Morgunblaðið - 25.11.1984, Page 38

Morgunblaðið - 25.11.1984, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fatahönnuður Álafoss hf. óskar eftir samvinnu viö fata- hönnuö til þess aö hanna herrafatnaö úr ull- arefnum okkar (free-lance). Vinsamlegast hafiö samband viö deildar- stjóra hönnunardeildar í síma 666300. Þroskaþjálfi óskaö er eftir þroskaþjálfa til starfa viö þjálf- un fatlaöra barna á dagvistarstofnunum Akraneskaupstaðar frá 1. janúar 1985. Góö vinnuaöstaöa í boöi. Reynt verður aö aö- stoöa viö útvegun húsnæöis ef óskaö er. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, mennt- un og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 10. desember. Félagsmálastjóri, Kirkjubraut 28, Akranesi. sími 93-1211, Fjárhagsdeild Sambandsins óskar eftir aö ráöa í eftirtaldar stööur: I. Deildarstjóra í verðlagningardeild Leitaö er aö manni meö stjórnunarhæfileika sem hefur reynslu eða þekkingu í tollaf- greiöslu og verðútreikningum. Bókhalds- kunnátta nauösynleg. II. Starfsmann í toilmerkingar Leitaö er aö starfsmanni til aö sjá um toll- merkingar á tollskjölum. Æskilegt er aö umsækjandi hafi þekkingu á tollskrá svo og lögum og reglugeröum um tollamál. Umsóknareyöublöð hjá starfsmannastjóra, sem veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 5. des. nk. SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉLAG A STARFSMANNAHALO LINDARGÖTU 9A Starfsfólk óskast Garöakaup sf. óskar eftir starfsfólki í vöru- markaö í Garöabæ, sem opnaöur veröur í desember. Okkur vantar fólk til starfa allan daginn eöa eftir hádegi, bæöi í kjötvinnslu og viö afgreiöslustörf. Uppl. í síma 51460 og 44773. Unglingaheimili ríkisins vill ráöa uppeldisfulltrúa frá næstu áramótum. Umsóknum sé skilaö á skrifstofuna Garöa- stræti 16 eöa á meöferöardeild aö Kópa- vogsbraut 17. Forstöðumaður. Bókaverslun 9 Forstöðumaður óskast aö félagsmiöstöö unglinga Agnarögn í Kópa- vogi. Um er aö ræöa fullt starf. Umsóknareyöublöö liggja frammi á Félags- málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Umsóknarfrestur er til 5. desember. Nánari upplýsingar veitir tómstundafulltrúi í síma 41570. ARN4RFWGHE Markaðsdeild Arnarflug hf. mun á næstunni ráða í störf í Markaðsdeild félagsins. Reynsla viö hliöstæö störf æskileg. Umsóknir sendist starfsmannahaldi Arnar- flugs hf., Lágmúla 7, fyrir 4. desember nk. á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Félagsmálastofnun Kópavogs. Rannsóknamenn óskast til starfa á efnafræöistofu Raunvís- indastofnunar Háskólans. 1. Rannsóknamaöur meö góöa undirstööu- menntun í efnafræöi og lífefnafræöi, t.d. BS-próf í efnafræöi, líffræöi, matvælafræöi eöa lyfjafræöi, óskast til starfa viö hjarta- rannsóknir. Upplýsingar veitir próf. Sigmundur Guö- Bjarnason, Raunvísindastofnun Háskólans, sími 21340. 2. Rannsóknamaður meö BS-próf í efna- fræöi eöa sambærilega menntun óskast til starfa viö rannsóknir á sviöi ólífrænnar og málmlífrænnar efnafræði. Upplýsingar veitir Dr. Ingvar Árnason dósent, Raunvísindastofnun Háskólans, sími 21340. 3. Rannsóknamaður meö góöa undirstööu- menntun í efnafræöi og/eöa eölisfræöi óskast í hlutastarf viö litrófsmælingar og tölvugreiningar á sviöi eðlisefnafræði. Upplýsingar veitir dr. Ágúst Kvaran, Raun- vísindastofnun Háskólans, sími 21340. Afgreiðslu- og lagermann vantar í þekkt iönfyrirtæki Starfssviö: tiltekt pantana og hleösla bif- reiöa, upprööun söluvöru á lager, aöstoö viö afgreiöslu (sölu). Leitum aö: sjálfstæöum, röskum starfskrafti sem á auövelt meö mannleg samskipti. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 29. nóv. merkt: „Röskur — 1465“. Snyrtifræðingar Snyrtifræðingar óskast strax í nýja snyrti- vöruverslun. Vinnan er almenn snyrting á snyrtistofu og til ráögjafar í snyrtivöruverslun. Tilboð sendist á augl.deild Mbl. merkt: „0 — 2653“. Ungur viðskiptafræðingur nýkominn frá námi, óskar eftir góöu framtíö- arstarfi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „V — 2572“ fyrir nk. miövíkudag. Hárgreiðslusveinn með góöa starfsþjálfun óskast. Þarf aö geta hafiö störf ekki seinna en í byrjun janúar ’85. Uppl. í síma 10949 eftir kl. 19.00 virka daga. 9 Starfsmaður óskast á launadeild hjá Kópavogskaupstaö. Þarf aö vera vanur launaútreikningi og tölvu- vinnslu. Um 1/z starf er aö ræöa. Laun samkv. launakjörum Starfsmannafélags Kópavogs. Upplýsingar ásamt umsóknareyöublööum fást á bæjarskrifstofunni, Fannborg 2,4. hæö. Umsóknarfrestur er til 28. nóvember 1984. Bæjarritarinn í Kópavogi. Saumakonur Vanar saumakonur vantar strax í Sportfata- deild viö framleiöslu á léttum fatnaöi. Upplýsingar í síma 12200. Sjóklæðagerðin hf., Skúlagötu 51, Reykjavík. Vanur skipstjóri óskast á mb. Sæborgu RE 20 (233 brl.), til neta- veiöa, væntanl. frá Grindavík. Uppl. gefur Jakob Sigurösson, Sjófang hf., sími 24980, eöa heimasími 32948. Lagerstarf Heildsölufyrirtæki í Garöabæ óskar eftir aö ráöa starfsmann á lager. Um er aö ræöa fjölbreytt starf viö þrifalegar aðstæöur. Æski- legt er aö viökomandi hafi bílpróf. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. des- ember nk. merkt: „Lager — 1069“. w Starfsfólk Óskum eftir aö ráöa duglega og áhugasama stúlku til afgreiöslustarfa í verslun okkar hálf- an daginn (1—6). Æskilegt er aö viökomandi kunni ensku og hafi reynslu í afgreiöslustörf- um. Æskilegur aldur 25—45 ára. Hér er um framtíöarstarf aö ræöa fyrir réttan aðila. Uppl. í versluninni mánudaginn 26. nóvem- ber. ÁSTUND, bókabúö, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Framtíð Óskum aö ráöa starfsmann til afgreiðslu- og lagerstarfa í vélaverslun. Viö leitum eftir samviskusömum aöila meö góöa framkomu. Einhver þekking á járniön- aöarvélum æskileg. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 30. nóvember merkt: „B — 1464“. Sláturfélag Suöurlands vill ráöa til sín starfs- fólk til eftirtalinna starfa: 1. Kjötafgreiöslu í matvöruverslun. 2. Ræstingastarf í matvöruverslun eftir kl. 18.00. 3. Aöstoöarstúlku í mötuneyti Vfe daginn. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins aö Frakkastíg 1. Sláturfélag Suöurlands, Starfsmannahald.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.