Morgunblaðið - 12.02.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.02.1984, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1984 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar til sölu Skeifan 8 T’í söÚj 850 fm húsnæði í kjallara hússins L'.loiíai i ö asamt tæplega 150 fm millilofti. Innkeyrsludyr. Góð lofthæð. Upplýsingar á skrifstofunni. o FASTEIGNA fHJ MARKAÐURINN ! Aai *... m ..... Óðmsgötu 4. simar 11540—21700. Jón Guðmundss., Leó E. Lövs lögfr. Ragnsr Tómssson hdl. Fyrirtæki Af sérstökum ástæðum er til sölu sjoppa og leiktækjasalur með góðri veltu. Greinargóðar uppl. um útb. og greiðslugetu sendist augl. deild Mbl. fyrir miðvikudagskvöld 15. febrúar merkt: „X — 0637“. Jörð til sölu Óskað er eftir tilboðum í jörðina Ytra-Holt, Dalvík. Tilboð berist til stjórnar Dalbæjar, heimilis aldraðra, 620 Dalvík, fyrir 25. febrúar 1984. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Allar nánari upplýsingar veitir Rafn Arnbjörnsson í síma 96-61358. Dalvík, 13.1. 1984, stjórn Dalbæjar. PÓLÝFÓNKÓRINN 12 ára heildsölufyrirtæki Af sérstökum ástæðum er lítið heildsölufyrir- tæki til sölu eöa leigu. Góð velta og góðar vörur. Miklir möguleikar á aukinni veltu. Hentar vel samhentri og duglegri fjölskyldu. Þeir sem hafa áhuga ieggi nafn og síma- númer inn á augl.deild Mbl. fyrir 17. febrúar nk. merkt: „Heildsala — 0934“. Söngfólk Nokkrar góðar söngraddir óskast í bassa og sópran. Jafnhliða æfingum á skemmtilegum verkum er ókeypis raddþjálfun. Heillandi tómstundastarf. 2 æfingar í viku. Hafið sam- band í síma 43740 (Friðrik) eða 26611 á skrifstofutíma (Steina eða Ingólfur). Pólyfónkórinn. Vörulyftarar Höfum í umboðssölu tvo Desta 3222 vörulyft- ara, aflvél Zetor 6901, 64,5 hestöfl. 1. Árgerð 1982, lyftihæð 4800 mm. Lyftigeta 3200 kíló, notkun 70 vinnustundir. 2. Árgerð 1974, lyftihæð 3300 mm. Lyftigeta 3200 kíló, í ágætu ásigkomulagi. Leitið frekari upplýsinga um búnað, verð og greiðsluskilmála. ástún sf Norðurgarði, 101 Reykjavík, Sími 29400. Höfum til sölu • Heildverzlun og smásala. • Kjötvinnsla. • Matvöruverzlun. • Bókabúö. • Gjafavöruverzlun — með þekkt erlend einkaumboð. • Veitingastaður. • Hreyfanleg veitingaþjónusta. • Tízkuverzlun. • Veizlueldhús. • Rakarastofa. • Blóma- og gjafavöruverzlanir. • Trésmiðja. • Fatagerö og saumastofa. • Fatahreinsun. • Veitingastofa á Suðurlandi í fullum rekstri. • Lítil heildverzlun. • Bílasala og söluturn. • Vídeóleiga. Fyrirtækjaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. Simi 26278. Þorsteinn Steingrimsson, löggiltur fasteignasali. Hafnarfjörður — atvinnulóðir Hjá Hafnarfjarðarbæ er unniö að undirbún- ingi að byggingu nýs iðnaðar- og þjónustu- hverfis við Reykjanesbraut sunnan Hvaleyr- arholts, sem áformað er aö verði bygg- ingarhæft í næstu framtíð. Frumtillögur að skipulagi gera ráö fyrir að lóðir í hverfinu, henti fyrir fyrirtæki, sem þurfa stórar lóðir, en einnig er gert ráð fyrir minni fyrirtækjum. Ákveðið hefur verið að kanna á undirbún- ingsstigi áhuga á byggingu húsnæðis og óskir fyrirtækja varðandi skipulag svæðisins. Við frágang skipulags verður reynt sem kost- ur er að taka tillit til óska fyrirtækja og ein- staklinga. Þeir, sem hafa áhuga á lóðum í hverfi þessu, eru beðnir aö koma á framfæri fyrir 30. mars nk. upplýsingum um fyrirhugaða starfsemi og óskir um lóðastærð á sérstökum eyöublöö- um, sem liggja frammi á skrifstofu bæjar- verkfræðings á Strandgötu 6. Eldri fyrir- spurnir ber að endurnýja. Nánari upplýsingar veitir bæjarverkfræðingur. Athygli er vakin á því, að hér er ekki um aö ræða formlegar lóöarumsóknir, heldur könn- un vegna sklpulags. Bæjarstjóri. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir mánuðina nóv- ember og desember er 15. febrúar nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greina dráttarvexti til viðbótar því sem van- greitt er, talið frá og með gjalddaga. Dráttar- vextir eru 3,25% á mánuöi. Launaskatt ber launagreiðanda aö greiöa til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Bændur — hestamenn Óvenju stór, þungbyggður, alrauður hestur, tapaðist í Kjós í haust. Rýrara fax frá eyrum aftur á miðjan makka. Mjög var um sig. Gæti veriö á leið austur. Allar ábendingar þegnar. Uppl. í síma 91-52168 á kvöldin. pXL Húsnaedísstofnun ríkislns ^ Taeknidcild Laugavegi 77 R. Sími 28500 Hvolsvöllur Framkvæmdanefnd um byggingu Suðurgötu 15—17, Keflavík, óskar eftir tilboðum í að fullgera 2 hæða fjölbýlishús aö innan. í húsinu verða 3 hjónaibúöir, 9 einstaklings- íbúöir auk sameiginlegs rýmis. Grunnflötur hússins er 6572 og brútto- rúmmál 32483 Húsinu skal skilað fullfrá- gengnu að innan, 31. mars 1985. Afhending útboðsgagna er hjá Jóni Kristins- syni, Tjarnargötu 7, Keflavík og hjá tækni- deild Húsnæðisstofnunar ríkisins frá þriðju- deginum 14. febrúar 1984, gegn kr. 5.000,00 skilatryggingu. Tilboðum skal skila til Jóns Kristinssonar, Tjarnargötu 7, Keflavík eigi síöar en miðviku- daginn 29. febrúar 1984 kl. 14.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóöendum. F.h. framkvæmdanefndar, tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Tilboö óskast Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í efni vegna 66 kv háspennulínu frá Mjólkárvirkjun tjl Tálknafjarðar. Útboðsgögn stálsmíði Verkiö felst í að smíða úr 7,5 tn af stáli ýmsa stálhluti yfir háspennulínuna og flytja til birgðastöðvar Orkubúsins á Bíldudal. Afhend- ing efnis skal fara fram 2. júní 1984. Tilboð veröa opnuð mánudaginn 5. mars 1983 kl. 11.00. Tilboðum skal skila til skrifstofu Orkubúsins, ísafiröi, fyrir þann tíma og veröa þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu Orku- búsins, ísafirði, frá og með fimmtudeginum 9. febrúar 1984 gegn 150 kr. skilatryggingu. Orkubú Vestfjarða, Stakkanesi 1, 400 ísafirði, sími 94-3211. Tilboð óskast í eftirtalda bíla skemmda eftir árekstra: Mazda Pickup Subaru 4x4 St. Datsun Sunny Mitsubitsi Colt Autobianci Volkswagen 1200 Ford Comet árgerð 1983 árgerð 1980 árgerð 1980 árgerð 1980 árgerð 1977 árgerð 1975 árgerð 1974 Bílarnir verða til sýnis á Réttingaverkstæði Gísla Jónssonar, Bíldshöfða 14, mánudaginn 13. febrúar. Tilboðum skal skila á skrifstofu félagsins Síöumúla 39, fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 14. febrúar. (fáh TRYGGINGAR » 82800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.