Morgunblaðið - 19.04.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.04.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1984 FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaðar- guðsþjónusta skírdag kl. 14. Ræöumaöur Jóhann Pálsson. Al- menn guðsþjónusta kl. 20. Ræöu- maöur Ake Wallin. Föstudagurinn langi: Guösþjónusta kl. 20. Ræöu- menn Barbro og Áke Wallin. Laug- ardagur fyrir páska: Páskavaka meö fjölbreyttri dagskrá. Ungt fólk sér um guösþjónustuna. Páska- dagur: Almenn guösþjónusta kl. 20. Annar páskadagur: Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumenn Barbro og Áke Wallin frá Sviþjóö. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar. Einsöngv- ari Geir Jón Þórisson. Túlkur Einar J. Gíslason. KIRKJA Óháöa safnaðarins: Helgihald um páskana: Föstudag- urinn langi: Guösþjónusta kl. 17. Páskadagur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 8. Baldur Kristjánsson. DÓMKIRKJA KRISTS konungs Landakoti: Skírdagur: Hámessa kl. 18. Föstudagurinn langi: Kross- ferillinn og guösþjónusta kl. 15. Laugardagur, páskanótt: Páska- vaka kl. 22. Biskupsmessa hefst kl. 23.45. Páskadagur: Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Annar páskadagur: Hámessa kl. 10.30. FELLAHELLIR: Hámessa páska- daq kl. 11. HJALPRÆÐISHERINN: Getsem- anesamkoma kl. 20.30 skírdags- kvöld. Föstudagurinn langi: Gol- gatasamkoma kl. 20.30. Páska- dagur: Bæn kl. 20. Hátíöarsam- koma kl. 20.30. Kap. Daniel Óskarsson stjórnar. Kapt. Jó- steinn Nielsen talar. Unga fólkiö á páskamótinu syngur á samkom- unni. Annar í páskum: Samkoma kl. 20.30. AÐVENTKIRKJAN Rvík: Sam- koma föstudaginn langa kl. 20. Hjörleifur Jónsson prédikar. Laug- ardagur: Biblíurannsókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11. Erling B. Snorrason prédikar. Páskadagur. Guösþjónusta kl. 8. Jón Hjörleifur Jónsson prédikar. GARDAKIRKJA: Skátaguös- þjónusta, skírdag kl. 11.00 f.h. Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta kl. 14.00 e.h. Páskadagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 8.00 f.h. Annar páskadagur: Barnasam- koma i Kirkjuhvoli kl. 11.00 f.h. Sr. Bragi Friðriksson. BESSAST AÐAKIRK JA: Hátíö- arguösþjónusta á páskadag kl. 11.00 f.h. Sr. Bragi Friðriksson. VÍFILSST AÐASPIT ALI: Guðs- þjónusta á föstudaginn langa kl. 10.30 og Vistheimiliö Vífilsstöó- um: Föstudagurinn langi: Guös- þjónusta kl. 11.30 f.h. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garöabæ: Hámessa kl. 16 á skir- dag. Föstudagurinn langi: kl. 15.00, guösþjónusta. Laugar- dagur fyrir páska: kl. 19.00, páskavaka. Páskadagur: kl. 14.00, hámessa. Annar í pásk- um: kl. 14.00 hámessa. VÍÐISTADASÓKN: Skírdagur: í tilefni þess aö Víöistaöakirkja er reist, veröur guösþjónusta í kirkj- unni kl. 14. Aö lokinni guösþjón- ustu veröur kaffisala Systrafé- lags Víöistaöasóknar í Víöistaöa- skóla. Föstudagurinn langi: Guösþjónusta í kapellu sóknar- innar í Hrafnistu kl. 14. Páska- dagur: Guösþjónustur i kapellu sóknarinnar kl. 8 og 11. Annar páskadagur: Fermingarguös- þjónustur veröa í Hafnarfjarðar- kirkju kl. 10 og 14. Sr. Siguröur Helgi Guömundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Í dag, sumardaginn fyrsta, er skátaguösþjónusta kl. 11. Helgi- stund meö altarisgöngu kl. 20.30 á skírdagskvöld. Föstudagurinn langi: Guösþjónusta kl. 14. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 8 og hátíöarguösþjón- usta kl. 14. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN I HAFNARFIRÐI: Föstudagurinn langi: Samkoma kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Kórsöngur, hljóöfæraleikur, upp- lestur. Hugleiöing sr. Magnús Guöjónsson. Páskadagur: Hátíö- arguösþjónusta kl. 8.00 árd. Stína Gísladóttir prédikar. Annar páskadagur: Fermingarmessa kl. 14.00. Safnaöarstjórn. KARMELKLAUSTUR: Hámessa á skírdag kl. 17. Föstudagurinn langi: Kl. 15.00 guösþjónusta. Laugardagur fyrir páska: Kl. 22.00, páskavaka. Páskadagur: Kl. 10.30, hámessa. Annar í páskum: Kl. 10.30, hámessa.' ST. JÓSEFSSPÍT ALI, Hafnar- firöi: Hámessa á skírdag kl. 18. Föstudagurinn langi: Kl. 15.00 guösþjónusta. Laugardagur fyrir páska: Kl. 21.00 páskavaka. Páskadagur: Kl. 10.00, hámessa. Annar í páskum: Kl. 10.00, há- messa. KÁLFATJARNARKIRKJA: Skírdagur: Guösþjónusta kl. 14.00. Ferming, altarisganga. Páskadagur: Hátíðarguösþjón- usta kl. 14.00. Sr. Bragi Friö- riksson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fermingarguösþjónusta á skír- dag kl. 10.30. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Messa kl. 14. Gunnar Kvaran leikur á selló. Nýtt pípuorgel formlega afhent. Organisti Helgi Bragason. Sókn- arprestur. . INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Gunnar Kvaran leikur á selló. Organisti Helgi Bragason. Sókn- arprestur. KEFLAVIKURKIRKJA: Skáta- guðsþjónusta kl. 11 á sumardag- inn fyrsta, skírdag. Jakob Árna- son, skátaforingi, flytur ávarp. Altarisganga kl. 20.30. Litanía Bjarna Þorsteinssonar veröur flutt. Einsöngur Steinn Erlings- son. Föstudagurinn langi: Guös- þjónusta kl. 14. Sungiö úr Passíusálmum og lesið úr písl- arsögu, Litanían sungin. Guö- mundur -Ólafsson syngur einsöng í sálminum „Ég kveiki á kertum mínum“. Páskadagur: Hátíöar- guösþjónusta í kirkjunni kl. 8 og kl. 14. Hátíöarguösþjónusta í sjúkrahúsinu kl. 10.30. Organisti Siguróli Geirsson. Sóknarprest- ur. SAFNADARHEIMILI Aðventista, Keflavík: Laugardagur: Biblíu- rannsókn kl. 10 og guösþjónusta kl. 11. Erling B. Snorrason pré- dikar. FÍLADELFÍA Keflavík. Almenn guösþjónusta kl. 14 á föstudag- inn langa. Páskadagur: Almenn guösþjónusta kl. 14. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14 á föstudaginn langa. Páskadagur: Hátíöarmessa kl. 14. Sóknarprestur. KIRK JUVOGSKIRK JA: Páska- dagur: Hátíðarmessa kl. 17. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 17 á föstudaginn langa. Páska- dagur: Hátíðarguösþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Hátíö- arguösþjónusta á páskadag kl. 11. KAPELLA NLFÍ: Hátíöarguös- þjónusta kl. 8. STRANDAKIRKJA: Fermingar- messa á páskadag kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. HJALLAKIRKJA: Messa á föstu- daginn langa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Hátíö- armessa á páskadag kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson. NLFÍ, HVERAGERDI: Hátíöar- messa á páskadag kl. 8. Sr. Tómas Guðmundsson. SELFOSSKIRKJA: Messa á föstudaginn langa kl. 14. Laug- ardagur: Páskavaka kl. 23. Páskadagur: Hátíöarmessa kl. 8. Sóknarprestur. FÍLADELFÍA, Selfossi: Almenn samkoma kl. 16.30. 35 ODDAKIRKJA: Altarisgöngu- guösþjónusta á skírdag kl. 21. Hátíöarguösþjónusta á páska- dag kl. 14. STÓRÓLSHVOLSKIRKJA: Há- tíöarguðsþjónusta á páskadag kl. 11 f.h. KELDNAKIRKJA: Guösþjónusta á föstudaginn langa kl. 14. Prest- ur í öllum framangreindum kirkjuathöfnum er séra Stefán Lárusson. AÐVENTKIRKJAN, Vestmanna- eyjum: Biblíurannsókn á laugar- dag kl. 10 og guösþjónusta kl. 11. Þröstur Steinþórsson prédik- ar. ÞINGVALLAKIRKJA: Lesmessa i dag, skírdag, kl. 21. Altaris- ganga. Föstudagurinn langi: Hugleiöing um krossinn kl. 14. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 14. Organisti Einar Sig- urösson. Sóknarprestur. GARÐAPRESTAKALL á Akra- nesi: Skírdag og sumardaginn fyrsta: Skátamessa í Akranes- kirkju kl. 10.30. Messa kl. 14. Alt- arisganga. Sérstaklega vænst þátttöku fyrrverandi fermingar- barna. Föstudagurinn langi: Barnasamkoma kl. 10.30. Hátiö- armessa kl. 14. Páskadagur: Há- tiöarmessa kl. 8 og hátíöarmessa kl. 17. Strengjasveit Tónlistar- skólans leikur meö i stólversi. Ath. breyttan messutíma vegna sjónvarpsútsendingar. Annar páskadagur: Skírnarguösþjón- usta kl. 13.30. Sjúkrahús Akra- ness: Messa á skirdag kl. 13. Dvalarheimiliö Höföi, Akranesi: Messa á föstudaginn langa kl. 15.30. Organisti viö allar athafn- irnar er Jón Ólafur Sigurösson. Sr. Björn Jónsson. BORGARNESKIRKJA: Föstu- dagurinn langi: Guösþjónusta kl. 14. Páskadagur: Hátíöarmessa kl. 11. Sóknarprestur. lönaöarbankinn hefur stigiö nýtt skref til hagsbóta fyrir sparendur. Viö breytum nú bundnum reikningum sem hérsegir: 1 í staö gömlu 12 mánaöa reikninganna koma nýir • reikningar til 6 mánaða. 2Sex mánaða, bundnir reikningar lönaöarbankans veröa • því tvenns konar: VERÐTRYGGÐIR meö 1,5% p.a. vöxtum sem nú verða reiknaðir tvisvaráári. ÓVE°^TRYGGÐIR (áöur til 12 mánaða) meö 19% p.a. vöxtum sem en »nig eru reiknaöir tvisvar á ári. BýW einHver annar banki iB-Bonus? Hínir peninqdt é wínain reikningi BýW emhver annar banki meira fnefsi ? Mdjýirgfóir kostir umfrðm annan spama& 3Reikningseigendum verður nú frjálst aö færa fyrirvara- « laust og án lengingar binditímans milli þessara tveggja reikningsforma. Slíktgetur skiptverulegu máli, breytist aöstæöur manna eöa aöstæður í þjóöfélaginu._ Viö greiðum sérstakan vaxtabónus sem viö köllum ♦ IB-BÓNUSofaná „venjulega" vexti. er 1,5% p.a. vaxtabónus lönaöarbankans, sem leggst sjálfkrafa, auk venjulegra vaxta, ofan á innstæöu ndnum 6 mánaöa reikningi tvisvar á ári, ef ekki er tekið út af honum. Hann er reiknaöur íjúlí og janúar ár hvert. IB-BÓNUS greiðist fýrst íjúlí n.k. Athugiö, aö þá greiöist hann á alla nýja 6 mánaöa reikninga, sem stofnaðir veröa frá 15. apríl til 1. júlí n.k. Upplýsingasími: 29630 Haföu samband viö næsta útibú okkar eöa hringdu beint í IB-símaþjónustuna í Reykjavík, síminn er (91)29630. Viö veitum fúslega frekari upplýsingar og sendum gjarnan bækling. Iðnaðarbankinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.