Morgunblaðið - 25.11.1984, Side 22

Morgunblaðið - 25.11.1984, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 Reykholtekirkja: Gudbrandsbiblía í minningargjöf Kleppjárnsrcjkjuin, 12. ■árember. SUNNUDAGINN 11. nóv. færðu Ólafur Aiexanderason og Edda AL exanderadóttir Reykholtskirkju Ijósrit af Guðbrandsbiblíu í minn- inffu foreldra sinna, þeirra Alex- andera Jóhannessonar f. 17. mara 1884 að Skáney í Reykholtsdal, d. 8. sepL 1974, og Halldóru Ólafs- dóttur f. 17. des. 1895, d. 28. des. 1982. Aðalsteinn Árnason formaður sóknarnefndar og séra Geir Waage sóknarprestur veittu bókinni viðtöku og sögðu þetta höfðinglega gjöf á ári biblíunn- ar. Fyrsta útgáfa af Guðbrands- biblíu kom út árið 1584 en þessi Ijósprentun sem þau færðu kirkjunni kom út árið 1956—57. Nokkrar góðar bækur eru i eigu Reykholtskirkju, og má þar nefna 1. útgáfu af Leirgerði, aldamótasálmabók sem Magnús Stephensen í Leirárgörðum gaf út 1801. 17. júní síðastliðinn gaf Jón Hannesson frá Brekkukoti Reykholtskirkju veglega pen- ingagjöf. Kirkjan i Reykholti var vigð á jólum 1887 og er að verða 100 ára. Kirkjan hefur verið endur- byggð einu sinni. Hjörleifur Stefánsson frá Þjóðminjasafni tók út kirkjubygginguna á sið- astliðnu ári og gerði góða skýrslu þar um. Niðurstöður voru þær að ekki þótti ráðlegt að endurbyggja kirkjuna. Var ákveðið á sóknarnefndarfundi fyrir nokkru að leita til húsa- meistara ríkisins um tillögur að nýrri kirkju i Reykholti. Húsa- MorgunbUAið/Bernharð Sr. Geir Waage sóknarprestnr og Aðateteinn Árnason, formaður sólmar- nefndar Reykholtskirkju, skoða Guðbrandsbibliuna. meistari ríkisins hefur unnið að að reisa minningarstofu um tillögum um nýja kirkju. í Snorra Sturluson. tengslum við kirkjuna er áætlað — Bernharð FASTEIGNASALA— LEIGUMIÐLUN 22241 — 21015 «símar» 23633 — 621188 HÚSALEIGUFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS Símar: 621188 — 23633. Viltu selja? Verðmetum eignina samdægurs. Höfum kaupendur á skrá. Viltu kaupa? Úrval eigna aföllum stærðum á skrá. Otborgun á árinu hefur aldrei verið lægri en nú. Viltu leigja út? Leigumiðlun okkar getur sparað þér mikla fyrirhöfn og óþægindi. Höfum leigjenduráskrá. Viltu taka á leigu? — Einbýlishús? - íbúö? — Atvinnuhúsnæði? — Geymslurými? — Sumarhús? Höfum á skrá húsnæði til leigu af öllum stærðum og geröum íReykjavík og nágrenni auk húsnæðis úti á landi. Hjá okkur áttu fleiri valkosti uéámn Vantar þig húsnæði? Fasteignasala - leigumiðlun Hverfisgötu 82 22241 - 21015 2ja herb. íbúöir Vesturgata 30 fm einstaklingsíbúö, ósam- þykkt vegna lofthæöar. Verö 600 þús, ekkert áhvtlandi. Seljavegur 50 fm risíbúö, lítiö undlr súö. Verö 1100—1150 þús. Ekkert áhvílandi. Gullteigur 2ja herb. 50 fm miöhæö í þrí- býtishúsi, nú uppgerö, mjög fal- leg íbúö. Verö 1150—1200 þús. Laugarnesvegur 2ja herb. 50 fm í fjórbýllshúsi i kjallara, ósamþykkt vegna lofthæöar. Verö 800 þús. Leifsgata 2ja herb. 65 fm á 2. hæö. Verö 1450 þús. 3ja herb. íbúöir Höföatún 3ja herb. 102 fm, 2. hæö, mjög falleg íbúö. Verö 1475 þús. Hverfisgata 3ja herb. 85 fm, 2. hæö, meö jafnstóru nýtanlegu plássi í risi. Verö 1400—1450 þús. Langholtsvegur 3ja herb. 75 fm kjallaraibúö, sérinng., sérhiti. Steinhús, tvi- býlishús. Verö 1575 j)ús. Háaleitisbraut 3ja herb. ca. 100 fm kjallara- íbúö. Lítiö niöurgrafin, sérlnn- gangur sem snýr frá götu. Verö 1850 þús. Dvergabakki 3ja herb. 85 fm, 1. hæö. Verö 1700—1750 þús. Laugateigur 85 fm kjallaraíbúö, sér inngang- ur, sér hiti. Verð 1500—1550 þús. Geitland 3ja herb. 90 fm, sér garöur í staö svala. Verö 2 millj. 4ra herb. íbúöir Háaleitisbraut 4ra—5 herb. 120 fm, auk bíl- skúrs 30 fm. Laus strax. Verö 2,6—2,7 millj. Hraunbær 4ra herb., 2. hæö, 115 fm. Verö 2.2 millj. Egilsgata 4ra—5 herb., 100 fm, auk bíl- skúrs. Verö 2,8 millj. Álagrandi 4ra herb. 125 fm stórglæsileg ibúö í toppstandi, laus strax. Verö 3,1—3,2 millj. 5 herb. og stœrri Bugöulækur 135 fm og bílskúrsréttur, 2. hæö. Teikningar á skrlfstofunnl. Verö 3,1 millj. Markarflöt 117 fm jaröhæö, mjög góö íbúö. Verö 2,5 millj. Einbýlishús 108 fm auk bílskúrs í vesturbæ. Stórglæsilegt hús. Upplýsingar á skrifstofunnl. Verö 4,1 millj. Öldugata 360 fm á 3 hæöum. Verö 9—10 millj. Marbakkabraut Ca. 300 fm einbýlishús meö bílskúr, mjög sérstök eign. Verö 5,2—5,4 millj. Fjöldi annarra góöra eigna á söluskrá. Skoöum og verömetum samdægurs. Símar 22241 — 21015. Kvötds. sölumanns 62-12-08. Friörik Friöriksson lögfr. Þú svalar lestrarþörf dagsins ájyöum Moggans!____________

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.