Morgunblaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1983 Marsblað Æskunnar er komíð! - Frískt og skemmtilegt efni. M.a.: * Viötöl viö unga afreksmenn í íþróttum. ★ Bókaklúbbur Æskunnar kynntur. * Oýraspítalinn í Víöidal. * Spurningar í 1. hluta áskrif- endagetraunar. — Vinningar eru 3 reiöhjól: Peugeot, Kalkhoff og Winter. ★ Viötal viö Línu langsokk. — Nóg af litmyndum. ★ Fjölmargt annaö forvitniiegt og spennandi. Allir eiga samleið með Æskunni Áskriftarsími 17336 ' Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! ; fttJtBttttfrlaftÍft ítalir dæmdir fyrir Sofia, Búlgaríu, 14. aprfl. AP. TVEIR ítalskir rfkisborgarar hlutu þunga*dóma í Búlgaríu f gær, en þeir voru sakadir um njósnir. Pablo Farsetti, 34 ára gamall, hlaut tíu og hálfs árs fangelsis- dóm, Gabriela Trevisin, 26 ára, hlaut 3 ára dóm. Þau hafa tvær vikur til að áfrýja dómnum. Þau Farsetti og Trevisin eru sögð hafa ljósmyndað hernað- armannvirki, sendistöð og búlg- arska fallbyssubáta. Saksóknar- inn sagði sannanir liggja fyrir um að þau hafi ætlað að koma myndunum ásamt upplýsingum til vestrænna aðila. Verjendurn- ir hafa haldið fram fyrir hönd sakborninganna að þeir hafi ein- ungis verið ferðamenn og ekki skilið viðvörunarmerki og skilti búlgarska hersins. Þau hafi ekki njósnir í gert sér grein fyrir því að þau væru að mynda hernaðarlega mikilvæga hluti. Yfirvöld á Ítalíu hafa fordæmt Búlgara fyrir meðferð þessa máls og sakað þá um að setja réttarhöldin á svið sem svar við því að búlgarska leyniþjónustan var orðuð við banatilræðið sem Páli páfa var sýnt árið 1981. Segja ítölsk yfirvöld að dómur- Búlgaríu inn yfir ítölunum sé einungis felldur með því hugarfari, að síð- ar geti búlgörsk yfirvöld skipt á ítölunum og Búlgaranum Sergei Ivanov Antonov, sem situr á bak við lás og slá fyrir meintan þátt sinn í tilræðinu við páfa. „Ég hef alltaf sagt að þetta væri mann- rán en ekki réttarhöld," sagði Aldo Ducci, borgarstjóri í Ar- ezzo, heimaborg Farsettis. DAIHATSU CHARMANT Gæöi — sparneytni — fallegur — traustur — 1. flokks þjónusta Verö frá kr. 228.450 meö öllu Til levfishafa kr. 171.850 DAIHATSU-umboðið, Ármúla 23, 85870 — 81733 HEIMDALLUR HVÖT — ÓÐINN — VÖRDUR^^C EIGN FYRIR ALLA Afleiöingar vinstri Stefna Sjálfstæðisflokksins stefnu í húsnæöismálum [ húsnæðismálum 2060 Lán til 78 ’82 nýrra íbúða HLUTFALL F. LÁNA AF BYGGINGARKOSTNAÐI VÍSIT ÖLUÍBÚÐAR veröur rædd og skýrö á hádegis- veröarfundi Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík í Valhöll, Háaleitis- braut, laugardaginn 16. apríl kl. 12.00—14.00. Framsögumenn: Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins. Bessí Jóhannsdóttir, cand.mag. Esther Guðmundsdóttir, þjóöfélagsfræöingur. Pétur Blöndal, tryggingafræöingur. Fundarstjóri: Hulda Valtýsdóttir, borgarfulltrúi. G«tr Bessí Esther Pétur Barnagæsla og myndbönd verð- ur á meðan fundur stendur. upplausntil abyrgðar Allir Hulda velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.