaður Alþjóða tennissam- bandsins lét í ljós áhyggjur sínar og gaf í skyn að McEnroe yrði ekki hlíft á þennan hátt ef hann bryti af sér á nýjan leik, „reglunum verður breytt og framvegis mun meirihluti nægja til þess að stað- festa fallna dóma“, hafði AP eftir talsmanni þessum. PRIGGJA manna áfrýjunarnefnd komst ckki að einhliða niðurstöðu varðandi áfrýjun bandaríska tennis- leikarans John McEnroe gegn 5000 dollara sekt þeirri sem hann var dæmdur til að greiða eftir storma- samar rimmur við dómara á síðustu Wimbledon-keppni. I»ar sigraði McEnroe mjög glæsilega, en sverti þann sigur að margra dómi með leið- inlegu skapferli sínu. McEnroe reifst meira og minna við dómara alla keppnina og féllu Stórsigur Brasilíu BRASILÍUMENN sigruðu Austur- Þjóðverja 3-1 í vináttulandsleik í knattspyrnu sem fram fór í Natal í Brasilíu í fyrrakvöld. Leikurinn var liður í undirbúningi Brasilíumanna fyrir lokakeppni IIM á Spáni í sumar, en í fyrsta leik sínum þar mæta þeir brasilísku landsliði Rúss- lands, sem þykir leika mjög áþekka knattspyrnu og Austurl>ýskaland. Brasilíumenn virtust áhugalitlir í fyrri hálfleik og Þjóðverjarnir höfðu betur framan af. Þeir náðu forystunni á 34. mínútu með marki Joachim Streich, en þá fóru Brasilíumenn að rumska og Paolo Isidoro náði að jafna fyrir hlé. í síðari hálfleiknum fór að draga af austur-þýska liðinu, ekki síst vegna hins gífurlega hita sem var meðan á leiknum stóð. Renato skoraði annað markið á 52. mín- útu og Serginho þriðja markið á 78. mínútu. varðandi 3 sekúndna-regluna. Þá vilja menn banna stóru mönnun- um að stökkva upp með körfuskot- um félaga sinna og blaka knettin- um ofan í hringinn eða hjálpa knettinum áleiðis og einnig hefur verið rætt um að afnema dómara- köstin, veita heldur liðunum knöttinn til skiptis þegar staðan kemur upp sem áður kallaði á dómarakast. Verður fróðlegt að sjá hvað úr þessu verður. - gg- Ovett kemur til með að geta lítið keppt STEVE OVinr slasaði sig illa á æf- ingu í desember síðastliðnum er hann hljóp utan í girðingu og hlaut djúp sár víða á hægra lærinu. Var hann settur í gifs frá ökkla upp í nára, en er umbúðirnar voru fjar lægðar í ársbyrjun kom fljótlega ígerð í allt saman með þeim afleið- ingum að alls er óvíst hvenær hann fær sig góðan. Þetta verður til þess að Ovett mun lítið geta keppt í sumar, en það þykir mörgum miður, því til stóð að hann keppti þrívegis við erkióvininn Sebastian Coe. Þeir þykja mjög áþekkir hlauparar og eru sterkustu millivegalengdarhlauparar veraldar. Þeir leiða hins vegar sára- sjaldan saman hesta sína, en ætluðu þó að gera það í sumar. • John McEnroe fagnar sigri allmörg miður falleg orð um gáfnafar dómaranna í þeim látum. Var strákurinn dæmdur í um- rædda sekt, en henni var aflétt þar sem umrædd áfrýjunarnefnd gat ekki orðið sammála. Niður- staða nefndarinnar hefur vakið mikla reiði í breskum blöðum og • Steve Ovett glaður í bragði, enda nýgenginn í það heilaga. Sjálfsagt er hann ekki eins brosmildur þessa dagana, enda slæm meiðsl ekkert gaman- mál. Iþróttir í kvöld IR á toppinn? ÍR <KÍ EVLKIR eigast við í 2. deild Islandsmótsins í hand- knattleik í kvöld, fer lcikurinn fram í l.augardalshöllinni og hefst klukkan 20.00. ÍR er það lið í 2. deild sem best stendur að vígi gagnvart 1. deildinni á næsta keppnistímabili, en Fylkir hefur hreinlega hrunið saman í vetur. tapað hverjum leiknum af öðrum og liðið er nú neðst í deildinni. A pappírnum ætti því að vera formsatriði fyrir ÍR að sigra, en auðvitað verða úrslit leikja ekki alltaf cins og búast má við. Sjálfsagt verður það ha-ttulegast fyrir ÍR-inga hversu sigurstranglegir þeir eru að þessu sinni. Staðan í dcildinni er nú sem hér segir: Sijarnan ÍK Wtr Ve. Ilaukar Týr Vt*. Vflurclding KrciAahlik Nkir Síðasta hálmstrá ÍS-manna EINN leikur fer fram í úrvals- dcildinni í körfuknattleik í kvöld. Er það viðureign ÍR og ÍS sem fram fer í Kcnnaraháskól- anum. Segja má að leikur þessi sé síðasta hálmstrá ÍS, liðið hef- ur aðeins tvö stig, en ÍR átta. Liðin eiga hins vegar eftir að leika tvívegis og með því að si- gra í báðum lcikjunum ætti ÍS vLssulega möguleika. En tapi ÍS í kvöld cr óhætt að afskrifa liðið. Leikurinn hefst klukkan 20.00, en staðan í úrvalsdeildinni er þessi: t'MFN Kram Valur KK ÍK ÍS II 2 9 4 7 6 7 6 1139—1025 22 1094 - 991 IH 1050—1023 14 1014—I0HI 14 4 9 I00I — M03 H I 12 1043-1174 2 Blakað á Laugarvatni Einn leikur fer fram í 1. deild slandsmóLsins í hlaki í kvöld, UMFL og Þróttur eigast við að Laugarvatni og hefst leikurinn klukkan 20.00. F'leiri leikir eru á dagskrá á föstudaginn svo og um helgina, en nánar verður frá icim greint síðar. En lítum á stöðuna í deildunum þremur: I.di'ild karla Þróttur !S Víkiniíur JMFL IMSK 1. deikl kvcnna IS IIRK Þróttur KA 2. di'ild karla Samhyfeð Bjarmi hróttur 2 HK Fram t»róttur Nes t> 4 2 15:13 4 3 1 11:5 5 3 2 12:10 4 2 2 9:10 «24 12:14 3 0 3 2$ • Reglur körfuknattleiksíþróttarinnar hafa verið undir smásjánni síðustu misserin og talið er Ifklegt að ýmsar merkilegar breytingar verði gerðar næstu árin. Frá þeim merkustu er sagt í fréttinni hér til hliðar. Miklar reglubreyt- ingar á döfinni í körfuknattleik? Á Evrópuþingi körfuknattleiks- sambanda sem haldið var fyrir skömmu á Ítalíu var mikið rætt um hugsanlegar breytingar á reglum þessarar íþróttar. Nokkrar breyt- ingar fengu betri hljómgrunn en aðr ar og verður rætt um þær til þrautar á heimsþingi árið 1984. Ein stórbreyting er að veita 3 stig fyrir langskot sem tekið er fyrir utan vissa línu. Talað var um að stækka vítateiginn og myndi það auðvitað setja álag á menn Sigurlás skoraði 16 mörk EINN leikur fór fram í bikarkeppni HSÍ í gærkvöldi í Vestmannaeyjum. Týr vann Gróttu með 28 mörkum gegn 26. Staðan í hálfleik var 13—14 Gróttu í hag. Sigurlás skoraði flest mörk Týs eða 16, þar af 7 úr vítaköstum. Sverrir skoraði 10 mörk fyrir Gróttu þar af 3 úr vítum og var markahæst- ur Gróttumanna. hkj/þr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.