Morgunblaðið - 12.02.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.02.1984, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 29 — 10. FEBRÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala íenl?i 1 Dollar 29,410 29,490 29,640 1 Sl.pund 41,608 41,721 41,666 1 Kan. dollar 23,589 23,653 23,749 1 Donsk kr. 2,9377 2,9457 2,9023 1 Norsk kr. 3,7803 3,7906 3,7650 1 Sa-nsk kr. 3,6255 3,6354 3,6215 1 Ki. mark 5,0111 5,0247 4,9867 1 Fr. frankí 3,4792 3,4887 3,4402 1 Belg. franki 0,5226 0^240 0,5152 1 Sv. franki 13,1753 133112 13,2003 1 Holl. gyllini 9,4856 9,5114 9,3493 1 V þ. mark 10,7016 10,7307 10,5246 1ÍL líra 0,01738 0,01743 0,01728 1 Austurr. sch. 13179 13221 1,4936 1 Port escudo 0,214!) 03155 0,2179 1 Sp. peseti 0,1884 0,1889 0,1865 1 Jap. ven 0,12556 0,12590 0,12638 1 írskt pund 33,013 33,103 32,579 SDR. (SérsL dráttarr.) 30,6267 30,7102 V Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur...............15,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.* 1*. 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. ,)... 19,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar... 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.. 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........ 7,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum ... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseijanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst V/i ár 2,5% b. Lánstimi minnst 2% ár 33% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán 2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuóstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lansins er tryggður meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavisitala fyrlr október-des- ember er 149 stig og er þá miðaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. JL Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! JltoruimM&Þffo MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1984 Útvarp ReykjavíK SUNNUD4GUR 12. febrúar MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr Sigurjónsson á Kálfafellsstaö flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Donalds Voorhees leikur. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Akureyrarkirkju á vegum Glerárprestakalls. Prest- ur: Séra Pálmi Matthíasson. Organleikari: Áskell Jónsson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Utangarðsskáldin. Um Jóhannes Birkiland. Um- sjón: Þorsteinn Antonsson. Les- ari með honum Erlingur Gísla- SÍDDEGID 15.15 í dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. í þess- um þætti: Smáhljómsveit Louis Jordan. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Rétt- arheimildir og frumreglur laga. Garðar Gíslason borgardómari flytur sunnudagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Þankar á hverfisknæpunni — Stefán Jón Hafstein. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.35 Bókvit. Umsjón: Jón Ormur Halldórsson. 19.50 Fjögur Ijóð eftir Samuel Beckett í þýðingu Árna Ibsen. Viðar Eggertsson les. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Margrét Blöndal (RÚVAK). 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum“ eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 Djassþáttur — Jón Múli Árnasoti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. /VlhNUDdGUR 13. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Guðrún Edda Gunnarsdóttir fiytur (a.v.d.v.). Á virkum degi. Stefán Jökulsson, Kolbrún Halldórsdóttir, Kristín Jóns- dóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Elín Einarsdóttir, Blönduósi, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi" eftir Kenneth Grahame. Björg Árnadóttir les þýðingu sína (9). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr^). Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnu- dagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍODEGID 13.30 Edith Piaf syngur og Yvette Horner leikur á harmoniku. 14.00 „Illur fengur“ eftir Anders Bodelsen. Guðmundur Ólafsson les þýöingu sína (15). 14.30 Miðdegistónleikar. Pinchas Zukerman og Fflharmóníusveit New York-borgar leika fyrsta þátt Fiðlukonserts í e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn; Leonard Bernstein stj. 14.45 Popphólfið. — Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Helen Donath, Niccolai Gedda, Kurt Moll, Dietrich Fischer-Dieskau og Hans Joachim Gallus flytja atriði úr „Tvíburabræðrunum“, óperu eftir Franz Schubert, með hljómsveit Ríkisóperunnar í Miinchen; Wolfgang Sawallisch stj./ Hljómsveit Bolshoj-leik- hússins í Moskvu leikur Ball- ettsvítu nr. 2 op. 89b eftir Reinhold Gliére; Algis Juratis stj. 17.10 Síödegisvakan. Umsjón: Est- er Guðmundsdóttir og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Vísindarásin. Þór Jakobs- son sér um þáttinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sig- urðarson fiytur. 19.40 Um daginn og veginn. Óskar Einarsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Galtdælingur í Oxford. Meistari íslenskunnar. Einar Kristjánsson fyrrverandi skóla- stjóri flytur erindi um dr. Björn Guðfinnsson. b. Víkivaki. Sigurlína Davíðs- dóttir les „Píkuraunadans“ eft- ir séra Þorstein Jónsson á Dvergasteini. c. Bæjarbragur 1 Reykjavík. Eggert Þór Bernharðsson les grein Guðmundar Björnssonar landlæknis um Reykjavík við upphaf aldarinnar. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Ilagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Af öðrum kima. Þáttur um mann. Umsjón: Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 14. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Rúnar Vilhjálmsson, Egilsstöðum tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Graheme. Björg Árnadóttir les þýðingu sína (10). SKJÁNUM SUNNUDAGUR 12. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Ólgandi hatur. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 17.00 Vetrarólympíuleikarnir Brun karla. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.45 Tökum lagið Annar þáttur. Kór Langholts- kirkju ásamt húsfylli gesta syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar í Gamla bíói. Þessi þáttur er helgaður lögum sem oft eru sungin á þorrablót- um, árshátíðum og í öðrum mannfagnaði. Utsetningar: Gunnar Reynir Sveinsson. Um- sjón og kynningar: Jón Stef- ánsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.25 Úr árbókum Barchesterbæj- ar Fjóröi þáttur. Framhalds- myndaflokkur í 7 þáttum frá breska sjónvarpinu, geröur eftir tveimur skáldsögum frá 19. öld eftir Anthony Trollope. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.20 Dave Brubeck Bandarískur djassþáttur. Frá tónleikum kvartetts Dave Bru- becks í Sinfóníuhöllinni í Bost- on. 23.10 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 13. febrúar 19.35 Tommi og Jenni Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir. Frá vetrarólympíu- leikunum o.fl. 21.45 Réttarhöldin yfir Jóhönnu af Örk Frönsk kvikmynd frá 1961. leikstjóri Robert Bresson. Aðal- hlutverk: Florence Carrez, Jean-Claude Fourneau og Reg- er Honorat. Myndin er gerð eftir sögulcgum heimildum um fangavist meyj- arinnar frá Orleans, þjóðhetju og þjóðardýrlings Frakka, og réttarhöldin yfir henni, en hún var sökuð um trúvillu og galdra og brennd á báli árið 1431. Þýð- andi Friðrik Páll Jónsson. 22.50 Fréttir í dagskrárlok. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Man ég það sem löngu leið“. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. sIddegid 13.30 Jass og bítlatónlist. 14.00 „Illur fengur“ eftir Anders Bodelsen. Guð- mundur Ólafsson lýkur lestri þýðingar sinnar (16). 14.30 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Ólafur Vignir Albertsson, Þor- valdur Steingrimsson og Pétur Þorvaldsson leika Píanótríó í e-moll eftir Sveinbjörn Svein- björnsson/ Guðrún Tómasdótt- ir og Ólöf Kolbrún Harðaróttir syngja lög eftir Sigfús Einars- son og Sigvalda Kaldalóns. Ólafur Vignir Albertsson og Guðrún Kristinsdóttir leika á píanó. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIO 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Leynigarðurinn“. Gert eftir samnefndri sögu Frances H. Burnett. (Áður útv. 1961). 7. þáttur: „Töfrar“. Þýðandi og leikstjóri: Hildur Kalman. Leik- endur: Katrín Fjeldsted, Helga Gunnarsdóttir, Bryndís Pét- ursdóttir, Guðmundur Pálsson, Sigríður Hagalín, Bessi Bjarna- son, Jón Aðils og Gestur Páls- son. 20.30 Barnalög. 20.40 Kvöldvaka. 1. Almennt spjall um þjóðfræði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur ásamt Guðrúnu Bjartmarsdóttur. Að þessu sinni verður fjallað um þjóðsögur og m.a. lesið úr Þjóð- sagnasafni Jóns Árnasonar. b. Alþýðukórinn syngur. Stjórn- andi: Hallgrímur Helgason. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálf- um“ eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Frá tónleikum íslensku hljómsveitarinnar I Bústaða- kirkju 26. f.m. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikarar: Martial Nardeau, Sigurður I. Snorrason og Ásgeir H. Steingrímsson. a. Forleikur að „Pygmalion“ eftir Jean Philippe Rameau. b. „Concertino" fyrir tvö ein- leikshljóðfæri og strengi eftir Hallgrím Helgason. (Frum- flutningur.) c. Konsert fyrir trompet og hljómsveit eftir Johann Fried- rich Fasch. d. „Tuttifántchen", svíta fyrir hljómsveit eftir Paul Hinde- mith. Kynnir: Ýrr Bertelsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.