Morgunblaðið - 15.07.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.07.1984, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fjármálastjóri Óskum eftir aö ráöa fjármálastjóra til starfa á skrifstofu okkar á Siglufiröi. Starf fjármálastjóra er aö annast daglega fjármálastjórn, áætlanagerö, samskipti viö lánastofnanir og viöskiptamenn fyrirtækisins. í hans verkahring veröur einnig aö hafa yfir- umsjón meö bókhaldi fyrirtækisins, svo og skrifstofustjórn. Viö leitum aö manni meö góöa viöskipta- menntun og reynslu af fjármálastjórn. Góö laun í boöi fyrir réttan mann. Nánari upplýsingar veitir stjórnarformaöur SIGLÓ HF., Jón Guölaugur Magnússon, í síma 43001 og 43268. 1« SIGUÖ HE Innkaupa- og sölufulltrúi Heildsölufyrirtæki á sviöi byggingavara í Reykjavík óskar aö ráöa starfsmann sem fyrst til sölu- og innkaupastarfa. Viö leitum aö frambærilegum manni sem get- ur unnið sjálfstætt. Góö enskukunnátta, svo og þekking á byggingavörum og sölustörfum æskileg. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á afgreiöslu blaösins fyrir sunnudagskvöld 22. þ.m. merktar: „Byggingavörur — 1174“. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöarmál. Skrifstofu- og sölustarf Viö óskum eftir aö ráöa sem fyrst starfsmann til sölu- og skrifstofustarfa aö vöruafgreiöslu iönfyrirtækis, sem staösett er í Garöabæ. Viö leitum aö frambærilegum starfsmanni sem á gott meö aö tala viö fólk og æskilegt er aö umsækjandi hafi einhverja reynslu af almennum skrifstofustörfum (vélritun). Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu blaösins fyrir sunnu- dagskvöld, 22. þ.m., merktar: „Garöabær — 1173“. Verkstjóri Verkstjóri óskast fyrir stóra saumastofu í Reykjavík. Við leitum aö manni sem hefur reynslu í aö stjórna fólki og æskilegt er aö viökomandi hafi starfaö viö fataframleiöslu. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu blaösins fyrir 23. þ.m. merktar: „Saumastofa — 1172“. Verslunarstjóri Herrafataverslun í Reykjavík óskar eftir að ráöa verslunarstjóra sem fyrst. Leitað er að frambærilegum manni á aldrinum 30—40 ára, vönum afgreiöslustörfum og æskilegt er aö hann hafi haft kynni af störfum á sviöi fatnaðar. Þeir, sem áhuga hafa fyrir starfinu, eru vin- samlega beönir um aö leggja inn umsókn meö sem ítarlegustum upplýsingum um menntun og fyrri störf á afgreiöslu blaösins fyrir 24. þ.m. merktar: „Herrrafataverslun — 1171“. Fariö veröur meö umsóknir sem trún- aöarmál. Lyftaramenn óskast til sumarafleysinga. Nánari uppl. veitir deildarverkstjóri véladeildar á morgun mánu dag í síma 685897 eöa 685697. Vöruafgreiösla Sundahöfn. EIMSKIP * Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldradra í Kópavogi Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir og kvöldvaktir. Sjúkraliöar óskast á allar vaktir. Góö vinnu- aöstaöa. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 45550 e.h. Arugus hf. auglýsir Starf viöskipta- fulltrúa Hefur þú áhuga á aö starfa sem viöskipta- fulltrúi á auglýsingastofu sem býöur alhliöa auglýsingaþjónustu? Starfiö felst í umsjón meö auglýsinga- og kynningarmálum fyrir hluta af okkar ágætu viskiptavinum. Æskilegt er aö þú hafir áhuga á sölu- mennsku, sért hugmyndarík(ur), hafir skipu- lagshæfileika, gott vald á réttritun og eigir auövelt meö aö umgangast fólk. Ef starfiö freistar þín og þú hefur áhuga á aö vinna meö ungu skapandi fólki, þá sendu okkur upplýsingar um þig. Viö ræöum síöan saman. ARGUS AUGLÝSINGASTOFAN ARGUS HF. SÍOUMÚLA 2 128 REYKJAVÍK PÓSTHÓLF 8856 SÍMI 685566 Kennarar Kennara vantar aö Keflavíkurskóla. Æski- legar kennslugreinar eru íþróttir og kennsla yngri barna. Uppl. gefur skólastjóri í síma 96-61491 eftir kl. 19.00. Skólastjóri. Bílasmiðir Óskum eftir aö ráöa bílasmiöi strax. Mikil vinna framundan. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Blikksmiöja Selfoss, Hrísmýri 2a. Samtök um kvennaathvarf á Norðurlandi óska eftir starfsmanni í Kvennaathvarfiö á Akureyri. Laun samkvæmt 12. launaflokki BSRB. Uppl. gefur Helga Guömundsdóttir í síma 96-26440. Umsóknir sendist samtökunum, pósthólf 465, 602 Akureyri. Afgreiðslustarf Byggingavörufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa nú þegar starfsmann (konu eöa karl) til afgreiöslu á gólf- og veggflísum, ásamt því aö hafa hönd í bagga meö lager og innkaup um. Nánari upplýsingar á skrifstofu frá 9—15. AFLEYSMGA-OG RÁÐNNGARWÓNUSIA Liósauki hf. Hverfisgðtu 16 Á, sími 13535. Opið kl. 9—15. Starfskraftur óskast Óskum aö ráöa röskan starfskraft nú þegar. Starfiö er fólgið í símavörslu, vélritun, sendi- feröum o.fl. Góð laun í boði. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaösins merkt: „SMR — 1756“ fyrir kl. 17.00 þ. 17. júlí 1984. Fatatæknar Álafoss hf. óskar eftir aö ráöa fatatækna til starfa í verksmiöju okkar í Mosfellssveit. Vinnutími er frá 8.00—16.00. Rútuferðir eru frá Reykjavík og Kópavogi. Umsóknareyöublöö liggja frammi í Álafoss- búöinni Vesturgötu 2 og skrifstofu okkar í Mosfellssveit. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 666300. Álafoss hf. Njarðvík Mötuneyti skipasmíöastöö Njarövíkur hf óskar aö ráöa matsvein eöa matráöskonu. Einnig vantar aöstoöarstúlku í hálft starf. Upplýsingar veittar í síma 1725. Fyrirtæki í örum vexti óskar að ráða sölustjóra til aö stjórna söludeild meö 4—5 manns. Skipuleggja markaösmál, kynna nýjar vöru- tegundir og taka þátt í aö móta framtíðar- sölustefnu. Einungis reglusamur maöur sem tilbúinn er aö leggja á sig mikla vinnu, fyrir slíkan starfskraft eru góö laun í boöi ásamt mjög góöri starfsaöstööu. Tilboö óskast ásamt ýtarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf, fyrir mánud. 23. júlí. Merkt „Flix 1757“. Bókhald Óskum aö ráöa starfskraft meö mjög góöa bókhaldsþekkingu til að sjá um bókhald fyrir innflutnings og framleiðslufyrirtæki. Bókhald- iö er tölvufært. Einungis starfskraftur meö góöa bókhalds- þekkingu og mikla starfsreynslu kemur til greina, á aldrinum 20—45 ára. Umrætt starf er Vfe dags. Góö laun fyrir hæfan starfskraft. Tilboö óskast ásamt upplýsingum um mennt un og fyrri störf fyrir mánud. 23. júlí. Merkt „23. júlí — 1768“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.