Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1984 39 Frábær leikur í rigningunni Frá Sfcapta HaHgrimaaynl. blaðamanni MorgunMaAaina i London. LIVERPOOL sigraöi Newcastle £0 é sunnudag i St. James's Park í leik sem sjónvarpaó var beint um England. Stórskemmti- legum leik þrótt fyrir erfiöar aö- stæöur, en fyrir leikinn haföi rignt í 17 daga samfleytt i Newcastle og mikiö rigndi meöan leikurinn fór fram. Mike Channon og Jimmy Gre- aves, sem fylgdust meö leiknum meö sjónvarpsmönnum, voru sam- mála um aö þetta heföi veriö besti „sjónvarpsleikur" sem fariö heföi fram á Englandi og víst er aö hann var frábærlega leikinn. Newcastle byrjaöi betur en fljótlega kom Liverpool inn í leik- inn. Bæöl Iföin léku mjög hratt. Fljótlega átti Craig Johnstone þrumuskot í stöng Newcastle- marksins, en stuttu síöar bjargaöi Alan Kennedy á línu hinum megin. Chris Waddle komst þá elnn inn fyrir, framhjá Grobbelaar og skaut, en Kennedy var fljótur tll baka og bjargaöi. Fyrra markið kom á 24. mín. Steve Nicol fékk boltann utan teigs, gaf meö hælnum á Kenny Dalglish sem sendi strax í fyrstu snertingu á Nicol aftur. Hann barö- ist um knöttinn betur, haföi betur og skoraöi utan úr teig. Vel gert hjá honum. Grobbelaar varöi mjög vel frá Waddle, sem kom mikiö viö sögu í leiknum, skot utan teigs stuttu síö- ar. Wark átti tvö góö skot sem Carr varöi vel. Síöan á 89. mín. skoraöi Liv- erpool aftur. Enn var Nicol á ferö- inni. Fékk boltann rétt utan mark- teigs, renndi sér framhjá þremur varnarmönnum inn á markteigs- horn, þar sem Carr kom út á móti, lyfti boltanum yfir hann á Wark sem var næstum á marklínunni og gat ekki annaö en skorað. Eins og áöur sagöi léku bæöi liö mjög vel, sérstaklega þó Liverpool. Greinilegt aö liöið er aö komast í sitt gamla form. Daninn Jan Mölby lék mjög vel aö þessu sinni, og sama má segja um flesta aöra. Hjá Newcastle var Chris Waddle mest áberandi. Skapaöi alltaf hættu er hann fékk boltann. Áhorfendur voru 28.003. Liöin Newcastle: Carr, Brown, Anderson, Roeder, Saunders, McDonald, Wharton, Heard, McCreery, Waddle og Beardsley. Liverpool: Grobbelaar, Neal, Kennedy, Lawrenson, Nlcol, Han- sen, Dalglish, Mölby, Rush, John- ston og Wark. Robsonfékk heilahristing Bryan Robson, fyrirliöi Man- chester United, missti af seinni hálfleiknum gegn Luton á laugar- dag þar sem hann fókk heilahrist- ing rétt fyrir leikhlé, er hann lenti í samstuöi viö Mal Donaghy. Hann var ekki sá eini sem meiddist — Andy Dibble, markvöröur Luton var borinn af velli á 61. mín. er hann meiddist illa. Donaghy fór þá í markiö. Þaö var Norman Whiteside sem skoraöi bæöi mörk United á laug- ardag. Leiðinlegt á Highbury Leikur Arsenal og QPR þótti hrútleiöinlegur. Arsenal sigraöi meö einu marki gegn engu og skoraöi Tony Woodcock á 71. mín. eftir aö Viv Anderson haföi skallaö knöttinn til hans. Leikmenn fengu ekki klapp heldur baul hjá áhorf- endum í leikslok og segir þaö meira en mörg orö um gæöi leiks- ins. Áhorfendur voru 34.953. Walsh kominn af staö á ný Fré Skapta HaHgrimesyni, btaöamanní MorgunblaAsins í Lonöon. Paul Walsh, enskí landsliös- framherjinn sem Liverpool keypti frá Luton í haust, er nú að veróa góður af meiðslunum sem hann hlaut um daginn. Hann meiddist é hné. Walsh lék sinn fyrsta leik é þríöjudaginn — með varaliöinu gegn Everton. Liverpool vann 2:1. Knattspyrnufelagið Valur heldur herrakvold föstudaginn 30. nóv. nk. í Víkingasal Hótel Loft- leiöa. Hátíöin hefst kl. 19. Atnugiö breytta dagssetningu Goö skemmtiatriöi — Heiöursgestur — Frá- bærar veitingar — Happdrætti: Glæsilegir vinn- ingar — Málverkauppboð. Miöar fast hja aöalstjorn, forraöamönnum deilda, skrifstofu knattspyrnudeildar Laugavegi 18 og í iþróttahúsi Vals. Tryggiö ykkur miöa strax (avisanir geymdar til mánaöamótal). Allur ágóöi rennur til Fólagsheimilisins (hús- gagnakaup). Valsmenn! Fjölmennió 6 Valshátiö og takió meó ykkur gesti. Undirbuningsnefndin. u'fcLLi—Uftlmji b'LLLILliLr^ • Kevin MacDonald éaamt Joe Fagan framkvæmdastjóra Liverpool eftir undirakrift aamningaina é fttatudagskvðldiö. Amesen til Arsenal? Frá Skapta Hallgrimuyni, Maðamanni MorgunMaðaim I London. Frank Arnesen, danski lands- liðsmaðurinn hjé Anderlecht i Belgíu, hefur áhuga é að fara til Arsenal — og Don Howe, stjóri liösins, hefur einnig éhuga é aö té Danann til London. Arsenal reyndi einmitt mikið til að fé Arnesen fyrir þremur érum, en þé fór hann til Valencia, er samning- ur hans viö Ajax í Hollandi rann út. „Ég ræddi oft við Terry Neill, fyrrum framkvæmdastjóra Arsenal 1981, er samningur viö Ajax rann MacDonald tll Liverpool Fri Skapta HatlgrimuynL Madamannl MorgunMaAakn I EnglandL Soint é föstudagskvöldiö keypti Liverpool miðvallarspilar- ann Kevin MacDonald fré Laic- ester City é 400.00 pund. Joe Fag- an hefur fylgst með MacDonald ( langan tíma. .MacDonald er ekki keyptur til aó koma í staö Graeme Souness — enginn getur komiö í hans staö,“ sagöi Joe Fagan, stjóri Liv- erpool, eftir aö MacDonald haföi undirritaö samning viö félagió. Hann var fyrirliöi Leicester. Mac- Donald veröur örugglega ekki meö Liverpool-liöinu í næstu leikjum, hann byrjaöi i þriggja leikja banni um helgina. Liverpool hefur reynt mikiö aö fá ýmsa miövallarleikmenn síöan Souness fór til italíu — þ.á m. Paul McStay frá Celtic og fyrir helgina kom í Ijós aö forráöamenn liösins höföu áhuga á Jim Bett frá Loker- en. Nú hlýtur hann aö vera úr myndinni eftir kaupin á MacDon- ald. Sammy Lee er neiddur á hné — veröur líklega frá næstu sex vik- urnar, og Ronnie Whelan er elnnig meiddur. út. En ég fór til Valencia, sem ég tel hafa veriö mikil mistök. Sér- staklega þar sem ég var meiddur. En nú er ég alheill af þeim meiösl- um og í mjög góöu formi. Ég tel mig hafa sannaö þaö í síöustu viku er viö unnum ira 3:0 í Kaupmanna- höfn," sagöi Arnesen í samtali viö enska blaóiö News of the World um helgina. Arnesen var settur á vara- mannabekkinn hjá Anderlecht á dögunum og er hann ekkl ánægö- ur meö þaö. ,Ég hef tjáö forráöamönnum Anderlecht aö annaö hvort fái ég aö leika eöa ég vilji fara — og ég veit aö þeir vilja ekki aö ég fari til annars liös í Belgíu. Ég á reyndar eitt ár eftir af samningi mínum viö liöiö, en held aö þaö veröi ekkert vandamál aö komast í burtu ef Arsenal vill fá mig,“ sagöi Arnesen, sem er 28 ára aö aldri. HERRAKVOLD VALS EVERTON burstaði Stoke, neösta lið 1. deildar, maö fjórum mörk- um gegn engu á Goodieon Park é laugardag. Tíundi sigur liðsins ( rðö varö staðreynd, an þass mé geta að liöíð hefur ekki unnið svo marga leiki ( röð é þessari öld. Adrian Heath skoraöi tvívegis gegn sinu gamla félagi í fyrri hálf- leik og hefur þar meö gert 13 mörk í vetur. Fyrst skoraði hann af stuttu færi á 29. mín. og síöan meö þrumuskoti eftir fyrirgjöf Peter Reid. Reid geröi þriöja markiö og Trever Steven þaö fjóröa. 1. deild Araanal — QPfl 1—0 A»ton Vílla — Southampton 2—2 Ctwlaaa — Waat Bromwich 2—1 Covantry — Nottingham Foraat 1—3 Evorton — Stofco Ctty 4—0 Ipawich — Tottanham 0—3 Laécoatar — Norwich 2—0 Man. Unitad — Luton 2—0 Wattord — Shoff. Wadnoaday 1—0 Woat Ham — Sundortand 1—0 STADAN í 1. deild: Everton 15 10 2 3 32 18 32 ManrheHter Untited 15 8 5 2 29 18 29 Areenal 15 9 2 4 30 21 29 Tottenham Hotapur 15 9 1 5 32 15 28 West Ham United 15 7 4 4 21 20 25 Cbebea 15 6 4 5 25 16 22 Shefr. Wedneoday 15 6 4 5 25 18 22 Southamton 15 5 7 3 19 17 22 Nottineham Forest 15 6 3 6 24 21 21 Newcaatle llnited 14 5 6 3 28 27 21 Sunderland 15 5 5 5 22 19 20 Norwirh 15 5 5 5 21 21 20 WBA 15 5 4 6 23 21 19 Liverpool 14 4 6 4 16 15 18 Aaton Villa 15 4 5 6 20 30 17 Ipswich 15 3 7 5 17 21 16 Watford 15 3 6 6 30 33 15 QPR 14 3 6 5 19 25 15 ( oventry City 15 4 3 8 13 23 15 Leieester City 15 4 3 8 22 33 15 Lnton 15 3 4 8 17 31 13 Stoke City 14 1 4 9 11 33 7 2. deild Bomaley — Shruwnbury 3—1 Cordiff — Carliale 2—1 |-L ,,l| nia—»«- ufc - - Lnarnon ——* (Mrniinynafn 2—1 Grímsby — Fuiham 2—4 Londa — Bríghton 1—0 Mkkttoabrough — Blackbum 1—2 Notta County — Huddorafiold 0—2 Oldham — Oxford 0—0 Portamouth — Cryatal Paloco 1—1 Shaff. Unrtod — Man. Ctty 0—0 Wotvoa — WimModon 3—3 SÍMÓma i 2. deild: Oafotd Uattcd 14 9 4 1 30 12 31 PorUmovth 15 9 4 2 24 13 31 Blarkburn Rovers 15 9 3 3 30 14 30 Baraaley 15 8 4 3 18 8 28 Leeda llahed 15 8 2 5 25 15 26 BirmiBKkam City 15 8 2 5 17 11 26 Griamby 15 8 1 6 32 26 25 Maaeheater City 15 7 4 4 18 12 25 Polkam 14 8 1 5 27 24 25 Skrewafcary 16 6 5 5 27 23 23 HadderaTield 15 6 4 5 17 19 22 Briyhlon 15 6 3 6 15 11 21 WimMedon 15 6 2 7 27 32 20 CharHoa Athletie 15 5 4 6 23 19 19 (Hdham Athletk 15 5 4 6 17 27 19 Wolves 15 5 3 7 24 31 18 Shefneld llailed 15 3 6 6 20 24 15 Middlenbrouf'h 15 4 2 9 18 28 14 (arlinle Daited 14 3 3 8 9 23 12 Cryatal Palaee 15 2 5 8 17 25 11 Cardiff City 15 3 1 11 19 35 10 Natta Coaaty 15 2 1 12 15 37 7 10. sigur Ev- erton í röð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.