Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984 í DAG er sunnudagur 12. ágúst, sem er 8. sd. eftir Trínitatis, 225. dagur ársins 1984, Hólahátíö. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 06.56 og síðdegisflóð kl. 19.13. Sól- arupprás í Reykjavík er kl. 05.09 og sólarlag kl. 21.54. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 01.58 (Al- manak Háskólans). Ég skal eigi gleyma fyrirmælum þínum aö eilífu, því aö meö þeim hefir þú látiö mig lífi halda. (Sálm. 119, 93.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 jr 11 m 13 14 mbmí //■15 16 |r '/V 17 LÁKÉTT: 1 maður, 5 tveir eins, 6 þvaðrar, 9 æðri vera, 10 tónn, 11 sara- hljóðar, 12 spor, 13 borðar, 15 gyðja, 17 larfar. l/>f)RÍ,Ji'l: 1 hðrmulegt, 2 rola, 3 lofttegund, 4 horaðri, 7 snjólaust, 8 feða, 12 fljótur, 14 blóm, 16 frum- efni. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 nóta, 5 egna, 6 jirn, 7 mi, 8 braka, 11 ró, 12 ell, 14 usli, 16 markar. LÓÐRÉTT: 1 nýjabrum, 2 terta, 3 agn, 4 kali, 7 mal, 9 rósa, 10 keik, 13 lir, 15 L.R. ÁRNAÐ HEILLA ^7 *ra afmæli. I dag, 12. I U þ.m., er sjötugur Arni Á. Magnússon, nú Hjarðartúni 7 í Ólafsvík. Hann var áður til heimilis að Garðavegi 5 í Keflavík. Vestur í ólafsvík er hann til heimili hjá systur sinni og mági. fT/k ára afmæli. í dag, 12. ág- • U úst, er sjötugur Hákon Pétursson frá Hákonarstöðum í Jökuldal, Álfheimum 30 hér í Rvík. Hann var verkstjóri í Hampiðjunni hér i bænum í yfir 30 ár. Hákon er að heiman í dag. miasim ára afmæli. Kristín I ij Jónsdóttir, Reykjavíkur- vegi 31, Reykjavík, verður sjö- tíu og fimm ára á morgun, 13. ágúst. Hún tekur á móti gest- um á afmælisdaginn. ÁHEIT & GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju af- hent Mbl.: H. Á. 1.000.- I.B. 1.000,- Sigríð- ur Helgadóttir 1.000,- N.N. I. 000.- Ónefndur 1.000.- Kristbjörg Jónsdóttir 1.000.- Ónefndur 1.050.-Sesam hf. 2.000.- 5775-1 2.600.- S.KJ. 1.000,- Á.J. 10.000. £Aár UU Gunnarsdóttir, Langeyr- arvegi lla, Hafnarfirði, verður sextíu ára á morgun, 13. ágúst. Hún verður að heiman á af- mælisdaginn, en mun taka á móti gestum á heimili sínu laugardaginn 18. ágúst, eftir kl. 18. FRÉTTIR NÝTT PÓSTHÚS. í nýlegu Lögbirtingablaði er auglýst laus til umsóknar staða úti- bússtjóra í nýrri póststofu hér í Reykjavík, sem bráðlega mun taka til starfa. Þetta er Póst- stofan Rll og hún er í Breið- holtshverfi, í byggingunni Lóuhólar 2—6. Samgönguráð- uneytið auglýsir útibússtjóra- stöðuna og er umsóknarfrest- ur til 31. þessa mánaðar. NÝ FRÍMERKI. - í tilk. frá Póst- og símamálastofnun í Lögbirtingablaðinu segir að hinn 11. september gefi Póst- og símamálastofnunin út ný frímerki. Þetta verða blóma- frímerki (sauðamergur og sortulyng) að verðgildi 650 aurar og 750 aurar. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD lagði flutn- ingaskipið Svanur af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til út- landa og þá fór leiguskipið City of Perth af stað út. I gær var frafoss væntanlegur af strönd- inni. Þá hélt togarinn Jón Baldvinsson aftur til veiða. Á morgun, mánudag, eru Álafoss og Laxá væntanleg að utan og inn eru væntanlegir til lönd- unar togararnir Viðey og Vigri. Þá er von á bandaríska ís- brjótnum Northwind, sem hingað hefur komið alloft. Hjálpum ekki skussunum Reyndu hjá félagi einstæðra, góði!! KvtMd-, ratur- og bvigarþiðnuata apótakanna i Reykja- vík dagana 10. ágúst til 16. ágúst, aö báöum dögum meötöldum er í Borgar Apötaki. Auk þess er Reykjavikur Apótak opiö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema aunnudag. Lmknaatofur eru lokaöar á laugardögum og heigidögum, en bsgt er aö ná sambandi vlö Iskni á Qðngudeikf Landspitaians alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um trá kl. 14—16 sími 29000. Gðngudeiid er lokuö á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr fólk sem ekkl hefur heimlllslsknl eða nsr ekkl tll hans (sími 81200). En alyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndlvelkum allan sólarhrlnginn (siml 81200). Efllr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á fðstudðgum tll klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er Isknavakt í sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onsmisaögeröir fyrir fulloröna gegn msnusótt fara fram í Heilauvarndaratöö Raykjavikur á priöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl moö sér ónsmlsskírteinl. Neyöarvakt Tannlsknafélags lalanda i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um Iskna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Qaröabsr: Apótekln i Hafnarflröl Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbsjar Apótek eru opin virka daga tll kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakl- hafandi Isknl og apóteksvakt i Reykjavfk eru getnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Apóteklö er opiö kl. 9—19 mánudag tll fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Sfmsvarl Heilsugsslustöövarlnnar, 3380, gefur uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. Seffoea: Selfoas Apótek er oplö til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fásf I símsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dðgum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akrenee: Uppl. um vakthafandl Isknl eru i simsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvennaathvarf: Oplö allan sólarhrlnginn, sfmi 21205. Húsaskjól og aóstoö vlö konur sem betttar hafa verlö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opln daglega 14—16, siml 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfenglsvandamáliö. Siöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvarl) Kynnlngarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sllungapollur simi 81615. SkrHstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, siml 19282. Fundlr alla daga vikunnar. AA-samtökin. Elglr þú vlö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreidrsráógjöfin (Barnavemdarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjueendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Ðretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miðaö er vlö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartlmar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. KvennadeHdin: Kl. 19.30—20. Ssng- urfcvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bsmaspftaii Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. ötdrunsrtskningadeMd Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsapftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og ki. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn 1 Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagt. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúölr Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. QreneásdeUd: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HeHauvemdarstöótn: Kl. 14 til kl. 19. — Fsóingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppespftati: Alla daga kl. 15.30 tfl kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - FlókadeHd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópevogshslið: Eftlr umtail og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum. — VffllsataóaapftaU: Heimsóknar- tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8L Jóe- efsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhUó hjúkrunarhetmili i Kópavogi: Helmsóknartiml kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur- Isknishéraóa og heilsugæzlustöðvar Suöurnesja Siminn er 92-4000. Símaþjónuata er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfl vatna og hita- vattu, sintl 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s iml á helgldög- um. Rstmagnsveítan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn lelands: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — fðstudaga kl. 13—16. Háskótabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Oplö mánudaga til fðstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra velttar i aöalsafnl, síml 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnúseonar: Handritasýning opln þriöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatasafn fslands: Oplö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Reykjavfltun Aóalsafn — Útlánsdeild, Þlngholtsstrætl 29a, siml 27155 oplö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þinghottsstrætl 27, siml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er efnnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlán — Þinghottsstrætl 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. siml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á mlövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatiml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HofsvaUasafn — Hofs- vallagðtu 16, siml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júll—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er etnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á mlðvlkudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabflar ganga ekki frá 2. júlf—13. ágúst. Blindrabókasafn falands, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl. 10—16. siml 86922. Norrsns húsió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Arbsjarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-lelö nr. 10 Ásorimseafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16, Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriðjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónsaonan Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn opinn dag- lega kl. 11—18. Hús Jóns Siguróssonar I Kaupmannahötn er opiö mlö- vlkudaga tll fðstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalestaóir Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán —fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrlr börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufrsóistofa Kópavogs: Opln á mlövlkudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyri siml 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30 Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Siml 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. VesturtMejariaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbsjarlauglnnl: Opnunartíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug I Moefellssveit: Opln mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatfml karia mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatfmar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvðldum kl. 19.00-21.30. Almennlr sauna- tímar — baöfðt á sunnudðgum kl. 10.30—13 30 Slml 66254. Sundhðtl Keflevíkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9. 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12, Kvennatimar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaölö oplö mánudaga — fðstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Sfmlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga-fðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatlmar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarf jaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerln opln alla vlrka daga frá morgnl tll kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl 8 16 Sunnudðgum 8—11. Siml 23260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.