Morgunblaðið - 15.07.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.07.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚLl 1984 45 © MMUD4GUR 16. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Guðlaug Helga Ágústsdóttir flytur (a.v.d.v.). í bítið — Hanna G. Sigurðardóttir og III- ugi Jökulsson. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Arnmundur Jón- asson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Veslings Auðunn“ eftir Áge Brandt. Guðrún Ögmundsdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmáiabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Reykjavík bernsku minnar. Endurtekinn þáttur Guðjóns Friðrikssonar frá sunnudags- kvöldi. (Rætt við Gunnlaug Þórðarson.) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar SÍÐDEGIÐ 13.30 Sven Bertil Taube og Arja Saijonmaa syngja. 14.00 „Myndir daganna1*, minningar séra Sveins Víkings. Sigríður Schiöth les (12). 14.30 Miðdegistónleikar. Karel Iílouhý, Jirí Formácek, Václav Belcík, Milos Sádlo og Frantisek Rauch leika „Eldhús- annál", djasssvítu eftir Bo- huslav Martinu. 14.45 Popphólfið. Sigurður Kristinsson (RÚVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Richard Lewis, Geraint Evans, Monica Sindair o.fl. flytja atriði úr söngleikjum eftir Gilbert og Sullivan ásamt Glynden- bourne-hátíðarkórnum og Pro Arte-hljómsveitinni; Sir Malc- olm Sargent stj./ Tékkneska fílharmóníusveitin leikur svítu úr Pulcinella-ballettinum eftir Igor Stravinsky; Oskar Danon stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Krist- jánsson. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál. Eiríkur Rögn- valdsson talar. 19.40 Um daginn og veginn. Björg Einarsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. l>orsteinn J. Vilhjálmsson kynn- ir. 20.40 Kvöldvaka. a. Atburðirnir á Karlsskála. Snorri Jónsson les frásögn er hann skráði eftir Eiríki Björns- syni fyrrum lækni í Hafnarfirði. b. Karlakór KFUM syngur. Stjórnandi: Jón Halldórsson. 21.10 Nútímatónlist. Þorkeli Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vindur vinur minn“ eftir Guðlaug Arason. Höfund- ur les (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kammertónlist. a. Strengjatríó í B-dúr DV 471 í einum þætti eftir Franz Schu- bert. Grumiaux-tríóið leikur. b. Píanótríó í d-moll op. 49 eftir Felix Mendelssohn. Beaux Arts-tríóið leikur. 23.10 Norrænir nútímahöfundar. 16. þáttun Tommy Tabermann. Hjörtur Pálsson sér um þáttinn og ræðir við höfundinn sem les úr Ijóðum sínum. Einnig verða nokkur þeirra lesin í íslenskri þýðingu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 16. júlí 10.00—12.00 Morgunþáttur Mánudagsdrunginn kveðinn burt með hressilegri músík. Stjórnandi: Jón Ólafsson. 14.00—15.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00—16.00 í fullu fjöri Gömul dægurlög. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—17.00 Sitt lítið af hverju Stjórnandi: Sveinn E. Magnús- son. 17.00—18.00 Asatími Ferðaþáttur. Stjórnendur: Júlíus Einarsson. MbNUD4GUR 16. júlí 19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Heslihneturunninn. Þýskt sjónvarpsleikrit gert eftir sam- nefndri sögu George Simenons. Leikstjóri Vojtech Jasny. Aðal- hlutverk: Heinz Riihmann, Lu- itgard Im og Katka Böhm. Virðulegur bankastjóri í París hefur látið af störfum og er ein- mana þótt fjölskyldan sé fjöl- menn. Líf hans öðlast nýtt gildi þegar 16 ára gömul sonardóttir hans verður barnshafandi. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.35 Hirtshals-miðstöð fisk- veiðirannsókna. Dönsk heimildamynd um haf- rannsóknarstofnunina í Hirts- hals, tilraunir með sjónvarps- búnað til að fylgjast með fisk- veiðum neðansjávar, þróun veiðarfæra og ýmsum nýjungar í sjávarútvegsfræðum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 22.15 íþróttir. 22.45 Fréttir í dagskrárlok. Ódýru og fallegu Hafa-baöskáparnir úr furu eru komnir aftur. Fást í 3 litum. Verö aöeins 2140.- VALD. POULSEN' Suðurlandsbraut 10. Sími 686499. Innréttingadeild 2. hæð. Áætlunarflug Amarflugs til þriggja borga á meginlandi Evrópu hefur haft mikil ogjákvæð áhrif á íslensk ferðamál. fslendingum hafa opnast nýjar og hentugar leiðir til meginlands Evrópu, sem þeir notfeera sér tugþúsundum saman. Erlendum ferðamönnum sem Arnarflug flytur til íslands fjölgar stöðugt, og aukning vöruflutninga er ævintýraleg. Það er mikið átak fyrir flugfélag að hefja í fyrsta sinn áætlunarflug milli landa og þaðtil borga erlendis sem áður hafa litla kynningu hlotið. En nú. tveimur árum síðar, þegar stutt er í 50 þúsundasta farþegann og byrjunarerfiðleikamir eru að baki er ástæða til að fagna þeim árangri sem náðst hefur. Áætlunarvélar Arnarflugs fljúga nú sneisafullar milli landa ferð eftir ferö. Amarflug lítur því björtum augum til framtíðarinnar og hlakkar til áframhaldandi samstarfs við íslenska og erlenda ferðalanga á komandi árum. z Nú flýgur Amarflug • Fjórar ferðir í viku til Amsterdam • Tvær ferðir í viku til Zúrich • Eina ferð í viku til Dússeldorf í < Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLUG Lágmúla 7, sími 84477

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.