Morgunblaðið - 12.02.1983, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.02.1983, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1983 41 Veitingahúsið BORG Dansleikur í kvöld til kl. 03. Alltaf mikiö fjör. Plötukynnir Asgeir. Rullugjald, snyrtilegur klæðnaöur. Veitingahúsið Borg Nytt símanumer 11555. G]E]E]0G]E]B]E]g][Ö| 15 B1 E1 B1 ardag. B1 ra Aöalvinningur: Vöru- ra qjj úttekt fyrir kr. 5000. g| EltalLaltaHalGltaltaHalEl Töframaöurinn og eldgleypirinn Nicky Vaughan skemmtir í kvöld. Þú svalar lestrarþörf dagsins c/ansoUúUutinn édi Y)Ct O Dansað í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (Gengiö inn frá Grensásvegi.) Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Aögöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 17. Fundarboð Aöalfundur Eldridansaklúbbsins Elding, verður hald- inn í Hreyfilshúsinu, sunnudaginn 27. febrúar kl. 2 e.h. Stjórnin. Ljúfur laugardagur í BECAD H€RRR RÍKI ROKK Sæmi og Didda rokka af hjartans lyst. Sextett Björgvins Halldors- sonar leikur fyrir dansi. Magnús og Finnbogi leika dinnertónlist. Matseðill Rjómasúpa — Agnes Sorel. Grísasteik a la Maison. meö sykurbrúnuöum jaröeplum, grænmeti, hrásalati og Róbertssósu. Rjómaís meö jarðarberjum. Verö kr. 390.-. Aögangaeyrir kr. 95 fyrir aðra en matargesti. Borðapantanir í síma 77500. Munið Valintínushátíð Úsýnar áicccAcmy á morgun sunnudagskvöld. oooooo oooooo ílí: w ai u' tah prógram^íkvokl Kabarett, matur og dans fyrir kr. 390.00 (fatagiaid kr 20.) Sýningin hefst kl. 22.00 alla dagana i uppfærslu Jör- undar, Júliusar. Ladda og Sögu ásamt Dans- bandinu og Þorleifi Gislasyni undir öruggri stjórn Arna Scheving. Húsið opnaö kl 19.00. Kristján Kria|jánsson leikur á orgel fyrir matargesti frá kl. 20.00. Boróapantanir í sima 23333 frá kl. 4 fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Rúllugjald fyrir aöra en matargesti kr. 60. Rjómalögud spergilsúpa Gljáður hamborgarhryggur Vanilluís með perum Ferðakynning n.k. sunnudagskvöld á vegum ..... % LIFANDI STADUR QáqÓ4ÍCLwteA&Oi daaan rr i Helgarhominu Föstudags- og iaugardagskvöld , sunnudagshádegi og kvöld Nú bjóöum viö upp á júgóslavneska stemningu, bæöi músík og mat. Feðgarnir Jónas Þórir og Jónas Dagbjartsson leika Ijúf lög á fiðlu og píanó. I. Matseðill II. Matseðill Köld súpa Tartor Júgóslavneskar rúllur Sarma Grísahryggur Culbastija flambé Kjúklingur Belgrad Jarðarber Romanoff Rjómaostsábætir Paskha á kr. 310,- á kr. 275,- Brauðborð og salatvagn I barnahorninu verða sýndar skemmtilegar barnamyndir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.