Morgunblaðið - 10.12.1982, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.12.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1982 9 Frá tölvunámskeiðinu á Seyðisfirði. Ljósm. Mbl: Kjartan Aðalsteinsson. Grunnnámskeið um tölvur á Seyðisfirði Seyðisfirdi, 28. nóvember. DAGANA 26. til 28. nóvember var haldið hér á Seyðisfirði grunn- námskeið um tölvur og notkun þeirra. I»að var Stjórnunarfélag íslands sem stóð að námskeiðinu en leiðbeinendur voru þeir dr. Kristján Ingvarsson verkfr. og Páll Gíslason flugumferðarstjóri. Þátttaka í námskeiðinu var mjög góð og sóttu það 23 og komust færri að en vildu. Það er greinilegt að tölvan er tæki framtíðarinnar og vilja Seyðfirðingar fá að fylgjast með og tileinka sér möguleika hennar. Við námskeiðsslit kom það fram hjá leiðbeinendunum að það hefði komið þeim á óvart hversu mikill og almennur áhugi væri hér á Seyðisfirði á tölvum og notkun þeirra. Námskeiðið tókst í alla staði mjög vel og voru bæði leiðbeinend- ur og þátttakendur mjög ánægðir með það hvernig til tókst. Lilja Ólafsdóttir, læknaritari sjúkrahúss Seyðisfjarðar var þátttakandi á námskeiðinu. Ég spurði hana, hvort hún hefði kynnzt tölvu áður. „Nei, það hafði ég ekki gert,“ svaraði Lilja. „En mig langaði til að kunna einhver skil á þeim.“ — Þú hefur þá ekki óttast þær? „Nei nei, á námskeiðinu lærði ég byrjunaratriðin sem ég veit að mun koma mér í góðar þarfir við starf mitt, því fyrr en síðar mun- um við taka upp tölvunotkun á sjúkrahúsi Seyðisfjarðar," sagði Lilja að lokum. Pétur Blöndal, forstjóri Stál hf. sagði eftir námskeiðið: „Ég hafði nú ekki umgengist tölvur mikið áður en ávallt haft mikinn áhuga á þeim og möguleik- um þeirra og þess vegna sæki ég þetta námskeið. Ég tel námskeiðið hafa verið mjög gott og^ragniegt fyrir mig, því nú hef ég fengið grunnhugmyndir um hvernig tölv- an vinnur. Tölvukaup eru fyrir- huguð í okkar fyrirtæki nú á næstunni og hefur ráðgjafafyrir- tæki okkar nýlega lokið úttekt á þeim þætti." — Fréttaritari Sérverzlun með kjötvörur Kredítkortaþjónusta. Verzliö hjá viöurkenndum kjötiönaöarmönnum. Úrvals kjötvörur í jólamatinn: Stigahlíö 45—47. Sími 35645. Aligæsir Aliendur Kjúklingar Aligrágæsir Rjúpur Bayoneskinka Lambahamborgar- hryggir Úrvals nautakjöt Hamborgarhryggir Hangikjötiö góöa Svínasteikur Úrbeinuö lambalæri Svínakótelettur London lamb Lamba-kryddsteikur Úrbeinaöir lambahryggir Nýbakað laufabrauð. OPIÐ TIL KL. 6 LAUGARDAG 28611 Fjörugrandi Hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr um 260 fm, fokhelt. Teikn. og uppl. á skrifstofunni. Laugarnesvegur Parhús, kjallari hæð og ris ásamt bílskúr. Endurnýjað að hluta. Skipti á 3ja herb. íbúð með bílskúr eða bilskúrsrétti. Lynghagi Sér hæð í þríbýlishúsi ásamt bilskúr. Mikið endurnýjuð. Laus. Álftahólar Góð 5 herb. 117 fm íbúð á 5. hæð. Suður svalir. Lundarbrekka 4ra—5 herb. 115 fm íbúð á 1. hæð. Þvottahús á hæðinni geymsla í íbúðinni, óvenju falleg íbúö. Hraunbær 4ra herb. 115 fm ibúð á 1. hæð. Hægt að taka 2ja herb. ibúð í sama hverfi upp í söluverð. Þingholtstræti Mjög falleg 4ra herb. 120 fm íbúð á efstu hæð. Njálsgata 3ja herb. íbúð á 1. hæð i járn- vörðu timburhúsi. Asamt tveim herb. og snyrtinu i kjallara. Mikið endurnýjuð. Laugarnesvegur 3ja herb. 90 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Nýtt bað. Vitastígur Lítil 2ja herb. aðalhæð í járn- vörðu timburhúsi. Hús og Eignir, Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl., kvöldsími 17677. Glæsilegt einbýlishús í Skógarhverfi Höfum fengiö til sölu glæsilegt 250 fm einbýJishús á 2 hæöum ásamt 30 fm bílskúr. Uppi er stór stofa, stórt herb. eldhús, snyrting o.fl. Neöri hæó: 4 herb.. baö o.fl. Möguleiki á lítilli íbúö i kjallara m. sér inng. Allar nánari upplys. á skrifstofunni. Einbýlishús á Seltjarnarnesi 170 fm glæsilegt einbýlishús á góöum staö. 1. hæö: góö stofa, saml. viö bóka- herb., eldhús, snyrting, 3 herb., baö- herb., þvottahús o.fl. Ris: Baöstofuloft, geymsla o.fl. Góöar innréttingar. Frág. lóö. Verö 2,9 millj. Glæsilegt raðhús í Fljótaseli Raöhús sem er samtals aö grunnfleti 250 fm. Lítil snotur 2ja herb. íbúö í kjall- ara m. sér inng. Falleg lóö. Allar nánari upplýs. á skrifátofunni. Skipti á 4ra herb. íbúö í Seljahverfi koma til greina. Vió Sólheima 4ra herb. vönduö íbúö ofarlega í eftir- sóttu háhýsi. Ibúöin er m.a rúmgoö stofa, 3 herb., eldhús, baö o.fl. Sér þvottahús á hæö. Parket. Svalir. Einn glæsilegast útsýnisstaöur í Reykjavik. íbúöin getur losnaö nú þegar. Verö 1450 þús. í Fossvogi 4ra herb. góö íbúö á 2. hæö. Suöursval- ir. Verö 1150 þús. Viö Asparfell 2ja herb. snotur íbúö á 5. hæö. Gott útsýni. Verö 800 þús. Viö Miötún 2ja herb. snotur_ kjallaraíbúö. Rólegur staöur Sér inng. Verö 700 þús. 2ja—3ja herb. ibúöir oskast á stór- Reykjavíkursvæöinu. Heimsími sölum. 30843. 1957 1982 icnfmmunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sólustjóri Sverrir Kristmsson Valtyr Sigurösson lögfr Þorleifur Guömundsson solumaöur Unnstemn Bech hrl. Simi 12320 SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS LOGM J0H Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Nýleg 3ja herb. íbúö við Engihjalla um 80 fm ofarlega í háhýsi. Mjög góð sameigin fullgerð. Þvottahús á hæöinni. Sfórkosflegt útsýni. Laus fljótlega. Verð aðeins kr. 950 þús. í fjórbýlishúsi í Hafnarfirði 4ra herb. stór og góð íbúð um 110 fm við Krókahraun í Hafnarfirði. 3 rúmgóö svefnherbergi. Ný eldhúsinnrétting. Sér þvottahús. Nýr rúm- góður bílskúr. Nýlegt steinhús í austurborginni ein hæð um 140 fm. Húsið er um 9 ára. Vönduð innrétting. Bílskúr 40 fm. (kjallari undir bílskúrnum). Ræktuö lóö. Verð aðeins kr. 2,2 millj. Góðar húseignir m.a. viö: Hlaöbrekku í Kópavogi parhús á 2 hæöum um 190 fm auk bílskúrs. Aðeins 7 ára. Allur frágangur mjög góður. Óvenju hagstæð greiðslukjör. Melgerói Reykjavík Húseign á 2 hæðum auk bilskúr, i mjög góðu standi aö miklu leyti nýtt. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni varóandi báöar þessar eignir. Nýlegt steinhús óskast helst í Kópavogi æskileg stærð um 170—180 fm. Má vera á 2 hæðum. Skipti möguleg á sérhæö i tvibýlishúsi. Húseígn sem næst miöborginni óskast til kaups. Má vera timburhús og má þarfnast standsetningar. Góö byggingarlóð óskast til kaups í borginni eða nágrenní. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 l a niAVtfaii FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Einbýlishús — eignaskipti Einbýlishús í Norðurbænum, Hafnarfirði. 6 herb. 160 fm. Bílskúr 48 fm. Skipti á 2ja, 3ja eða 4ra herb. íbúð kemur til greina. Hafnarfjöröur — Eignaskipti í Norðurbænum 6 herb. íbúð á 1. hæð. 14(1 4 svefnherb., tvennar svalir. Sér þvottahús á hæðinni. Laus strax. Skipti á 2ja, 3ja eða 4ra herb. íbúð æskileg. Hornafjörður — Eignaskipti Nýlegt einbýlishús 5 herb. 130 fm. Bílskúr 40 fm. Skipti á íbúð í Reykjavík eða nágrenni æski- leg. Bújörð óskast Hef kaupanda aö góöri bújörö á Suðurlandi. Helgi Ólafsson. Lögg. fasteignasali. Kvöldsími 21155. 85009 85988 Þrastarhólar — 2ja herb. ný ibúð á 1. hæð i 6 ibúða húsi. Ákveðin sala. Hamraborg — 2ja herb. góð íbúð á 3. hæð. Góðar inn- réttingar. Bílskúr. Ákveðin sala. Laus. Álfaskeið — 3ja herb. m. bílskúr ágæt ibúð á 1. hæð. Gengið inn í íbúöina af svölum. Bílskúr. Hringbraut — 3ja herb. vönduð íbúð i sérstaklega góðu ástandi. íbúðin er á 2. hæð. íbúðarherbergi í risi fylgir. Ákveðin sala. Laus. Hólahverfi — skipti á 2ja herb. Vönduð 4ra herb. íbúð á 3. hæö. Bílskúrsréttur. Bein sala eða skipti ó minni eign. Maríubakki — 4ra herb. Góð íbúð á 3. hæð, efstu. Ný teppi og parket Suðursvalir. Álftahólar m. bílskúr 4ra—5 herb. íbúð ca 128 fm á 4. hæð (lyfta). Suðursvalir. íbúð í góðu ástandi. Lundarbrekka — 5 herb. á 2. hæö íbúðin er í góðu ástandi. Gengið í íbúðuna frá svölum. 4 svefnherbergi í ibúðinni. Þar af eitt innaf forstofu. Fullbúin eign, i góðu ástandi. Suðursvalir. Skipti á minni eign hugsanleg. Kinnar — tvær íbúðir í sama húsi Húsið er kjallari, hæð og ris- hæð. Grunnflötur ca. 85 fm. í kjallara er 2ja herb. íbúð. Risið gæti veriö séribúö. Bilskúrs- réttur. Fjöldi annarra eigna á söluskrá. Kjöreignr Ármúla 21. Dan V.S. Wiium, lögfraaöingur. Ólafur Guðmundsson sölum. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.