Morgunblaðið - 25.11.1984, Side 39

Morgunblaðið - 25.11.1984, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 39 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Frá mennta- málaráöuneytinu Vélstjórnarkennara vantar aö Heppuskóla á Höfn í Hornafiröi til aö kenna faggreinar vél- stjórnarnáms fyrir 1000 hestafla réttindanám vélstjóra tímabiliö janúar-maí 1985. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-8348. Menntamálaráöuneytiö. Pappírsumbrot — setning Óskum aö ráöa mann til starfa viö setningu og pappírsumbrot. Uppl. í síma 26380 milli kl. 16 og 18 á daginn. Prenthúsiö sf., Barónsstíg 11A. Vélstjóra vantar á skuttogarann Ými frá Hafnarfiröi. Upplýsingar í síma 51370 og 52605. Heimilishjálp Eldri kona óskast til aö sjá um heimili fyrir aldraöa konu. Búseta á staönum nauðsynleg. Vinnutími frá mánudegi til föstudags. Tilboö óskast sent augld. Mbl. merkt: „J — 2249.“ Offsetprentarar Óskum eftir aö ráöa offsetprentara til starfa hiö allra fyrsta. Góöar vélar — góö vinnuskilyröi. Guðjón Ó. hf., Þverholti 13. Vélfræðingur óskar eftir vinnu í landi. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „V — 2652“. Miölun er upplýsingaþjónusta. í markaðs- deild fyrirtækisins vantar nú Reiknimeistara Viökomandi þarf aö vera eftirtöldum kostum búinn: Töluglöggur og áreiöanlegur, bera skyn- bragö á tölfræöi eöa stæröfræöi og hafa gjarnan hlotiö menntun sem slíkur. Vera nákvæmur og ábyggilegur í tölumeðferö. Rit- hæfni — vera sæmilega ritfær og geta sett saman stuttar skýrslur. Tölvuþekking: Hafa nokkra þekkingu á smátölvum og gjarnan reynslu af vinnu viö dbase gagnavinnslukerfi og Multi-plan töflureikni. Umsóknir ieggist inn á auglýsingadeild Morg- unblaösins fyrir 30. desember merkt: „Reiknimeistari — 0651“. Starfsmaður óskast Starfsmaöur vanur alhliöa skrifstofustörfum óskast sem fyrst. Skriflegar umsóknir sendist afgreiöslu Morg- unblaösins merkt: „Skrifstofumaður — 3769“. Opinber stofnun vill ráða: 1. Fulltrúa í bókhaldsdeild. Góö bókhaldsþekking nauðsynleg. 2. Starfsmann í afgreiðslu. Þekking á bókhaldsstörfum æskileg. Tilboö merkt: „O — 2569“ berist augl.deild Mbl. fyrir 26. nóvember. Kranamenn Vana kranamenn eöa góöan vélamann sem vill læra á bílkrana óskast strax, aöeins reglusamur og stundvís maöur kemur til greina. Upplýsingar í síma 40469 næstu kvöld. Heimir og Lárus sf. Auglýsingateiknari meö 10 ára starfsreynslu óskar eftir vel laun- uöu framtíöarstarfi. Alhliöa reynsla í auglýs- ingagerð og uppsetningu blaða, bæklinga og tímarita. Alls konar störf koma til greina er tengjast faginu, jafnvel stjórnun auglýsingamála. Góö vinnuaöstaöa skilyrði. Get byrjaö strax. Tilboö merkt: „Framtíöar- starf — 3768“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 3. des. nk. Desirée hárgreiöslustofan óskar eftir hárgreiöslusveini. Upplýsingar í síma 12274 á daginn og 667124 á kvöldin. Aðstoðarmaður Augnlæknir óskar eftir starfsmanni í hluta- starf til aöstoöar á augnlækningastofu. Æskilegt er aö viökomandi hafi persónulega reynslu af notkun og meöferö snertilinsa (contactlinsa). Umsóknir merktar: „Snertilinsur — 2261“ sendist til blaösins fyrir 27. nóv. nk. Stýrimann vanan línuveiðum vantar á mb. Boöa frá Njarövík. Einnig vantar vanan beitingarmann. Húsnæöi og fæöi á staðnum. Uppl. í síma 92-1745. Húsgagnasmiður — uppsetningar Vandvirkur húsgagnasmiöur óskast í upp- setningar á INVITA innréttingum. Vegna þess aö viö tökum ábyrgö á öllum okkar uppsetningum krefjumst viö vandaörar vinnu, góös frágangs, stundvísi og samvisku- semi. Góö vinna og ágætir tekjumöguleikar fyrir réttan mann. Áhugasamir umsækjendur hafi samband viö Eldaskálann, ekki í síma. Kennarar — Kennarar Kennara vantar aö Egilsstaöaskóla eftir ára- mót vegna forfalla. Húsnæöi í boöi. Nánari upplýsingar gefur undirritaöur í síma 97-1146. Skólastjóri. Verksmiðjustörf Óskum aö ráöa stundvísa og reglusama starfsmenn í verksmiöjur okkar. Upplýsingar veitir verksmiöjustjóri þriöju- daginn 27. nóvember. Smjöriíki hf., Sól hf., Þverholti 19. Afgreiðslustúlka Okkur vantar afgreiöslustúlku á Nýju Sendi- bílastööina. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Upplýsingar á skrifstofunni, Knarrarvogi 2, næstu daga. JWT ELDASKALINN f V ' Grensésvegi 12, Atvinna 28 ára maöur meö stúdents- og kennarapróf ásamt reynslu af verslunar- og stjórnunar- störfum óskar eftir framtíöaratvinnu á höfuö- borgarsvæöinu sem fyrst. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 29. nóv. merkt: „A — 3766“. Atvinna óskast 25 ára gamall maöur meö verslunar- og stúd- entspróf og góöa bókhaldsþekkingu óskar eftir góöu framtíöarstarfi. Upplýsingar í síma 24042. Sölumaður Okkur vantar duglegan og reglusaman sölu- mann til aö annast sölu á byggingavörum. Umsóknir meö uppl. um fyrri störf og mennt- un ásamt kaupkröfu og meömælum sendist augl.deild Mbl. fyrir 29. þ.m. merkt: „Viður — 2571. Sölustarf Erum aö leita aö líflegu og skemmtilegu sölu- mannsstarfi fyrir 21 árs gamlan mann. Hefur verzlunarskólapróf og eigin bíl til um- ráöa. Er fús til aö leggja á sig mikla vinnu og lang- an vinnudag. Góö meðmæli fyrir hendi. Upplýsingar á skrifstofu okkar í síma 621322. GuðniIónsson Atvinnutækifæri Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: 1. Mann vanan sprautuvinnu í glerhúöunar- deild. Sprautaö er með keramískum efn- um (vatnsefnum), án upplausnarefna. 2. Mann í sérsmíöadeild í smíöi úr riðfríu stáli o.fl. Góö vinnuaöstaöa og mötuneyti á staönum. Upplýsingar hjá framleiöslustjóra í síma 50022. RAFHA — Hafnarfiröi. Verkstjóri í sai óskast aö frystihúsi á Suðurlandi. Nöfn ásamt upplýsingum leggist inn á af- greiöslu Morgunblaðsins merkt: „Verkstjóri — 3765“. RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.