Morgunblaðið - 24.09.1982, Page 3

Morgunblaðið - 24.09.1982, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1982 35 læknaháskólann í New York hafa einbeitt sér aö rannsóknum á ófrjósemi karla. Þeir heita Richard D. Amelar og Lawrence Dubin og áriö 1971 skýröu þeir frá því í vís- indariti, aö 39% sjúklinga þeirra væru ófrjóir af völdum bláæöa- hauls. 15—20% karlmanna finna fyrir honum einhvern tíma á ævinni og sérfræöingarnir telja, aö hann hafi áhrif á sáöfrumur í tveimur þriöju tilvika. Læknar eru ekki vissir um, hvernig á því stendur aö bláæöa- haull orsakar ófrjósemi, en telja þó að hitastig komi þar eitthvaö viö sögu. Þeir vita ekki heldur, hvers vegna hann hefur áhrif á karla á fertugs- og fimmtugsaldri, sem voru frjóir á þrítugsaldri. Ráða má bót á þessum sjúk- dómi meö iæknisaögerö. Læknir lokar fyrir þá æö, sem hefur tútnaö út og beinir þannig blóöstreyminu annað. Á síöasta áratug hafa einnig veriö rannsakaöar aörar orsakir ófrjósemi, sem læknisfræöin getur ef til vUI ráöiö bót á, til dæmis trufl- anir á kirtlastarfsemi og meöfædd- ir gallar. Suma af þessum kvillum er unnt aö lækna en aöra ekki. Ef sjúkdómur uppgötvast nógu snemma og læknismeöferö hefst strax á eftir er hægt aö bægja frá ófrjósemi. j auknum mæli eru sérfræöingar auk þess kvaddir til þess aö gera menn frjóa á ný, þá sem gengizt hafa undir ófrjósemisaögerö, sem fólgin er í því, aö eistalyppurnar eru skornar sundur. Þetta er unnt aö gera meö aögerð, örlítil vööva- ptpa, svokölluö sáörás, er grædd inn í eistun. Læknar brýna aö vísu fyrir fólki, aö umrædd ófrjósemis- aögerö só óumbreytanleg. Eigi aö síöur hefur læknum tekizt aö gera allmarga menn frjóa aö nýju, sem gengizt hafa undir báöar aögerö- irnar, og hefur árangur þeirrar síö- ari oft fariö eftir aldri sjúklings og þeim tíma, sem leið á milli aögerö- anna. En athygli og áhugi vísinda- manna og lækna hefur aö undan- förnu beinzt mjög aö því, hversu gríöarlega viökvæm kynfæri karla eru fyrir umhverfinu. Allt það, sem viröist vera hættulegt, er í raun hættulegt nú á tímum. Ýmsir þætt- ir hafa reynzt mjög afdrifaríkir fyrir frjósemi karla, og jafnvel valdiö al- gerri ófrjósemi. Til dæmis má nefna geislavirkni, ýmiss konar efni, lyf og fíkniefni, t.d. marijúana, mikinn hita og lausung í kynferö- ismálum. Sumir læknar telja mik- ilvægustu skýringuna á sívaxandi ófrjósemi einfaldlega vera lifnaö- arhætti okkar nútímafólks. Dr. Attila Toth er sérfræöingur í kynsjúkdómum og sjúkdómafræöi og starfar viö MacLeod-rannsókn- arstofnun vegna ófrjósemi en hún er á vegum sjúkrahúsanna í New York. Hann sagöi nýlega eftirfar- andi í viötali: „Á undanförnum tveimur áratugum hafa veriö stór- aukin brögö aö ófrjósemi og óg held aö ástæöan sé einkum sú lausung í kynferöismálum, sem veriö hefur á þessum árum. Ég veit um 32 bakteríur sem berast á milli viö kynmök. Ég skal sýna þér eina mynd og þá muntu sjá, hvaö hér er á seyöi. Hann tók upp svarthvíta mynd af einni sáöfrumu og á henni var fjöldinn allur af bakteríum. Læknirinn hélt áfram: — Þessi sáöfruma er meö eina, tvær þrjár ... 13 bakteríur. Samt hreyfist hún. Þegar sáöfruman er komin inn í eggjaleiöara konunnar, drepst hún. En helduröu aö bakt- eríurnar drepist? Hvers vegna ættu þær aö drepast? Nú skaltu velta því fyrir þér, hversu oft viö rekjum ófrjósemi til einhvers, er viökemur eggjaleiöurum, grindar- holssýkingum og þess háttar. En hérna getur þú séö, aö þaö er karl- maöurinn, sem ber meö sér bakt- eríurnar.“ En dr. Toth telur, aö þessar bakteríur hafi jafnframt áhrif á frjósemi karlmannsins. Hann hefur ásamt samstarfsmönnum sínum gert rækilegar rannsóknir á einni SJÁ NÆSTU SÍÐU 1000.“ krónurút! Philipseldavélar Viö erum sveigjanlegir i samningum heimilistækí hf. HAFNARSTRÆTI3 - 20455 - SÆTÚNI 8 -15655 Verslunin Edda Gunnarssundi 5, Hafnarfirði, sími 50864, auglýsir: Nýkomin falleg gardínuefni og tízkuefni í haust- og vetrarfatnað. Sníöaþjónusta verður í versluninni laugardaginn 2. október kl. 9—12. Húseigendur Viöhald — Nýlagnir Þarft þú aö endurnýja raflagnir, auka lýsingu, fá dyrasíma eða breyta raflögnum fyrir heimilistæki? Viö bætum úr því, þar aö auki tökum viö aö okkur aö mæla og yfirfara rafkerfi. Önnumst einnig nýlagnir, raflagnateikningar og veit- um ráöleggingar varöandi lýsingu. Vanir menn. Fljót og góö þjónusta. Róbert Jack hf. löggiltir ratverktakar Flúöaseli 32, 109 Rvik. Simar: 75886 i Nýstofnaður í tengslum víð nyja verslun Hljómplötudeild Karnabæjar auglýsir stofnun plötuklúbbs í tengslum við nýja hljóm- plötuverslun aö Rauöarárstíg 16, Reykjavík. Með þessu viljum viö auka þjónustu fyrirtæk- isins við tónlistarunnendur um allt land. Sérstaklega getur fólk utan Reykjavíkur nú frekar fylgst með því sem gerist í tónlistar - heiminum og fengið nýjar og gamlar plötur og kassettur án tafar á kynningar og klúbbsverði. NAFN Við munum mánaðarlega senda félögum fréttablað með upplýsingum um nýjar og væntanlegar hljómplötur.Ekki skiptir máli hvar á landinu menn búa, við sendum í póstkröfu eða afgreiðum meðlimi beint í búðinni. Sendið inn umsóknareyðublað, komið eða hringið. Plötuklúbbur Karnabæjar Rauðarárstíg 16, Rvík, S. 11620 ll '6 | l__________________I Raadara rstig'u r HEIMILISFANG r Svart fyrir þær Það er búið aö gefa okkur línuna fyrir veturinn og þá jafnt lit og annaö. Svartur litur er ráöandi, eins og svo oft áður, en nú virð- ist það einnig eiga við um fatn- að fyrir þær ungu. Á meöfylgjandi myndum eru svartar síöbuxur og viö þær notaö svart eöa hvítt. Viö svart pils er hvít blússa, svört peysa, hattur og stígvél, og við grátt pils er sömuleiöis notaö svart. Allt er þetta fatnaöur ætlaöur ungum stúlkum og þess má geta aö slíkir hattar eru allsráö- andi í London, en þessar tískumyndir eru einmitt frá ýmsum verslunum í Oxford-stræti en þangaö hafa margir landar lagt leið sína síðustu áratugi, eins og kunnugt er. ungu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.