Morgunblaðið - 24.01.1984, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.01.1984, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JANtJAR 1984 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VEROBRÉ FAMARKAOUR HUSt VERSLUNARINNAR SIMI 687770 Simatímar kl. 10—12 og 3—5. KAUP OG SALA VEOSKUL DABRÉFA Arinhleðsla Sími 84736. I.O.O.F.Rb. 1 = 13201248'/4 — E.I. □ Hamar 59841247 — 1 Atkv D HELGAFELL 59841247 VI—2 □ Edda 59841247 — INNS. STM. Hilmar Foss Lögg. skjalaþýö. og dómtúlkur, Hafnarstræti 11, sími 14824. Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 20.30. Umrasóuefni: Harmagedon. Ræöumaöur: Einar J. Gtslason. Tilkynning frá Félaginu Anglía Barnaskemmtun félagsins verö- ur haldin laugardaglnn 28. janú- ar kl. 14.30 kl. 17.30 aö Síöu- múla 11. Upplýsingar f síma 21789 á fimmtudagskvöldiö á mllli kl. 20—22. Stjórn Anglía Ad. KFUK Amtmannsstíg 2B Fundur í kvöld kl. 20.30. Kristni- boöskvöldvaka — Kenyaferö. Irtgibjörg Magnúsdóttir og Her- mann Þorsteinsson sjá um efniö Kaffl á eftlr. Allar konur velkomnar. IOGT St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 20.30 f Templ- arahöllinni v/Eiriksgötu. Dag- skrá .Lög og litir" helguö mlnn- ingu br. Freymóös Jóhannsson- ar. Félagar fjölmenniö. ÆT. ÍSLENSKI ALPAKlUBBUItlNN Fjallaskióanámskeiö veröur haldiö hefgina 4.—5. febrúar í nágrenni Reykjavlkur. Gist f skála. Allar upplýsingar veltir umsjónarmaóur Helgl Bene- diktsson í Skátabúöinni Síöasti skráningardagur aó Grensás- vegi 5, miövikudagskvöldiö 25. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Lærið aö feröast á skiöum af ör- yagii Fræöslunefnd Isalp. Hvað er Rósakroat- reglan Þriöjudaginn 24. janúar nk., mun Rósarkrossreglan halda kynn- Ingarfund fyrlr almenning. Fund- urinn veróur haldinn í Bolholti 4, 4. hæö, og hefst klukkan 20:30. Fluttur veröur fyrirlestur og fólkl sföan geflnn kostur á aö koma meö fyrirspurnir. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi Til leigu 167 fm salur í nýju, björtu og fallegu hús- næði. Hentugt fyrir skrifstofur, teiknistofur eða jafnvel sem samkomusalur. Sérhiti. Sér- rafmagn. Húsiö er frágengið að utan og bíla- stæöi malbikuö. Uppl. á skrifstofu Nýju sendibílastöðvarinnar, Knarrarvogi 2, sími 85000. fundir — mannfagnaöir Sjúkraliðar Fagleg ráðstefna verður haldin 17. Og 18. febrúar nk. í veitingahúsinu Tess, Trönu- hrauni 8, Hafnarfirði. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Nefndin. Hafnfirðingar Félag óháðra borgara heldur fund um bæj- armálin fimmtudaginn 26. janúar kl. 20.30 í Góðtemplarahúsinu viö Suöurgötu. Fundarefni: 1. Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar 19®.4- 2. Önnur mál. Stjórnin. Netaúthald til sölu Upplýsingar í síma 95-4232. ^Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 26. janúar 1984 kl. 8.30 e.h. að Suöurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Skipulagsmál ASÍ Þórir Daníelsson 3. Önnur mál Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniönaðarmanna. tilboö — útboö Q! ÚTBOÐ Tilboð óskast í húsið „Si!ungapollur“ í Hólmslandi til niöurrifs eða brottflutnings fyrir byggingadeild borgarverkfræðings. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin verða opnuö á sama stað miðviku- daginn 15. febrúar 1984 kl. 11.00 fyrir há- degi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Búnaðarfélag íslands: Stefnt að útgáfu á öðru bindi ættbókar stóðhesta á þessu ári „VIÐ erum nú aó vinna að verkinu af fullum krafti og reikn- um með að handrit liggi fyrir nú síðla vetrar, þannig að bókin á að geta komið út á þessu ári, það er að minnsta kosti stefnt að því,“ sagði Þorkell Bjarnason hrossa- ræktarráðunautur í samtali við blaðamann Morgunblaðsins í gær. — Þorkell var spurður hvað liði framhaldi á útgáfu Búnaðarfélags íslands á ættbókum hrossa, en fyrsta bindi verksins kom út haustið 1983. „Mér til aðstoðar við þessa vinnu er Jón Steingrímsson, eins og var við fyrstu bókina," N, Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! EIN síða úr fyrsta bindi ættbókar íslenskra hrossa, sem Búnaðarfé- lag íslands gaf út árið 1982. Hér er sagt frá ætt og eiginleikum stóðhestsins Elgs 965 frá Hólum í Hjaltadal, sem var í eigu hrossa- kynbótabúsins á Hólum og hefur einnig verið notaður í Kirkjubæ á Rangárvöllum en er nú í eigu nokkurra bænda í Borgarfirði. sagði Þorkell ennfremur, „en í fyrstu bókinni voru teknir stóðhestar með ættbókarnúmer- um frá 750 til 968. Nú verður farið fram fyrir, byrjað á hesti númer 562 og endað á númer 749. Upphafið er miðað við þann stóðhest, sem ég ættbókarfærði fyrst, en til tals hefur komið að gefa ennig út ættbók stóðhesta þar fyrir framan, hvað sem verður, en Gunnar Bjarnason forveri minn hefur sem kunnugt er gefið út ættbók í nokkuð öðru formi, sem tekur m.a. til þessara stóðhesta." — En hvað með kynbóta- hryssur, verður ekki gefin út ættbók þeirra? „Ákvörðun hefur ekki verið tekin um það, en ég get þó sagt, að ég tel að það hljóti að verða gert, hvenær sem það verk verð- ur hafið." Þorkell sagði, að nú væri búið að ættbókarfæra um 990 íslenska stóðhesta frá upp- hafi, en hryssurnar eru á hinn bóginn mun fleiri, eða um 5.800 talsins. Upplýsingar þær, sem koma fram í ættbók Búnaðarfélagsins, eru meðal annars þessar, auk ættar og myndar af viðkomandi hestum: Fæðingarár og staður, eigendur hestsins, mál, lýsing, einkunnir, upplýsingar um af- kvæmi og um hvort og þá hve- nær stóðhesturinn hefur verið vanaður eða felldur. Ljósm. Mbl. Júlíus BÍLASALA Guðfínns hefur fíutt sig um set tímabundið og er nú staðsett á heimili bílasalans við Kambsveg og standa nokkrir bflar sem til sölu eru, þar fyrir utan. Samkvæmt upplýsingum sem Mbl. fékk hjá borgary firvöldum, er þessi nýja staðsetning bílasölunnar óheimil og bæri lögreglunni að sjá svo til að bílasalan verði flutt úr íbúðarhverfínu. Hjá lögreglunni fengust hins vegar þær upplýsingar að málið hefði verið kannað og henni sagt að bílasalan yrði þarna staðsett í aðeins mjög skamman tíma. Því hefði lögreglan ekki aðhafst neitt í málinu, en ef hins vegar kæmi fram kvörtun vegna starfsemi þessarar, yrði hún færð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.