Morgunblaðið - 27.11.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.11.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1983 Bridga Arnór Ragnarsson Bridgefélag Kópavogs Fimmta og síðasta umferð hraðsveitakeppninnar var spiluð fimmtudaginn 24. nóvember. Efstu skor yfir kvöldið hlutu þessar sveitir: Árni Bjarnason 605 Sigurður Vilhjálmsson 604 Grímur Thorarensen 604 Lokastaðan: Sigurður Vilhjálmsson 3084 Árni Bjarnason 3034 Grímur Thorarensen 2976 Guðrún Hinriksdóttir 2903 Meðalskor 2880 í sveit Sigurðar spiluðu auk hans þeir feðgar Vilhjálmur Sig- urðsson og Vilhjálmur Vil- hjálmsson og ennfremur Sturla Geirsson og Böðvar Magnússon. Sveit Sigurðar hafði Ieitt keppn- ina allan tímann og voru þeir félagar því vel að sigrinum komnir. Næsta keppni verður 3 kvölda tvímenningur, Jólabutler, og hefst keppnin fimmtudaginn 1. des. nk. Þessi keppni er að skapa sér hefð hjá félaginu og er spila- mennskan yfirleitt í léttari dúr en venjulega. Þrjú efstu pörin fá jólagjafir en allir spilarar fá ör- lítinn jólaglaðning frá félaginu i síðasta kvöldi keppninnar. Á fimmtudaginn 24. nóv. var gerð skoðanakönnun meðal spil- ara kvöldsins hvenær þeir helst vildu byrja keppni að kvöldi. Skoðanir voru skiptar og skipt- ust menn nokkurn veginn í tvo hópa, annars vegar þá sem vildu byrja kl. 20.00 og svo hina sem vildu byrja kl. 19.30. Það varð ofan á að fara þarna milliveginn og hefjast því spilakvöldin kl. 19.45 eða einu korteri fyrr en verið hefur. Væntanlegir kepp- endur í Jólabutlernum eru sér- staklega beðnir að hafa þetta í huga. Bridgefélag V-Hún. Hvammstanga Nýlokið er firmakeppni, með þátttöku 32 firma, sem jafn- framt var einmenningskeppni. Úrslit í firmakeppni: 1. Grunnskóli Hvammstanga 138 (spilari Eggert Levy) 2. Guðmundur Sig. rafvm. 112 (spilari Marteinn Reimarsson) 3. Brunabótafélag íslands 109 (spilari Flemming Jessen) Úrslit einmenningskeppni: 1. Eggert Levy 229 2. Sigfús ívarsson 193 3. Marteinn Reimarsson 192 4. Aðalbjörn Benediktsson 184 5. Jóhannes Guðmannsson 183 6. ólafur Jónsson 182 Meðalskor 180 22. nóv. sl. var spilaður Butl- er-tvímenningur, úrslit: 1. Karl — Kristján 112 2. Sigfús — Bragi 79 3. Eggert — Flemming 73 Bridgedeild Víkings Tvímenningskeppninni er nú lokið eftir harða og tvísýna keppni. Úrslit urðu þessi: 1. Viktor og Hannes 1057 2. Viðar og Agnar 1043 3. Sigurður og Frímann 1033 4. ólafur og Daníel 993 5. Guðbjörn og Hafþór 976 Síðastliðinn mánudag hófst 4ra kvölda hraðsveitakeppni fé- lagsins með þátttöku 7 sveita. Staðan að loknu fyrsta kvöldi er: 1. sveit Hafþórs Kristjánss. 571 2. sveit Frímanns Ólafss. 564 3. sveit Ingibjargar Björnsd. 563 Meðalskor 540. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Nú er lokið 11 umferðum af 17 í aðalsveitakeppni félagsins og línur nokkuð farnar að skýrast, en þessar sveitir eru efstar: Úrval 176 Samvinnuferðir-Landsýn 150 Þórður Sigurðsson 147 Jón Hjaltason 146 Ólafur Lárusson 129 Runólfur Pálsson 128 Ágúst Helgason 122 Guðbrandur Sigurbergsson 122 Næstu tvær umferðir verða spilaðar nk. miðvikudag í Domus Medica. Þá eigast m.a. við tvær efstu sveitirnar og sveitir Þórðar Sig. og Jóns Hjaltasonar. Bridgemót Lög- mannafélags íslands Bridgemóti lögmannafélasgi ts- lands er nýlokið. Alls tóku 6 sveitir þátt í mótinu. Sigurveg- ari var sveit Jóns Arasonar, hdl., með 81 stig, í 2. sæti sveit Jónas- ar A. Aðalsteinssonar, hrl., með 61 stig og í 3. sæti sveit Þorvalds Lúðvíkssonar, hrl., með 49 stig. Sigursveitina skipuðu auk fyrirliða þeir Jón Þorsteinsson, hrl., Einar Viðar, hrl., Sigtrygg- ur Sigurðsson og Jóhann Jóns- son. Bridgefélag Kópavogs Fjórða og næstsíðasta umferð hraðasveitakeppni BK var spiluð fimmtudaginn 17. nóv. Efstu skor yfir kvöldið hlutu þessar sveitir: Sigurður Vilhjálmsson 644 stig Bragi Erlendsson 614 stig Árni Bjarnason 602 stig Meðalskor 576 stig. Staða efstu sveita er þá þessi: Sigurður Vilhjálmsson 2480 stig Árni Bjarnason 2429 stig Grímur Thorarensen 2372 stig Guðrún Hinriksdóttir 2355 stig Lokaumferð keppninnar verð- ur spiluð fimmtudaginn 24. nóv. Það sama kvöld verður gerð skoðanakönnum meðal félaga BK hvenær þeir vilji helst láta spilakvöldin hefjast. Að hraðsveitakepninni lokinni verður spilaður Jólabutler á þremur fimmtudagskvöldum 1. des.— 15. des. Bridgefélag Hafnarfjarðar Aðalsveitakeppni félagsins er nú að ljúka og er aðeins ein um- ferð eftir. Mótið hefur allan tím- ann verið afar jafnt og spenn- andi, en eftir síðasta kvöld hafa línurnar skýrst nokkuð. Tvær sveitir eru líklegar til að hreppa sigurinn, sveit Georgs Sverris- sonar og sveit Björns Halldórs- sonar. Staðan fyrir síðustu um- ferð er þessi: Sveit Georgs Sverrissonar 151 Sveit Björns Halldórssonar 148 Sveit Ólafs Gíslasonar 137 Sveit Sævars Magnússonar 124 Sveit Kristófers Magnúss. 116 Sveit Þórarins Sóphussonar 114 Síðasta umferðin verður spil- uð mánudaginn 28. nóv. Spilað er í íþróttahúsinu við Strandgötu, og hefst keppnin kl. 7.30. Þar sem aðeins ein umferð er spiluð verður hægt að spila eitthvað létt á eftir. Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 22. nóvember lauk keppni í barómeter með sigri þeirra Erlends Björgvins- sonar og Sveins Sveinssonar. Náðu þeir forustu í 7. umferð og gáfu síðan ekkert eftir enda ferð á sæluviku Skagfirðinga í boði sem vinningur. Næstu pör: Lúðvík Ólafsson — Rúnar Lárusson 168 Guðni Kolbeinsson — Magnús Torfason 144 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 141 Hreinn Magnússon — Stígur Herlufsen 115 Bjarni Pétursson — Ragnar Björnsson 104 Næst verður spiluð 3ja kvölda hraðsveitakeppni, sem hefst næstkomandi þriðjudagskvöld, í Síðumúla 35. Þátttaka tilkynnist til Sigmars Jónssonar í síma 12817 og 16737 og Hauks Hann- essonar í síma 42107. Úrslit keppninnar verða látin ráða röð sveita í keppni við Keflvíkinga, Bridgedeild Húnvetninga og sveitakeppni við Bridgefélag Sauðárkróks á sæluviku. Bridgedeild Barð- strendingafélagsins Mánudaginn 21. nóvember var spiluð 2. umferðin í hraðsveita- keppni félagsins. Staða 8 efstu sveita eftir 2 umferðir: Ingólfur Lillendahl 1366 Ágústa Jónsdóttir 1218 Þórarinn Árnason 1210 Hermann Samúelsson 1202 Þorsteinn Þorsteinsson 1195 Sigurður ísaksson 1183 Viðar Guðmundsson 1178 Guðmundur Hallsteinsson 1154 Mánudaginn 28. nóvember verður spiluð 3. umferðin I hraðsveitakeppninni og hefst keppni stundvíslega kl. 19.30. Spilað er í Siðumúla 25. Tafl- og bridge- klúbburinn Síðastliðinn fimmtudag, 24. nóv., var þriðja kvöldið háð í hraðsveitakeppni félagsins. fyrir veturinn rafgeymar startkaplar Ijóskasta ra r þoku Ijós bremsuljós vinnuljós BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 í dag sýnum við Chevrolet Suburban 4x4 og Chevrolet Suburban sjúkra- og björgunarbíl frá Starline í Bandaríkj- unum. Einnig japönsku Isuzu bílana Trooper og Pick-up. ALLT FJÓRHJÓLADRIFNIR HARÐJAXLAR OPÐKL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.