Morgunblaðið - 19.04.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.04.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ,. FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1984 Bújörð í Rangárvallasýslu Jörðin Litla-Tunga II, Holtahreppi, er til sölu ásamt íbúðarhúsi og útihúsum. Bústofn og vélar geta fylgt. Nánari upplýsingar veittar hjá Fannberg sf. FANNBERG s f > Þiúðvangi 18, 850 Hellu. Sími 5028 — Pósthólf 30. 68-77-68 FWSTEIGIVIAMIÐ LUN Sverrir Kristjánsson Hús Verslunarinnar 6. hæð. Lögm. Hafsteinn Baldvinsson hrl. & Opid kl. 13—15 laugardag Einbýlishús Vogaland — Fossvogur 2x135 fm einbýlishús (möguleiki á tveimur ibúðum). Bílsk. Mjög fallegur garður Útsýni. Ákveðin sala. Heiðvangur Hf. Til sölu einbýlishús, ca. 190 fm, á tveimur hæðum ásamt ca. 95 fm bilskúr. til greina koma skipti á minni eign. Þjóttusel — Einbýlish. Ca. 280 fm hús. Innbyggður bílskúr, ca. 80 fm, lofthæð í bílskúr 2,80 m. i húsinu eru fyrsta flokks innréttingar og tæki. Gott útsýni. Mjög vönduð eign. Hrauntunga — Einbýli Ca. 230 fm hús ofan götu með innbyggðum bílskúr. Falleg lóð. Mikið útsýni. Blesugróf — Einbýlish. Hús, ca. 190 fm ibúð. 33 fm bílskúr. ca. 250 fm vinnupláss með möguleika á innkeyrslu- dyrum. Laust fljótt. Útborgun 60%. Holtsbúd — einbýlishús Ca. 110 fm Viðlagasjóðshús. Bílskúr. Verð 2,3 millj. Vallarbarð Hf. Ca. 200 fm einbýllshús, ekki fullgert, ásamt 50 fm kjallara (timbur á steinkjallara). Sunnuhlíð — Geitháls Ca. 175 fm einbýli á einni hæö (fjögur til fimm svefnherb ). 2 þúsund fermetra lóð. Skipti á minni eign i bænum koma til greina. Vesturbær — Einbýlish. Ca. 151 fm hæð og ris. Inn- byggður bilskúr (timburhús frá sm. Halldórs). Faxatún — Einbýlish. Ca. 140 fm á einni hæö. Bilskúr. Verð 2,6 millj. Smáraflöt — Einbýlish. Ca. 200 fm á einni hæð. Verð 3,8—4,0 millj. í smíðum A Artúnsholti ca. 240 fm fallegt einbýli ásamt garðstofu og 30 fm bílskúr. Tilbpið undir tré- verk. Teikning og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Eskiholt Garðabæ Fokhelt ca. 300 fm einbýlishús. Teikning eftir Helga og Vilhjálm Hjálmarssyni. Raðhús Kúrland — Raðhús Ca. 197 fm ofan götu gott vand- að hús. Bílskúr. Ákv. sala. Hulduland — Raðhús Ca. 197 fm neðan götu. Bílskúr. Laus 1. júlí næstkomandi. Akv. sala. Möguleiki á aö taka minni ibúö upp i. Kjarrmóar — Raðhús Ca.170 fm fallegt raðhús m. 4 svefnherb. Útsýni. Kjarrmóar — Raðhús Ca. 120 fm gott endaraðhús m. bílskúrsrétti. Efstasund — Hæð og ris Ca. 130 fm ásamt stórum bíl- skúr. Laus fljótt. Vesturbær — Sérhæð Ca. 140 fm efri sérhæð við Nesveg ásamt innb. bílskúr. Herjólfsgata Hf. Ca. 100 fm efri hæö ásamt bílskúr. Furugrund — Lúxusíbúö Til sölu ca. 117 fm mjög vönduð 4ra herb. íbúö ásamt einstakl- ingsíbúö í kjallara, samtals ca. 160 fm. Fjórbýli. Glæsileg eign. Laus fljótt. Ákv. sala. Gaukshólar — 5 herb. 135 fm á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt bílskúr. 4 svefnherb. Hraunbær — 5—6 herb. 135 fm 4ra—5 herb. á 3. hæö. Laus strax. Verö 2,1 millj. Miðtún 4ra herb. og bílskúr. 122 fm á 1. hæð. Laus strax. Verð 2,7 millj. Fífusel — 4ra—5 herb. Ca. 117 fm á 2. hæð og herb. í kjallara. Barónsstígur Ca. 117 fm á 2. hæð. Suðurgata Ca. 100 fm á 1. hæð. Laus nú þegar. Vesturberg — 4ra herb. Ca. 110 fm á 2. hæð. Austurberg — 4ra herb. Ca. 110 fm á jarðhæð. Sérlóð. Ákv. sala. Jöklasel — 4ra herb. Ca. 117 fm á 1. hæð. Víðimelur — 3ja herb. og bílsk. Ca. 80 fm á 1. hæð ásamt 30 fm bílskur Kleifarsel — 3ja herb. Falleg 100 fm íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Laus fljótt. Öldugata — 3ja herb. Góð risíbúð. Laus strax. Verð 1450 þús. Langholtsvegur — 3ja herb. Ca. 80 fm jarðh. Laus fljótt. Staðarsel — 2ja herb. Ca. 90 fm ib. á jarðh. Allt sér. Laus fljótt. Grettisgata — 2ja herb. Ca. 90 fm á 1. hæð. Góð íb. Verð 1550 þús. Bólstaðarhlíð — 2ja herb. Ca. 65 fm góð kjallaraíb. Reykás — 2ja herb. í smíðum Ca. 80 fm. Afh. tilb. undir tréverk. Verð 1400 þús. Hef kaupendur að vandaðri sérhæð í vesturbæ. Hef kaupendur að góðu raðhúsi i Hafnarfírði eða Garðabæ. Geymið auglýsinguna 'lltjSMNÍjllÍP « FASTEIGNASALA LAUGAVEGI24, 2. HÆD SÍMI 21919 — 22940 Opið í dag frá kl. 1—3 RaðhÚS — Hryggjarsel. Ca. 280 fm tengihús meö 57 fm bilsk. Verð 3.750 þús. Sérhæð — Herjólfsgata — Hafnarf. Ca. 110 fm falleg efri hæö í tvíb. Mikiö endurn. Gott útsýni. Verö 2 millj. Parhús — Kópavogsbraut. Ca. 126 fm parh. á tveim haeöum ♦ hluti af kjallara. Rúmg. bilsk. Sérgaröur. Verö 2.500 þús. Séríbúð — Suðurhlíðar Ca. 165 fm ibúö á 2 hæöum auk bilskúrs. Afh. fullb. aö utan en fokheld aö innan. Verö 2.200 þús. Einbýlishús — Flatir — Garðabæ. Ca U5 fm rallegt einbýll. 4 svefnherb., stórar stofur o.fl. Skipti möguleg á minni eign. Verö 3.300 þús. Raðhús — Fljótasel — Ákveðin sala. Ca. 190 fm fallegt endaraöhús á 2 hæöum auk séribuöar í kjallara. 4ra herb. íbúðir Flúðasel. Ca. 110 fm falleg endaíb. á 2. hæö blokk. Bilageymsla. Verö 2.200 þús. Asparfell. Ca. 110 fm falleg íbúð á 3. hæð í lyftublokk. Verö 1650 þús. Langholtsvegur. Ca. 100 fm rish m. sérinng og sérhita Verð 1500 þús. 3ja herb. íbúðir Framnesvegur. Ca. 60 fm kj.íb. i steinh. Verö 1150 þús. Furugrund Kóp. Ca. 80 fm falleg ibúö á 3. hæö. Verö 1650 þús. Móabarð Hf. Ca. 85 fm risíbúö í þríbýli. Sérhiti. Verö 1350 þús. Brattakinn Hf. Ca. 80 fm risib. í þríb.húsi. Ákv. sala. Verö 1400 þús. Hverfisgata. Ca. 80 fm ibúö í bakhusi. Sérinng. Verö 1.050 þús. 2ja herb. íbúðir Engihjalli. Ca 60 fm falleg ib. Akv. sala. Verö 1300—1350 þús. Asbraut Kóp. Ca 55 fm góö ibúö á 2. hæö i blokk. Verö 1200 þús. Asparfell. Ca. 65 falleg ibúö á 6. hæö i lyftublokk. Verö 1250 þús. Kambasel. Ca. 65 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Þvottah. i ibúö. Verö 1350 þús. Hátún. Ca. 40 fm einstakl.ib. á 6. hæö í lyftublokk. Verö 980 þús. Karlagata einstakl.íb. Ca. 30 fm ibúö i kjallara Verö 650 þús. Fjöldi annarra eigna á skrá. Hjá okkur er lokað um hátíðarnar en við bendum viðskiptavinum á heimasímana. Gleðilega páska Tfp 1fFi r 26277 Allir þurla híbýli 26277 Opið í dag Sjálvirkur símsvari veitir ★ í nánd v./ miðborgina Virðulegt einbýlishús í hjarta borgarinnar. Húsiö er kjallari og tvær hæðir. Samtals um 300 fm auk bílskúrs. Stórar stofur meö arni. Suðursvalir. ★ Smáíbúðahverfi Einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris, samt. um 170—180 fm. Nýtt eldhús. 40 fm bilskúr. Góð eign. Skipti á minni eign mögu- leg. ★ Keilufell Einbýlishús, hæð og ris, samt. 148 fm. Bílskúr. Verö 3,1 millj. ★ Álftanes Fokhelt einbýlishús (timburhús). Hæð og ris. Samtals 205 fm 40 fm bílskúr. ★ Seljahverfi Endaraðhús á 3 hæðum m. innbyggðum bílskúr. samt. um 240 fm. Verö 3,5 millj. ★ í smíðum — tvíbýli Höfum til sölu tvíbýlishús í Mosfellssveit. 122 fm aö grunn- fleti. 30 fm bílskur fylgir hvorri íbúð. Selst fokhelt. Teikningar á skrifstofunni. Verð efri hæð 1650 þús. Neðri hæð 1450 þús. Góð greiöslukjör. ★ Hafnarfjörður Glæsileg sérhæð um 140 fm (efri hæð). ★ í vesturborginni Efri sérhæð um 160 fm. 2 stof- ur, skáli, 4 svefnherb. Bílskúrs- réttur. ★ Hafnarfjörður 4ra herb. efri hæð með óinn- réttuðu risi sem gefur mögu- leika á 2—4 herb. Bílskúr. Verð 2,3 millj. frá kl. 2—4. uppl. utan skrifstofutíma ★ Vogahverfi Falleg 5—6 herb. 150 fm íbúð á 2. hæð. ★ Miötún Falleg 4ra—5 herb. 120 fm hæð i þríbýlishúsi meö bilskúr. Laust nú þegar. ★ Arahólar Góð 4ra herb. íbúð á 4. hæð með bilskúr. Frábært útsýni. Verð 1900—2000 þús. ★ Fífusel Glæsileg 4ra herb. 105 fm íbúð á 3. hæö auk herb. í kjallara. Verð 1800 — 1850 þús. ★ Mávahlíð Góð 5 herb. 116 fm risibúð Lundarbrekka Glæsileg 3ja herb. 90 fm ibúö á 2. hæð. Góð sameign. Verð 1700 þús. ★ Rauðagerði 2ja—3ja herb. 90 fm íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Selst fokheld en frágengin að utan. ★ Bergstaðastræti 3ja—4ra herb. 90 fm íbúð á 2. hæð í timburhúsi. Sér hiti. Hafnarfjörður Snyrtileg 3ja herb. 60 fm íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Verð 1.100 þús. ★ í gamla bænum Nýstandsett 2ja—3ja herb. 70 fm íbúð í kjallara. Sérinng. Laus fljótlega. * Stelkshólar Falleg 2ja herb. 60 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1.350 þús. ★ Vantar Vantar allar stærðir fasteigna á söluskrá. Skoöum og verð- metum samdægurs. Brynjar Fransson, sími. 46802. Gísli Ólafsson, simi 20178. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38, sími 26277 Jón Ölalsson, hrl. Skúll Pálsson, hrl. 29077-29736 Opið í dag og laug- ardag frá kl. 1—5 Raðhús og einbýli MIDBORGIN 300 fm fallegt steinhús á góöum staö í miöborginni, þrjár hæöir á eignarlóö. SELÁS 330 fm einbýlishús á tveimur hæöum. Efri hæö íbuöarhæf Skipti mögul. á 4ra herb. VÍKURBAKKI 200 fm glæsilegt suöurendaraöhús. 25 fm innbyggöur bílskúr. Vandaöar inn- réttingar. Verö 4 millj. HÓLABRAUT HF. 230 fm glæsilegt, nýtt parhús. Tvær hæöir og kjallari. Möguleiki á séribúö i kjaltara. Verö 3,7 millj. 4ra herb. íbúöir 105 fm falleg ibúö á 1. hæö. Þvotta- herb. í ib. Skipti mögul. á 3ja herb. í austurbænum. HRAUNBÆR 114 fm falleg endaíbúö á 3. hæö. 3 svefnherb. á sérgangi. Einnig herb. í kj. Verö 1900—1950 þús. FELLSMÚLI 130 fm falleg endaibúö á 1. hæö. 3 svefnherb., á sér gangi. 2 stofur. Verö 2,4 millj. SUDURGATA 100 fm íbúö í fjórbýlishúsi. 3 svefnherb. Sér hiti. Laus nú þegar. Verö 1.8 millj. VESTURBERG 100 fm falleg íbúö á jaröh. 3 svefnherb., nýtt parket. Verö 1,7 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 115 fm falleg risíbúö. 3 svefnherb. Endurn. gluggar og gler Sérinng. SKAFTAHLÍÐ 114 fm glæsil. íbúö á 3. hæö. Skipti mögul. á einb. eöa raöh. í byggingu. Verö 2,2 millj. HOLTSGATA Tvær fallegar ibuöir báöar í mjög góöu standi. Mikiö endurn. Verö 1750—1900 þús. 3ja herb. íbúðir LYNGMÖAR GB 100 tm falleg ibúð á 2. hæð i nýlegu húsi. Bílskúr. Skiþti eing. á 2ja herb. ib. í Reykjavik. MELGERÐI — KÓP. 75 fm snotur risib. í tvíb. 2 svefnh., rúmg. eldh., búr innaf eldh. Verö 1,5 millj. LINDARGATA 90 fm snotur sérhaeð i þrib.húsi. Sér- inng. Sérhiti. Verö 1,5 millj. MÁVAHLÍÐ 70 fm kj.íb. i þríb. 2 svefnherb., stofa m. nýjum teppum, nýtt gler, sérinng., sér- hiti. Verð 1,4 millj. BERGÞÓRUGATA 75 fm falleg ib. á jarðh. i þríb. Nýtt eldh., sérinng., sérhitl. Verð 1350 þús. RÁNARGATA 80 fm falleg íb. á 2. hæö í steinh. Stórar suöursv. Öll endurn., nýtt gler. Verö 1,5 millj. 2ja herb. íbúðir ROFABÆR 79 fm falleg endaíbúö á 1. hæö. Rúm- góö íbúö. Verö 1400—1450 þús. VESTURBERG 65 fm falleg íbúð á 2. hæö. Þvottahús innaf eldhúsi. Fallegt útsýni. Verö 1350—1400 þús. LAUGAVEGUR 70 fm góö íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Mikiö endurnýjuö. Verö 1,2 millj. FRAKKASTÍGUR 50 fm ný íbúö á 1 hæö i fimmbýlish. ásamt bílskýíi. íbúöin er ekki alveg full- gerö. Útb. 1 millj. GRETTISGATA 50 fm snotur íbúö á jaröh., ósamþ. Öll endurn. Verö 850 þús. SEREIGN Baldurtgðtu 12 — Sími 29077 Viðar Friðrikason sðlustjóri Einar S. Sigurjónsson viðsk.fr. ^terkurog kj hagkvæmur auglýsingamiöiU!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.