Morgunblaðið - 19.02.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.02.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1983 21 það 1908 um aðflutningsbann á áfengi. Þjóðin var því samþykk. Næst var það 1916 um það hvort innleiða skyldi hér þegnskyldu- vinnu. Þjóðin var því ósamþykk. Loks var það 1933, hvort fella skyldi niður áfengisbannið. Þá var þjóðin komin á aðra skoðun og taldi að það ætti að gera. Allar voru þessar atkvæða- greiðslur óskuldbindandi fyrir Alþingi. Það gat virt niðurstöður þeirra að vettugi. En það gerði það ekki. Sett var í kjölfar þeirra löggjöf, sem var í fullu samræmi við álit og vilja þjóðarinnar. Sennilegt er að þannig muni mál einnig fram ganga í framtíðinni. Ef sú verður raunin, skiptir ekki öllu máli hvort atkvæðagreiðsl- an er bindandi eða ráðgefandi. Það verður tíminn þó að leiða í ljós. Akjósanlegt nýmæli Ákvæðið um málskot til þjóð- arinnar er nýmæli í íslenskum stjórnlögum. Ég tel að í því felist hin ákjósanlegasta réttarbót, sem er í samræmi við þann lýð- ræðislega grundvöll, sem ís- lenskt þjóðfélag byggir á. Nærtækt dæmi má nefna í þessu sambandi. Um þessar mundir eru stjórnmálaflokkarn- ir að semja um nýja kjördæma- skipan og kosningafyrirkomu- lag. Það mál verður að öllu leyti til lykta leitt innan veggja þingsins, en ekki leitað til þjóð- arinnar um álit hennar á mál- inu. Ef ákvæðið um þjóðarat- kvæðagreiðslu væri komið í stjórnarskrá væri staðan önnur. Þá myndi þjóðinni gefast kostur á að láta uppi álit sitt í þessu mikilvæga máli á skýran og ótvíræðan hátt. Þar yrði stefnan mörkuð og Alþingis síðan að framkvæma hana á grundvelli vilja þjóðarinnar. EUROMARINE Video dýptarmœlar Fyrsta sendingin seldist upp á þrem dögum. Tökum viö pönt- unum í næstu sendingu, sem væntanleg er innan 3ja vikna. Mælirinn hefur 6“ skerm, 5 mælisvæði, 0—100 metra. 3 hraöar á ritun + hold. Næmisstilling. Birtustilling. 200 w Pulse Power. 150 khz tíðni. Viövörun fyrir ákveöiö dýpi og grynningar. Verö síðustu sendingar kr. 6.750 án sölusk. 007*00 BÁTA- og vélaverzlun, lyngAsi s, GAROABÆ.^Í 53322 Nú rýmum við til fyrir ’83módelinu og seljum alla bílana af ’82 módelinu með 30.000.- kr. afslætti. Nýr bíll á 85.400 Þetta er ótrúlegt!... kr. Bí»s opiö '=T ct oesuonUtlaS JOFUR HF Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600 111 P 20— 50% afslattur fgtSui U 1 'SA Kk ATH.: 1 11 S!m ■H M M laugardag. KRISTJflíl fÁ\wSIG<5GIRSSOn HF ^ p LAUGAVEGI 13. REYKJAVIK, SIMI 25870

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.