Morgunblaðið - 17.08.1983, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 17.08.1983, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1983 Staöan í 1. deild Á föstudaginn hefst 15. umferdin í 1. deild íslands- mótsins í knattspyrnu. Þá leika saman Þór og Þrórtur é Akureyri og KR og Valur mætast á Laugardalsvellin- um. Staöan í deildinni er nú þessfe Akrane* 14 8 2 4 24—10 18 KR 14 4 8 2 14—15 18 Breiðablik 14 4 6 4 15—12 14 Þór Ak. 13 4 8 3 14—12 14 Þróttur R. 14 5 4 5 19—23 14 Víkingur 14 3 7 4 15-16 13 Keflavík 15 6 1 7 19-24 13 VMtm.ayjar 12 4 4 4 21-1« 12 íaaljðróur 14 2 8 4 14—18 12 Valur 13 3 4 6 17-28 10 Markahæstir: Ingi Björn Albarttton Val 9 Hlynur Stafánaaon Vaatm. 7 Siguróur Grétaraaon Braiðabl. 7 Guðjón Guómundtton Þór 6 Heimir Karltton Víkingi 6 Kriatinn Kríatjánta. faafirði 6 Sigurður Björgvinta. Kaflavfk 6 Sigþór Ómartaon Akranaai 6 Kári Þorleilaaon Vaatm. 5 Páll Ólaftton Þrótti 5 Staðan í 2. deild Á föstudag mætast lið Völsungs óg Reynis f 2. deild. Eins og sjá má á stöð- unni hér að neðan getur allt gerst í síðustu leikjum deild- arinnar og ógerlegt er að spá um hvaða lið fara upp ( 1. deild. Þó bendir margt til þess aö KA og Fram sóu lík- legust. Staöan er þessi: KA 14 8 4 2 24-14 20 Fram 13 7 4 2 22-14 18 Njarðvík 14 7 2 5 17—12 16 FH 13 5 5 3 23—17 15 Víðir 14 5 5 4 11-10 15 Vðlaungur 14 6 2 6 16—15 14 Einherji 14 4 6 4 11—13 14 KS 14 2 7 5 12-18 11 Fylkir 14 2 4 8 12-21 8 Reynir S. 14 1 5 8 8—24 7 Markahæstir: Gunnar Gíslason KA 8 Hinrik Þórhallsson KA 8 Pálmi Jónsson FH 7 Guðmundur Torfason Fram 6 Jón Halldórsson Njarðvík 6 Jónas Hallgr. Völsungi 6 Halldór Arason Fram 5 Haukur Jóh.son Njarðvík 5 Jón Erling Ragnarsson FH 5 Staðaní 3. deild TINDASTÓLL hefur þagar tryggt aór aaeti i 2. deild á naeata ári, an liðið hefur aigrað ( B-riðlinum með yfirburðum. Staðan í A-riðli er óljóa vegna þeaa að mðrg kaerumál eru þar óafgreidd gegn efata liðinu, Skallagrími. Lið Sal- fosa atendur líka nokkuð vel að vigi og gaati farið upp. Staðan er þeaai i riðlunum: A-rtðiH: Skallagr. 13 10 2 1 30—12 22 Selfoaa 13 9 2 2 37—18 20 Grindavik 13 7 4 2 20—15 18 Víkingur Ól 12 3 5 4 15—17 11 ÍK 13 3 4 6 16—18 10 HV 13 5 0 8 20—27 10 Snasfell 12 2 2 8 10—31 6 Ármann 13 1 3 9 10—20 5 B-riðill: Tindaatóll 14 11 3 0 43—10 25 Þróttur N 13 8 2 3 25—14 18 Austri 13 7 3 3 24—13 17 Huginn 13 7 1 5 19—16 15 HSÞ 13 5 1 7 15—21 11 Magni 13 4 2 7 18—24 10 Valur Rf 14 3 1 10 15—34 7 Sindri 13 1 1 11 9—36 3 Markahæstir í 3. deild: Gúataf Björnaaon, Tindaatóli 17 Sigurláa Þorleifaa., Selfoaai 14 Sigurður Friöjónaa., Þrótti 12 Bjarni Kriatjánaa., Auatra 11 Guðbr. Guðbrandaa. Tindaatóli 9 — ÞR. Ljóam. Morgunbiaðið/Friðþjófur Heigaaon. • Þaö er handagangur í öskjunni við mark Fram. Miðherji KA, Hinrik Þórhallsson, er þarna nálægt því aö skora er liðin léku í 2. deildinni í fyrrakvöld. Leiknum lauk með sigri Fram, 4—2, eftir aö KA hafði haft yfir í hálfleik, 2—0. KA og Fram eru nú efst í 2. deildinni. Nú eru lokaumferðirnar í íslandsmótinu að hefjast og verður án efa hart barist í þeim enda staöan jöfn í deildunum eins og sjá má hér til hliöar. • Sundfólk frá HSK fór á mánudaginn til Wuppertal í Þýskalandi þar sem þaö mun dvelja fram til 5. september viö æfingar og einnig munu þau taka þátt í alþjóölegu móti sem þar fer fram. Æfingaprógrammið hjá þessum sundköppum hljóðar upp á 211 km fyrir hvern einstakling en alls voru það 19 sundmenn sem fóru utan, bæði frá Þorlákshöfn og Selfossi. Krakkarnir hafa á undanförnum árum verið aö safna fyrir þessari ferð og nú er hún orðin aö veruleika hjá þeim og er ekki aö efa aö þau hafa bæði gagn og gaman að því að dvelja svona lengi á erlendri grund viö æfingar og keppni. Tvöfalt hjá FH-ingum FH-INGAR sigruöu bæöi ( kvenna- og karlaflokki á ís- landsmótinu í handknattleik utanhúss en leikið var innandyra í íþróttahúsinu í Hafnarfiröi nú um helgina. Karlaliö FH sigraði Val í úrslitaleik með 24—19 eHir fjörugan leik. Valsmenn misnot- uðu sjö vítaköst í leiknum en Kristján Arason skoraöi af miklu öryggi úr öllum vítaköstum FH. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik og um tíma voru Valsmenn tveimur mörkum yfir en FH-ingar leiddu í hálfleik, 14—12. Jafnræóið hólst framan af síöari hálfleik en undir lokin sigldu FH-ingar fram úr og var Kristján Valsmönnum erfiður og skoraöi hann 10 mörk í leikn- um. Kvennaliö FH sigraöi Fram í úr- slitaleiknum um titilinn, 21 —17, og var Kristjana Aradóttir þeirra at- kvæöamest því hún skoraöi 11 mörk fyrir liö sitt og var best í FH-liöinu. Leikurinn var í jafnvægi allan tímann en FH var þó alltaf meö forustuna þó aldrei yröi hún mikil. Lokatölurnar urðu 21 — 17 og tvöfaldur sigur FH t þessu „utanhússmótr var í höfn. — sus Egill Örn skoraöi fimm mörk f GÆR sögðum viö frá úrslita- keppni 4. flokks ( knattspyrnu og birtum meöal annars hverjir af þessum ungu og efnilegu drengj- um heföu skoraö flest mörk ( úr- slitakeppninni. Steinþór Helga- son frá Grindavík var marka- hæstur meö 7 mörk, en síðan féll niöur nafn ungs drengs frá Þrótti sem skoraði 5 mörk og á því að vera í öðru sæti markaskorara, hann heitir Egill Örn Einarsson og er það ieiörétt hér með. Guðjón lék sinn 300. leik HINN eitilharði bakvöröur Skaga- manna, Guðjón Þórðarson, lék sinn 300. leik með meistaraflokki ÍA gegn KR á sunnudaginn. Guö- jón lék sinn fyrsta leik 1972 og hefur haldiö bakvarðarstööunni aö mestu leyti síðan. Skagamenn eru eins og svo margir aörir knattspyrnumenn lítt hrifnir af svokölluöum biómaleikj- um. Því er ekkert umstang haft þegar leikmenn ná merkum áföng- um eins og Guöjón á sunnudaginn. Slíkt bíöur veglegrar uppskeruhá- tíöar, sem knattspyrnuráöiö heidur á hverju hausti. • Guöjón Þóröarson ÍA Nýstárleg hjólreiðakeppni HJÓLREIDAFÉLAG Reykjavíkur og Junior Chamber héldu síöast- liöinn sunnudag hjólreiðakeppni og var hjólað í Hafnarfiröinum. Keppt var í tveimur flokkum, keppnis- og opnum flokki og voru hjólaöir 22 km ( keppnia- flokknum en 13 í þeim opna. Keppni þessi var meö dálítiö ööru sniöi en veriö hefur um hjólreiöakeppni hér á landi því aö þessu sinni var hjólaöur ákveöinn hringur sem var rúmlega 4 km langur og geröi þetta áhorfendum kleift aö fylgjast meö frá einum staö og var þaö mjög vinsælt meö- al þeirra áhorfenda sem komu til aö fylgjast meö og skemmtu þeir sér konunglega. Nú á næstunni er mikiö um aö vera hjá hjólreiöamönnum, eins og reyndar búiö er aö vera í allt sumar, þvi um næstu helgi á aö hjóla frá Hellu til Reykjavíkur í hinni svonefndu Hellukeppni. Hjólreiöamennirnir munu leggja af staó frá Hellu á sunnudaginn kl. 10.30 en allar nánari upplýsingar veitir formaöur Hjólreiöafélags Reykjavíkur í Mílunni. Urslit í hjólreiöakeppni Hjól- reiöafélags Reykjavíkur og JC uröu þannig: Keppnisflokkur: 5 hringir (22 km) 1. Pálmar Kristmundsson 35:36,81 2. Hilmar Skúlason 38:44,00 3. Sindri Grétarsson 38:44,03 4. Björn Sigurösson 38:50,66 5. Guómundur Jakobsson 38:50,67 6. Elvar Erlingsson 38:50,69 Opinn flokkur: 3 hringir (13 km) 1. Ægir Þór Jóhannsson 23:25,00 2. Stefán Valsson 25:09,11 3. Þóröur Pálsson 25:11,00 Hitachi-open HITACHI-open-golfmótið veröur haldið á golfvellinum við Alviöru á laugardaginn og hefst kl. 9 ár- degis. Leiknar veröa 18 holur með og án forgjafar. Verðlaun eru hin veglegustu og til dæmia eru verðlaun fyrir aö fara holu i höggi á tveimur brautum. Búið er að lagfæra völlinn mikið frá því í fyrra og eru allir kylfingar vel- komnir í þetta mót.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.