Morgunblaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 20
r > 20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1983 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fiskvinna Óskum aö ráöa starfsfólk í snyrtingu og pökkun, unnið eftir bónuskerfi, fæöi og hús- næöi á staðnum. Uppl. í símum 97-8204 og 97-8207. Fiskiðjuver KASK Hornafiröi. Keflavík blaðberar óskar. Uppl. í síma 1164. Tónlistarskóli N-Þingeyinga óskar aö ráöa skólastjóra og píanókennara fyrir næsta skólaár. Umsóknarfrestur er til 20. maí nk. Uppl. veitir skólastjóri í síma 96-51132. Sumarvinna Tvær samhentar stúlkur óskast til aö sjá um r . kaffiveitingar í skála klúbbsins frá 1. maí. Umsóknir sendist augl. Mbl. fyrir 20. apríl merkt: „Sumar — ’83“. FVjflGOLFKLÚBBUR '^Sp'NESS Hárgreiðslusveinn óskast Ein af þekktari hárgreiöslustofum borgarinn- ar óskar aö ráöa hárgreiöslusvein sem fyrst. Uppl. sendist augld. Mbl. fyrir 20/4 '83 merkt: „Trúnaður — 131“. Sjúkrahús Skagfirö- inga Sauðárkróki óskar aö ráöa eftirtaliö starfsfólk: Meinatækni til starfa frá 1. júní og einnig til sumarafleysinga. Húsnæöi til staöar. Upplýsingar veitir forstöðumaöur sjúkra- hússins í síma 95-5270. Félag íslenskra stórkaupmanna auglýsir hér meö eftir starfsmanni til al- mennra skrifstofustarfa fyrir eitt af aöildarfé- lögum sínum. Vélritunarkunnátta ásamt góöri málakunn- áttu í íslensku og ensku nauðsynleg. Einnig þurfa umsækjendur aö hafa ökuskír- teini. Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Félags íslenskra stór- kaupmanna, Húsi verslunarinnar, 108 Reykjavík, fyrir þriöjudaginn 22. apríl nk. Vélfræðingar — vélstjórar Vélfræöingur og vélstjóri óskast til starfa. Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 20. apríl nk. merktar: „V — 3539“. Bæjarútgerö Hafnarfjarðar. Starfsfólk óskast til fiskvinnslustarfa. 1 Keyrsla til og úr vinnu. Upplýsingar gefur verkstjóri í símum 21400 — 23043. Hraöfrystistööin í Reykjavík. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar til sölu Einbýlishús til sölu á Laugarbakka, V-Húnavatnssýslu. Upplýsingar í síma 95—1935 og 95—1934. tilboö — útboö Útboö Hofsóshreppur óskar eftir tilboöum í gatna- gerö. Um er aö ræöa jarövegsskipti á um 9000 rúmmetrum ásamt lagningu vatns- holræsalagna. Útboösgögn veröa afhent á Verkfræöiskrif- stofu Noröulands hf., Skipagötu 18, Akureyri, og skrifstofu Hofsóshrepps gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboöum skal skilaö til Verkfræöistofu Norö- urlands fyrir kl. 14.00 þann 29. apríl nk., og veröa þau þá opnuö aö viöstöddum þeim bjóöendum sem mættir veröa. Útboö Hafnarstjórn Hafnarhrepps óskar eftir tilboö- um í aö steypa Ijósamasturshús og þekju auk þess aö leggja nokkur af plastlögunum í jöröu. Verkiö er viö Miklagarösbakka, Höfn í Hornafiröi. Verkiö felur í sér: 1. Steypa 1130 m2 þekju. 2. Steypa upp Ijósamasturshús. 3. Leggja plastlagnir til ídráttar fyrir vatns og rafmagnslagnir. Verkinu skal lokiö fyrir 15. ágúst 1983. Út- boösgögn eru til hjá sveitarstjóranum á Höfn og Hafnamálastofnun ríkisins, Seljavegi 32, Reykjavík, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö föstudaginn 6. maí 1983 kl. 11.00 á skrifstofu Hafnarhrepps, Hafnar- braut 27, Höfn í Hornafiröi. Hafnarstjórn Hafnarhrepps. Hafnamálastofnun ríkisins. tilkynningar Auglýsing Á lóö bifreiöaeftirlitsins í Keflavík aö löavöll- um 4, eru þrír bílgarmar (Citroén DS, Cortina og Opel Record). Eru eigendur þeirra beönir aö fjarlægja þá fyrir 25. apríl nk. Aö öörum kosti verður þeim ráöstafaö án ábyrgöar embættisins. Lögreglustjórinn í Keflavík. 11. apríl 1983. Jón Eysteinsson. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur verkakvenna- félagsins Framsóknar veröur haldinn sunnudaginn 17. apríl kl. 14 í lönó. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf og önnur mál. Félagskonur, sýniö skírteini viö innganginn. Stjórnin. 100 fm húsnæði Til leigu viö miöbæinn 100 fm húsnæöi. Hentar vel fyrir heildverslun, teiknistofur og margt fleira. Mjög góö aöstaöa og bílastæöi. Tilboö sendist augl.deild. Mbl. merKt: „HH — 130“ fvrir 19. þ.m. húsnæöi óskast 1 — 2ja herb. íbúð óskast Rithöfundur búsettur úti á iandi óskar eftir 1 til 2ja herb. íbúö miösvæöis í Reykjavík frá 1. maí eöa 1. júní. Uppl. í síma 29840 frá kl. 9 — 6 alla virka daga. Barnlaus hjón óska eftir aö taka á leigu þriggja til fjögurra herbergja íbúö frá og meö 1. maí til eins árs eöa lengri tíma. Góöri umgengni og reglu- semi heitiö. Fyrirframgreiösla eftir samkomu- lagi svo og leiguupphæö. Upplýsingar í síma 74182 eftir klukkan 20.00 á kvöldin. Veitingarekstur — húsnæði Óskum eftir húsnæöi fyrir veitingarekstur. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 25. apríl merkt: „V — 135“. Frá Flata- og Hofstaða- skóla Garðabæ Innritun skólaskyldra barna fædd 1971 — 1977, sem flytjast í Garöabæ næsta skólaár, fer fram í skólanum þessa dagana. Sömuleiðis þarf fólk sem flytur úr Garöabæ á þessu ári aö tilkynna brottflutning barna sinna nú þegar. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.