Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1984 23 VIU ÞÚ TAKA Þtol í AÐ LÆKKAIÐGJÖID BIFREIÐATRYGGINGA? KOMDIIMTIIUDS VIÐOKKUR í tilefni 20 ára afmælis Hagtryggingar veitum við nú 50% afslátt af ábyrgðartryggingu eftir aðeins 3ja ára tjónlaus- an akstur. 55% eftir 5 ár og 65% eftir 10 ár. Eftir tjónlausan akstur í 10 ár samfellt fellur iðgjaldið niður á 11. ári. Félagsmönnum F.Í.B. þótti mælirinn fullur. Árið 1965 var málum bifreiðatrygginga svo komið að bif- reiðaeigendur risu upp og mótmæltu. Vátryggingarfélögin vildu hækka iðgjöld bifreiðatrygginga um 70% annað árið í röð þótt verðbólga næmi aðeins um 10%. Félagsmönnum F.Í.B. þótti mælirinn fullur og stofnuðu nýtt vátryggingarfé- lag, HAGTRYGGINGU hf. Framtak Hagtryggingar var ein- falt og afdráttarlaust: Iðgjöld bifreiðatrygginga skyldu alls ekki hækka. Þetta frumkvæði Hagtyggingar var svo öflugt að hin vátryggingarfélögin sáu sig tilneydd að fylgja for- dæminu.Alla tíð síðanhefur Hagtrygging verið í fararbroddi og spornað við taumlausum hækkunum á iðgjöldum. Nú, 20 árum síðar hefjum við enn nýja sókn. Þú getur gengið til liðs við okkur fyrir 1. des. Við verðum öflugri og áhrifameiri með hverjum bifreiðaeiganda sem tryggir hjá okkur. Þú flytur réttindi þín hjá öðru vátrygg- ingarfélagi með þér til okkar. Hafðu samband sem fyrst, sími okkar er 68-55-88. Enn fremur veita umboðsmenn allar upplýsingar. TAKTU TRYGGINGU - EKKI ÁHÆTTU HAGTRYGGEVG HF SuÓurlandsbraut 10,105 Reykjavík, sími 685588.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.