Morgunblaðið - 24.09.1982, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.09.1982, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1982 37 Þegar hjónum er Ijóst, aö þau geti ekki eignazt erfingja, reynist þaö yfirleitt erfiöur biti aö kyngja og getur hann haft slæm áhrif á sambúö þeirra. En jafnvel enn þann dag í dag virðist þaö ákaf- lega skammarlegt, ef hægt er aö skella skuldinni á karlmanninn. „Maöur veröur aö gefa sér góöan tíma til aö ræöa viö mennina,“ segir dr. Cohen. „Viö veröum aö gera þeim þaö Ijóst, að ófrjósemi þarf ekki aö snerta kynlíf þeirra á nokkurn hátt.“ Fullkomnar greiningar- aðferðir hafa stuðlað að skjótum framförum Eins og fyrr segir var því til skamms tíma enginn gaumur gef- inn, hvort ástæöu barnleysis í hjónabandi væri aö leita hjá karl- manninum. Af þeim sökum vissu læknar nálega ekkert, hvernig unnt væri aö ráöa bót á ófrjósemi karla. Sem betur fer hefur ástand- iö breytzt. I þessu sambandi þykir mestu skipta, aö ástæöurnar séu Ijósar, og á síöustu árum hafa þró- azt mjög fullkomnar greiningaraö- feröir. Á sama hátt hafa oröiö furöu skjótar framfarir á sviöi frjósemisaögeröa. Ný tækni viö skurðaðgeröir hefur gert kleift aö bæta úr líkamságöllum, sem áöur voru taldir óumbreytanlegir. Þetta er aö vísu lítil huggun fyrir karla sem þurfa aö horfast í augu viö þá staöreynd, aö þeir geti aldrei getiö börn, en þaö eru t.d. allir þeir, sem ekki framleiöa lifandi sáöfrumur. En mörgum karlmönnum er unnt aö hjálpa. Hinar skjótu framfarir, sem átt hafa sér staö aö undan- förnu hafa sannarlega gefiö stór- um hópi karla mikla ástæöu til bjartsýni. Allar skyrtur á kr. 50,00 Jakkar frá kr. 400,00 Allar barnabuxur á kr. 150,00 Frakkar frá kr. 990,00 Allar galla- og flauelsbuxur á Blússur á kr. 400,00 kr. 200,00 Þykkar blússur á kr. 500,00 Allar aðrar buxur á kr. 250,00 Trimmgallar á kr. 100,00 Föt frá kr. 790,00 Efnisbútar Komdu og láttu verðgildi krónunnar margfaldast í höndum þér með því að nýta þér niðurtalningu í leiftursókn. Neðar í verði kemstu tæplega. Opið frá kl. 10 - 19 föstudag Opið frá kl. 10-16 laugardag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.