Morgunblaðið - 27.07.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.07.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1983 Peninga- markaðurinn / \ GENGISSKRÁNING NR. 136 — 26. JÚLÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 27,660 27,740 1 Sterlingspund 42,175 42,297 1 Kanadadollari 22,456 22,521 1 Dönsk króna 2,9565 2,9650 1 Norsk króna 3,7694 3,7803 1 Sasnsk króna 3,5931 3,6035 1 Finnskt mark 4,9393 4,9536 1 Franskur franki 33393 3,5496 1 Belg. franki 0,5320 0,5336 1 Svissn. franki 13,1645 13,2026 1 Hollenzkt gyllini 9,5151 9,5426 1 V-þýzkt mark 10,6436 10,8744 1 ítöiak líra 0,01799 0,01805 1 Austurr. sch. 1,5152 1,5196 1 Portúg. escudo 0,2315 0,2321 1 Spánskur peseti 0,1870 0,1875 1 Japansktyen 0,11525 0,11559 1 írsktpund 33,633 33,730 1 Sdr. (Sératök dráttarr. 25/07 29,3071 29,3918 1 Belg. franki 0,5293 0,5309 /■ ' GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 26. júlí 1983 — TOLLGENGI í JÚLÍ — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 30,514 27,530 1 Sterlingspund 47,267 42,038 1 Kanadadollari 24,773 22,368 1 Dönsk króna 3,2615 3,0003 1 Norsk króna 4,1583 3,7674 1 Sænsk króna 3,9639 3,6039 1 Finnskt mark 5,4490 4,9559 1 Franskur franki 3,9046 3,5969 1 Belg. franki 0,5870 0,5406 1 Svissn. franki 14,5229 13,0672 1 Hollenzkt gyllini 10,4970 9,6377 1 V-þýzkt mark 11,7418 10,8120 1 ítölsk líra 0,01986 0,01823 1 Austurr. sch. 1,6716 1,5341 1 Portúg. escudo 0,2553 0,2363 1 Spánskur peseti 0,2063 0,1899 1 Japansktyen 0,12715 0,11474 1 írskt pund 37,103 34,037 ______________________________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1)..45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðlryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1 Vixlar. forvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ........... (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeð er nú 200 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lltllfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrlr júli 1983 er 690 stig og er þá mlöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir júlí er 140 stig og er þá miöaó viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjónvarp kl. 21.05: yÚr safni sjónvarpsins“ Islendingadagurinn „íslendingadagurinn" nefnist sá þáttur úr safni sjónvarpsins sem sýndur er í kvöld kl. 21.05. Er þetta kvikmynd sem sjónvarpsmenn tóku á Gimli í Manitoba-fylki í Kanada árið 1975 en þar fór þá fram árleg hátíð Vestur-íslendinga og minnst var 100 ára landnámsaf- mælis íslendinga á strönd Winnipeg-vatns. „Nýjasta tækni og vísindi“ í umsjón Sigurðar Richter ÞÁ'TTIIRINN Nýjasta tækni og vís- indi í umsjón Sigurðar Richter er á dagskrá sjónvarpsins kl. 21.05 í kvöld. — í þættinum sýni ég ellefu fræðslumyndir, sagði Sigurður, — og eru þær um margvísleg efni. Meðal annars er fyrsta myndin, sem ég kalla „Flugfisk- inn“ um tæki sem notað er til mælinga á magni jurta-og dýra- svifs í sjó. Tækið er dregið á eftir hafrannsóknarskipi og rennur í gegnum það sífelldur straumur sjávar. Tækið telur svifið á staðn- um og sendir upplýsingar til skipsins. Sýnd verður mynd um nýja lendingartækni, svokallaða loftpúðatækni, sem auðveldar mjög lendingar flugvéla. Þá kem- ur mynd um fjarstýrða þyrlu sem hefur sjónvarpstökuvélar sem beinast í allar áttir. „Sóttkví úr plasti" kalla ég mynd sem sýnir afar hentuga aðferð til flutninga milli landa á sjúklingum með bráðsmitandi sjúkdóma. , Ýmislegt annað verður sýnt í þættinum svo sem mynd um björgunarbát sem er eldtraustur og því hentugur á olíuborpöllum og annars staðar þar sem slys hafa oftast í för með sér eld gífurlegan hita. Einnig sjáum við mynd um björgunarkafbát, sem ætlaður er til björgunar skipverja á kafbátum. í einni myndinni eru lungu nýbura tekin fyrir, svo það er víða komið við og hinum ólík- ustu málum gerð skil. Útvarp kl. 10.35: „Sjávarútvegur og siglingar" í umsjón Guðmundar Hallvarðssonar Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.35 í dag er þáttur sem Guðmundur Hallvarðsson hefur umsjón með og nefnir „Sjávarútvegur og sigling- ar.“ — í þættinum ræði ég við Þorstein Gíslason, fiskimála- stjóra, um nýútkomna skýrslu Guðmundur Hallvarðsson, um- sjónarmaður. Fiskifélags tslands sem fjallar um gæði þorskaflans sem landað var á síðustu vetrarvertíð. Skýrsla þessi hefur hlotið nokkra gagnrýni og ræðum við um ástæður þess og í hverju sú gagnrýni felst — sagði Guð- mundur Hallvarðsson. Þorsteinn Gíslason, fiskimála- stjóri. Útvarp kl. 20.00: „Búrið“ saga eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur í kvöld kl. 20.00 hefst lestur nýrrar skáldsögu í útvarp- inu. Er það sagan „Búrið“ eftir Olgu Guðrúnu Árna- dóttur og er það höfundur sem les. Sagan fjallar um ungl- ingsstúlku og þau vandamál sem hún sér við lífið. Olga Guðrún Árnadóttir Útvaro Reykjavík AHÐMIKUDÁGUR 27. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Emil Hjartarson talar. Tónleikar. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósastrákurinn" eftir Christ- ine Nöstlinger. Valdís Óskars- dóttir les þýðingu sína (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Guðmundur Hallvarðsson. 11.50 Söguspegill. Þáttur Harald- ar Inga Haraldssonar. (RÚVAK) 11.20 Úr íslenskum söngleikjum og revíum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Dönsk og norsk dægurlög. 14.00 „Hún Antonía mín“ eftir Willa Cather. Þýðandi: Friðrik A. Friðriksson. Auður Jónsdótt- ir byrjar lesturinn. 14.30 Miðdegistónleikar. Heinz Holliger, Maurice Bougou og „I Musici“-tónlistarflokkurinn leika Konsert nr. 3 í F-dúr fyrir tvö óbó og strengjasveit eftir Tommaso Albinoni. 14.45 Nýtt undir nálinni. Kristíni Björg Þorsteinsdóttir kynnir ný útkomnar hljómplötur. 15.20 Andartak. IJmsjón Sigmar B. Hauksson. MIÐVIKUDAGUR 27. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vísindi Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.05 Dalias Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Ur safni Sjónvarpsins. íslendingadagurinn Kvikmynd sem sjónvarpsmenn 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.05 Þáttur um ferðamál í umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. KVÖLDID 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. tóku sumarið 1975 á Gimli í Manitoba-fylki í Kanada er þar fór fram árleg hátíð Vestur- íslendinga. Þetta sumar var dagskráin viðhafnarmeiri en al- mennt gerist því minnst var 100 ára landnáms íslendinga á strönd Winnipeg-vatns. Kvikmyndun Örn Harðarson. Hljóðupptaka og tónsetning Oddur Gústafsson Klipping Erlendur Sveinsson. Stjórn og texti Óiafur Ragnars- son. 22.55 Dagskrárlok. ......................... J Daglegt mál — Arni Böðvars- son flytur þáttinn. Tónleikar. 19.50 Við stokkinn. Guðujörg Þór- isdóttir heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: „Búrið“ eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Höfundur byrjar lesturinn. 20.30 Píanósónata nr. 16 í B-dúr K.570 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Artur Sxhnabel leikur. 20.50 „Steingert olnbogabarn í hamingjureitnum". Garðar Baldvinsson les frumort Ijóð. 21.10 Jindrich Jindrák syngur lög eftir Antonín Dvorák. Alfred Holecek leikur á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Að tjalda- baki“ heimildaskáldsaga eftir Grétu Sigfúsdóttur. Kristín Bjarnadóttir les (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Kvöldtónleikar. Félagar úr Sinfóníuhljómsveitinni í Boston leika „Oktett“ fyrir blásara og „Pastorale" fyrir fiðlu og blás- arakvartett/„Brunnu beggja kinna björt ljós“ eftir Guðmund Hafsteinsson. Óskar Ingólfs- son, Nora Kornblueh og Snorri Sigfús Birgisson leika. (Hljóð- ritunin var gerð á tónleikum Musica Nova í Norræna húsinu, mánudaginn 24. mái í fyrra, þegar verkið var frumflutt.) 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.