Morgunblaðið - 17.08.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.08.1983, Blaðsíða 6
6 í DAG er miövikudagur 17. ágúst, sem er 229. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 01.03 og síö- degisflóö kl. 13 48. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 05.23 og sólarlag kl. 21.39. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.32 og tungliö í suöri kl. 20.18. (Almanak Háskól- ans.) Þér eruð salt jarðar. Ef saltið dofnar meö hverju ó að salta það? Það er þá til einskis nýtt, menn fleygja því og troða und- ir fótum. (Matt. 5,13.) KROSSGÁTA 1.ÁRÍ.TI: — 1 magra, 5 líkamshluti, 6 Kttkvísl, 9 lofttejjund, 10 isarn- stjeiir, II fangamark, 12 iin, 13 gera vii, 15 slæm, 17 málmurinn. I/HiRÍXI: — I spaugileg, 2 bókar, 3 forskeyti, 4 ríka, 7 glata, 8 svelgur, 12 hrun, 14 gljúfur, 16 riraversk tala. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 staj?, 5 feit, 6 naut, 7 ál, 8 rseAan, II uA, 12 nit, 14 nudd, 16 greina. IXÍÐRÉTT: — I sundrung, 2 afurA, 3 get, 4 stál, 7 áni, 9 æAur, 10 andl, 13 tía, 15 pe. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. I Bústaða- kirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Gerður Sveinsdótt- ir og Ólafur Sigurðsson. Heimili þeirra er á Sogavegi 192, Rvík. (STÚDló Guðmundar.) Lunda- pysja á Laugavegi ÞEGAR kaupmaðurinn f Versluninni Vísi á Lauga- vegi 1 var nýkominn tii starfa í búð sinni um kl. 8 í gærmorgun, sá hann hvar óvæntan viðskiptavin bar þar að. Sennilega í fyrsta skipti sem slfkan gest ber að garði hjá kaupmanni við eina helstu verslunargötu Reykjavíkur og í ofanálag við sjálfan miðbæinn. — Hann sá hvar lundapysja kom vaggandi yfir götuna og stefndi á búðina hans. Kaupmaðurinn, Þórir Sigur- björnsson, snaraði sér út. Ég var fljótur að handsama greyið og setti í kassa. Fugl- inn virtist ómeiddur og var hinn hressasti að sjá. — Ég ætlaði mér svo að skjótast með pysjuna niður að sjó þegar færi gæfist. Þá var ég reyndar svo heppinn að skömmu síðar kom maður til mín hér í búðina, sem átti leið niður að sjó, niður á Skúlagötu. Tók hann fús- lega að sér að fara með lundann litla og bjarga hon- um úr klípunni. Kvaðst Þór- ir ekki geta rakið söguna lengra í bili a.m.k. Vonandi hefur allt gengið að óskum. FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN kom Rangá til Reykjavíkurhafnar að utan. Togarinn Ottó N. Þorláksson kom af veiðum til löndunar. Þá kom í gær stór frönsk seglskúta, tvímöstruð. í dag er | MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1983 „Geri það sem mögulegt er A N O B <> N A P'* R búfé, þrí á því veltur hrort *rAur verð- —7 ^ rH ‘a JD k-I H rS r>> '' Vessgú næsta!! ur uf búrelutri eA* ekkl Þvl tel ég nuuAuynlegt »A gera þaA sem menn telja raögulegt til aA ntuöla aA sllku. ÞaA hlýtur auAvitaA aA vera grundvall- arsjinarmiAiA aA gera þuA." ÞESSAR hnátur eiga heima uppi f Mosfellssveit. Þær efndu þar til hlutaveltu á Bjargartanga 10 til ágóða fyrir Krabbameinsfélag íslands. Færðu þær svo félaginu ágóðann, um 200 kr. — Telpurnar heita Margrét Birgisdóttir, Lovísa Jónsdóttir og Auður E. Magn- úsdóttir. Dísarfell væntanlegt frá út- löndum, svo og Mælifell og leiguskip SÍS Jan er væntan- legt. HEIMILISDÝR BRÖNDÓTT læða með hvíta bringu og trýni er f óskilum á Kópavogsbraut 75 þar í bæn- um. Þetta er hálfvaxin kisa, sem verið hefur þarna í nokkra daga. Síminn á heimil- inu er 40988. FRÉTTIR NORÐANÁTTIN varð ekki langlíf og hún verður á bak og burt þegar þetta blað kemur út í dag. Suðaustanátt verður þá bú- in að taka við af norðanáttinni. Hlýna mun á Norðurlandi, sagði Veðurstofan í gærmorgun. í fyrrinótt hafði hitinn farið niður að frostmarki norður á Skaga og á veðurathugunarstöðvunum uppi á hálendinu. Hér f Reykja- vík fór hitinn niður í 4 stig um nóttina. Úrkomulaust var og svo var reyndar að mestu um land alít þá um nóttina. í fyrradag var nokkURra klukkustunda sólskin hér í höfuðstaðnum. Þessa sömu nótt f fyrra var 7 stiga hiti hér í Rvfk. í SEUASÓKN. Dregið hefur verið í byggingarhappdrætti kirkjubyggingarinnar í Selja- sókn í Breiðholtshverfi, en f þessu happdrætti eru vinn- ingar alls 13. Þeir eru og komu á þessa miða: Pastelmynd eftir Björgvin Haraldsson á miða nr. 5140. Olíumynd eftir Brynhildi Gísladóttur á miða nr. 965. Olíumynd eftir Einar Hákon- arson á miða nr. 1501. Past- elmynd eftir Erlu Axelsdóttur, á miða nr. 2385. Gifsmynd eft- ir Hallstein Sigurðsson, á miða nr. 4040. Lágmynd eftir Helga Gíslason, á miða nr. 3127. Grafíkmynd eftir Ing- unni Eydal , á miða nr. 1559. Grafíkmynd eftir Ingunni Ey- dal, á miða nr. 6390. Akrýl- mynd eftir Rut R. Sigurjóns- dóttur, á miða nr. 2807. Past- elmynd eftir Steingrím Sig- urðsson, á miða nr. 3780. Þrjár grafíkmyndir eftir Valgerði Bergsdóttur, á miða nr. 5619. Myndverk eftir örn Þorsteins- son, á miða nr. 4078. Farmiði fyrir 2 til Kaupmannahafnar fram og til baka, á miða nr. 769. Kvöld-, nsutur- og helgarþjAnuata apótekanna í Reykja- vík dagana 12. égúst tíl 18. ágúst. aö báöum dögum meötöldum, er i Lyfjabúöinni löunni. Auk þess er GarAa Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. ÓnmmiaaögerAir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HailauverndaratöA Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi við læknl á Göngudeild Landspítalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A vlrkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi viö neyðarvakt lækna á Borgarapítalanum, aími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafálaga íslands er í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. HatnarfjörAur og GarAabær: Apótekin i Hafnarfirði. HafnarfjarAar Apótek og NorAurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar f simsvara 51600 eftír lokunartima apótekanna. Ketlavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga tll kl. 18 30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í víölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-Mmtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Lendepítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeiklin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helmsók- artíml fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaepftali Hrings- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvft- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensáadeild: Mánudage til föstudaga kl. 16—19 30 — Laugardaga og sunriudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fseöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælíð: Ettlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilastaöaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma peirra veittar i aöalsafní, sfmi 25088 bjóóminjasalnió: Opiö daglega kl. 13.30—16. Lietaaafn islands: Oplö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AOALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er elnnlg opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—1130. AÐALSAFN — leslrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maf—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLAN — atgreiösla i Plngholtsstræti 29a, síml 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stotnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —31. aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára Pörn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 63780. Heimsendingarpjón- usta á Pókum fyrir fatlaöa og aldraða. Simatfml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstu- daga kl. 16-19. BÚSTAOASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er einnig oplð á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára Pörn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö f Bústaóasafni, s. 36270. Viökomustaölr víðs vegar um Porgina. Lokanir vegna sumarteyfa 1983: ADALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AOALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í Júní—ágúst. (Notendum er Pent á aö snúa sér fll útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júli í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö i júli. BÚSTAÐASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÖKABlLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Áagrlmaaafn Bergstaöastræti 74: Oplö daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opíö prlöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lietasafn Einara Jónssonar: Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguróeeonar i Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til töstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaatn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr tyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Stofnun Árna Magnúsaonar: Handritasýning er opin priöjudaga, limmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Brelóholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í atgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vnturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sima 15004. Varmárlaug f Mosfellaaveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími fyrir karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatímar kvenna á fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir saunatímar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstu- daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplð 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru priöjudaga 20—21 og mlövikudaga 20—22. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga (rá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyrl siml 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstolnana. vegna bilana á veitukerfi vatne og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. i þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sfma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.