Morgunblaðið - 17.08.1983, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.08.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1983 Vildark Vestu Mfc bióöa Þer pakka »>en'a HÓTEL AKRANES BRENNISTAÐIR í FLÓKADAL Gisting í 2 nætur meö morgunverði. Veiðiferð á Svínadal. Verð: 1.600 kr. pr. mann. Gisting í 2 nætur (í 2ja manna herbergjum). Verð: 1.400 kr. pr. mann með fullu fæöi og 700 kr. pr. mann með morgunveröi. HÓTEL BORGARNES Gisting í 2 nætur með morgunveröi í eins eða 2ja manna herbergjum. , Verð frá 728 kr. pr. mann. KVERNÁ í GRUNDARFIRÐI Gisting í 2 nætur í sumarhúsi eöa hjólhýsi með eldunaraðstöðu. Veiðileyfi í Lárósi (1 stöng). Verð: 1.200 kr. pr. sumarhús og 1.000 kr. pr. hjólhýsi. HÓTEL EDDA, REYKHOLTI HÓTEL BIFRÖST Gisting í 2 nætur meö morgunveröi í tveggja manna herbergjum. Verð: 744 kr. pr. mann. Gisting í 2 nætur meö morgunverði (í 2ja manna herbergjum). Verð: 1.020 kr. fyrir einn og 1.480 kr. fyrir tvo. HÓTEL STYKKISHÓLMUR HÓTEL BÚÐIR Gisting í 2 nætur með morgunverði. Sigling með Baldri um Breiðafjörð. Verð: 1.475 kr. pr. mann. Gisting í 2 nætur, 2 morgunveröir, 2 hádegis- verðir, 2 kvöldverðir. Bátsferð. Verð: 1.580 kr. pr. mann. SUMARHÓTELIÐ LAUGUM, SÆLINGSDAL HÓTEL NES, ÓLAFSVÍK Gisting í 2 nætur, 2 morgunverðir, 1 hádegis- verður, 2 kvöldverðir. Verö: 1.253 fyrir einn og 2.206 kr. fyrir tvo. Gisting í 2 nætur (í 2ja manna herbergjum) með morgunverði og kvöldverði. Aðgangur að byggðasafni, sundlaug og minigolfi. Verð: 1.050 kr. pr. mann. HREÐAVATNSSKAHNN Gisting í 2 nætur. Verö: 1.160 kr. fyrir tvo meö morgunverði og 760 kr. fyrir tvo án morgunveröar. NYHOFN_____________________________ Gisting í 2 nætur (í 2ja manna herbergjum). Veiöileyfi. Verð: 1.400 kr. pr. mann meö fullu fæði og 700 kr. pr. mann með morgunverði. YTRI-TUNGA, STAÐARSVEIT, GARÐAR, STAÐARSVEIT OG ARNARFELL, ARNARSTAPA Gisting í 2 nætur (í 2ja manna herbergjum). Verð: 1.400 kr. pr. mann með fullu fæði og 700 kr. pr. mann með morgunverði. 10% af- sláttur af skoðunarferðum um Snæfellsnes. HÚSAFELL, FLJÓTSTUNGA, BJARNASTAÐIR OG SIGMUNDARSTAOIR_________________ Helgarferð í Húsafell. Gisting í Húsafelli og Fljótstungu. Hestaferöir, veiði, hellaferð, sund, kvöldvaka. Hópferð frá Reykjavík kl. 18:30 á föstudögum og til baka frá Húsafelli kl. 15:40 á sunnudögum. Fararstjóri. Verö: 1.500 kr. pr. mann. Þeir sem kaupa eitthvert ofangreindra til- boöa fá aö auki 15—50% afslátt meö Akraborg, Arnarflugi, Sérleyfisbifreiðum Helga Péturssonar, Sæmundi Sig- mundssyni sérleyfishafa og Vestfjarða- leiö á ferðum á Vesturland og til baka. VERIÐ VELKOMIN Á VESTURLAND Bónus Afsláttarkort, sem veitir 10% afslátt af viöskiptum á ýmsum stööum á Vesturlandi. Allar nánari upplýsingar fást á Ferðaskrifstofu BSÍ. (S. 2 23 00), Ferðaskrifstofu ríkisins (S. 2 58 5) og hjá Arnarflugi (S. 8 44 77). FERÐAMALASAMTÖK VESTURLANDS BORGARBRAUT 61, 310 BORGARNESI. SÍMI 93-7537

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.