Morgunblaðið - 25.11.1984, Page 59

Morgunblaðið - 25.11.1984, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 59 Byggðu þér hús á Spánl ci,?, r 1 - ** ■# > “ 1 SUN SPAN A/S í Noregi bjóða þér upp á ódýr hús á Spáni. Húsin em í TORREVIEJA, íjórar mílur suður aí ALICANTE, en þar er einhver mesta veðursœld í Evrópu (3009 sólarstundir á ári). Húsin seljast fullfrágengin, með öllum innréttingum, kœliskáp, ílísar á baði og eldhúsi og marmari á gólfum. Verð frá 147.000 Nkr. - 403.000 Nkr. ÞÚ KEMUR Á STAÐINN OG SKOÐAR Farnar em 4 daga sýningaríerðir á staðinn hálísmánaðarlega, og bjóðum við írítt uppihald á Spáni. Nœsta ferð verður 6. des. n.k. Leitið írekari upplýsinga hjá umboðsskriístoíu SUN SPAIN á Islandi. SUN SPAIN S/F Síðumúla 4 Símar 687975 og 687976 . 'hne, neHif S&ptdk, 2357? Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 29. nóvem- ber 1984 kl. 20.30. Verkefni: Leifur Þórarinsson, sinfónía nr. 1. Franz Liszt, „Malediction" fyrir píanó og strengja- sveit. Franz Liszt, „Totentanz". Alexander Skrjabin, sinfónía nr. 2 í c-moll. Stjórnandí: Páil p. Pálsson. Einleikari: Halldór Haraldsson. Aögöngumiöar í bókaverslunum Sigfúsar Ey- mundssonar og Lárusar Blöndals og Istóni, Freyjugötu 1. Sinfóníuhljómsveit íslands 12.-20. JAN'.<5 BYGGINGA VÖRUSYNINGIN BELLA CENTER Byggingavörusýningin í Bella Center, sem Danir kalla „Byggeri for Milliarder“ er nú haldin í 11. sinn. Síð- an fyrsta sýningin var haldin árið 1963 hefur nokkuð á aðra milljón manns heimsótt þessa tvíæru sýningu, sem er hin stærsta sinnar tegundar í Norður-Evrópu. Hér hittast byggingariðnaðarmenn hvarvetna að úr heiminum að kynna sér ný efni, nýjar vörur og hafsjó hugmynda. 1. Frumhlutar til byggingar. 2. Annað byggingarefni, flatarklæðning, verkfæri og áhöld. 3. Eldhús, innréttingar og búnaður. 4. Hita-, loftræsti- og hreinlætistæki og búnaður. 5. Rafmagns- og fjarskiptakerfi. 6. Baðinnréttingar, sundlaugar. HÓPFERD IIJAN r FERÐA MIÐSTOÐIN AÐALSTRÆTI 9 S. 28133

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.