Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984 Peninga- markadurinn GENGIS- SKRANING NR. 152 — 10. ágúst 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Saia gengi 1 Dollari 30,990 31,070 30,980 1 St.pund 40,884 40,989 40,475 1 Kan. dollari 23,695 23,757 23,554 1 Dönak kr. 2,9549 2,9626 2,9288 1 Norsk kr. 3,7459 3,7556 3,7147 1 Sjpn.sk kr. 3,7098 3,7194 3,6890 1 FLmark 5,1215 5,1347 5,0854 1 Er. franki 3,5101 34192 3,4848 1 Belg. franki 04327 0,5341 0,5293 1 S». franki 12,7715 124045 12,5590 1 Holl. gjllini 94589 9,5836 9,4694 1 V-þ. mark 10,7829 104107 10,6951 1ÍL líra 0,01752 0,01757 0,01736 1 Austurr. sch. 14353 14393 14235 1 Port. e.scudo 04071 04077 0,2058 1 Sp. peaeti 0,1896 0,1901 0,1897 1 Jap. yen 0,12840 0,12873 0,12581 1 Irskt pund 33406 33,292 32,885 SDR. (Sérst dráttarr.) 31,4663 31,5474 1 Belg. franki 04277 04291 v Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.....................15,0% 2. Sparisióðsreikningar, 3 mán.1*...*. 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 11... 19,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.....0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar.... 2,5% 6. Ávísana-og hlaupareikningar........5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum... 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (12,0%) 184% 2. Hlaupareikningar .... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ............(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi allt að 2'h ár 4,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán..........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífayrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundið meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir ágúst 1984 er 910 stig en var fyrir júlí 903 stig. Hækkun milli mánaöanna er 0,78%. Miöaö er við vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrlr júlí til sept- ember 1984 er 164 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Utvarp Reykjavík W SUNNUD4GUR 12. ágúst MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Bragi Friðriksson prófast- ur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Strauss-hljómsveitin í Vínar- borg leikur lög eftir Johann, Josef og Eduard Strauss. Willi Boskovsky og Walter Goldschmidt stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Tokkata úr Orgelsinfóníu nr. 5 í f-moll op. 42 eftir Widor og „Bæn“ eftir Boéllman. Jane Parker-Smith leikur á orgelið í Westminster-dómkirkjunni. b. „Exultate, jubilate“, mótetta í F-dúr K165 fyrir sópran og Messa í C-dúr K257 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Kór og Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Vínarborg flytja. Einsöngvarar: Krisztina Laki, Carolyn Wat- kinson, Tomas Moser og Rob- ert Holl. Organleikari: Rudolf Scholz; Leopold Hager stj. 10.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun- um. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa á Elliheimilinu Grund. Prestur: Séra Lárus Halldórsson. Organleikari: Daníel Jónasson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIO 13.30 Á sunnudegi Páls Heiðars Jónssonar. 14.15 „Jónas og Jafetus“ Dagskrá tekin saman af Kjart- ani Ólafssyni um samstarf og kynni Jónasar Hallgrímssonar og danska náttúrufræðingsins Jafetusar Steenstrup. Lesari ásamt umsjónarmanni: Einar Laxness. 15.15 Lífseig lög Umsjón: Asgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Háttatal Þáttur um bókmenntir. Um- sjónarmenn: Örnólfur Thorsson og Árni Sigurjónsson. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Hljóðritun frá tónleikum til styrktar íslensku hljómsveit- inni í fyrra. a. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur þjóðlög frá ýmsum lönd- um og kynnir þau. Jónas Ingi- mundarson leikur á píanó. b. Halldór Haraldsson leikur á píanó „Þjóðlög frá Csík-héraði" eftir Béla Bartók, „Oiseaux tristes" eftir Maurice Ravel, „Ilans elddýrkendanna“ eftir Manuel de Falla, Noktúrnu í cís-moll op. posth. og Scherzo nr. 1 í h-moll op. 20 eftir Frédér- ic Cbopin. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIO 19.35 Eftir fréttir Umsjón: Bernharður Guð- mundsson. 19.50 „Það er hægt“ Hjalti Rögnvaldsson les Ijóð eftir Kára Tryggvason. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 21.00 Merkar hljóðritanir a. Eugen d’Albert leikur á pí- anó Ballöðu í g-moll op. 24 eftir Edward Grieg. b. Jenö Hubay leikur á fiðlu tónlist eftir Hándel, Bach og sjálfan sig. 21.40 Reykjavík bernsku minnar — 11. þáttur: Guðjón Friðriks- son ræðir við Atla Ólafsson. (Þátturinn endurtekinn í fyrra- málið kl. 11.20.) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum” eftir Ag- öthu Christie. Magnús Rafns- son les þýðingu sna (5). 23.00 Djasssaga — Kvikmyndir II. — Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir frá Ólympíuleikun- um. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. MhNUCMGUR 13. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Baldur Kristjánsson flytur (a.v.d.v.). 1 bítið. — Hanna G. Sigurðardóttir og Illugi Jökuls- son. 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v). 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð: — Ásgerður Ingi- marsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarævintýri Sigga“ eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Baldur Pálmason lýkur lestrinum (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Reykjavík bernsku minnar. Endurtekinn þáttur Guðjóns Friðrikssonar frá sunnudags- kvöldi. (Rætt við Atla Ólafs- son.) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar SÍÐDEGIÐ 13.30 Ulvis Costello, Bruce Springsteen og Elton John syngja af nýjustu plötum sínum. 14.00 „Við bíðum“ eftir J.M. Coetzee. Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu sína (4). 14.30 Miðdegistónleikar. Hol- lenska blásarasveitin leikur marsa eftir Ludwig van Beet- hoven og Carl Philipp Emanuel Bach. 14.45 Popphólfið. — Sigurður Kristinsson. (RÚVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Óperu- tónlisL a. Marilyn Horne syngur tvær aríur úr óperunni „Werther" eftir Jules Massenet. Óperu- hljómsveitin í Vínarborg leikur; Henry Lewis stj. b. José Carreras syngur aríur eftir Gomes, Leoncavallo og Ciléa með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Jesús López Cobos stj. c. National Arts Centre-hljóm- sveitin leikur ballettsvítu úr „The Red Ear of Corn“ eftir John Weinzweig; Mario Bern- ardi stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp — Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar B. Kristjánsson. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Eiríkur Rögn- valdsson talar. KVÖLDIÐ 19.40 Um daginn og veginn. Guð- mundur Þórðarson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Á mölinni. Júlíus Einarsson les erindi eftir sr. Sigurð Ein- arsson f Holti. b. Stjáni blái. Elín Guðjónsdótt- ir les Ijóð eftir Örn Arnarson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vindur vinur minn“ eftir Guð- laug Arason. Höfundur les (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kammertónlist. Tríó fyrir fiðlu, horn og fagott í F-dúr op. 24 eftir Franz Danzi. Taras Gabora, George Zukerman og Barry Tuckwell leika. 23.00 Leikrit: „Jakob von Thy- boe“ eftir Ludvig Holberg. Upp- taka danska útvarpsins frá 1951. Leikstjóri: Edvin Tiem- roth. I helstu hlutverkum: Paui Reumert, Albert Luther, Holger Gabrielsen, Elith Foss, Palle Huld o.fl. Kynnir: Jón Viðar Jónsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 12. ágúst 13.30—18.00 S-2 (sunnudagsút- varp) Tónlist. getraun, gestir og létt spjall. Þá eru einnig 20 vinsæl- ustu lög vikunnar leikin frá kl. 16.00—18.00. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson. MÁNUDAGUR 13. ágúst 10.00—12.00 Morgunþáttur Mánudagsdrunginn kveðinn burt með hressilegri músík. Stjórnandi: Jón Ólafsson. 14.00—15.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00—16.00 Á íslandsmiðum Léttum Íslandsskífum úðað yfir hlustendur. Stjórnandi: Ólafur Þórðarson. 16.00—17.00 Trallað á Torhaut Fjallað um tónlistarhátíðina í Torhaut í Hollandi. Stjórnandi: Skúli Helgason. 17.00—18.00 Asatími Ferðaþáttur. Stjórnandi: Júlíus Einarsson. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 12. ágúst 15.00 Ólympíuleikarnir í Los Ang- eles. íþróttafréttir frá ólympíuleikum íþróttafréttir frá ólympíuleikum 1984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC og Danska sjónvarpið.) 1984. Umsjónarmaður Bjarni 23.30 Dagskrárlok. Felixson. (Evróvision — ABC og Danska sjónvarpið). 18.00 Sunnudagshugvekja. MÁNUDAGUR Séra Sigurður H. Guðmunds- , 13. ágúst son, sóknarprestur í Hafnar- 18.00 Olympíuleikarnir í Los Ang- eles íþróttafréttir frá Ólympíuleik- um 1984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC og Danska sjónvarpið.) beinsson. 19-35 Tommi og Jenni (Nordvision — Danska sjón- Bandarísk teiknimynd. varpið.) 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 18.30 Mika. 20.00 Fréttir og veður Þriðji þáttur. Sænskur fram- 20.25 Auglýsingar og dagskrá haldsmyndaflokkur í tólf þátt- 20.35 Miði til draumalandsins firði, flytur. 18.10 Geimhetjan. Sjöundi þáttur. Danskur fram- haldsmyndaflokkur í þrettán þáttum fyrir börn og unglinga. Þýðandi og þulur Guðni Kol- um samadrenginn Mika og ferð hans raeð hreindýrið Ossían til Parísar. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Þulur Helga Edwald. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Tónleikar ( Bústaðakirkju — fyrri hluti. Pétur Jónasson og Hafliði M. Hallgrímsson leika á gítar og selló á Listahátíð 1984. Upptöku stjórnaði Þrándur Thoroddsen. 21.20 Hin bersynduga. (Fribillett til Soria Moria) Norskt sjónvarpsleikrit eftir Björg Vik. Leikstjóri Kirsten Sörlie. Aðalhlutverk: Marit Syversen, Kirsten Hofseth, Knut M. Hpnsson og Johannes Joner. Tvær ólíkar konur um fertugt, sem vinna í kvikmyndahúsi, leigja íbúð saman. Önnur hefur aldrei gifst en hin er löngu skil- in við eiginmanninn. Elise er heimakær og ann tónlist en Mabel sækir óspart skemmtan- ir. Þótt þær greini á um margt eiga þær þó sameiginlegan draum um betra líf. Þriðji þáttur. Bandarískur fram- 22.05 Ólympíuleikarnir í Los Ang- haldsmyndaflokkur í fjórum þáttum, gerður eftir skáldsög- unni The Scarlet Letter eftir Nathaniel Hawthorne. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.10 Olympíuleikarnir í Los Ang- eles. eles íþróttafréttir frá Ólympíuleik- um 1984. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC og Danska sjónvarpið.) 23.20 Fréttir (dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.