Morgunblaðið - 28.04.1985, Page 54

Morgunblaðið - 28.04.1985, Page 54
54 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1985 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilboö — útboö Utboö Bæjarsjóöur Selfoss óskar eftir tilboöum i eftirfarandi verkhluta í byggingu félagsheimil- is á Selfossi. 1. Smíöi og uppsetningu á loftstokkum. 2. Smíöi og uppsetningu á sérsmíöuöum lofteiningum (niðurtekin loft) í samkomusal á 2. hæö. Útboösgögn veröa afhent á tæknideild Sel- fosskaupstaöar, Eyrarvegi 8 og Verkfræði- stofu Gunnars Torfasonar, Ármúla 26, Reykjavík, gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð á tæknideild Selfoss- kaupstaöar fimmtudaginn 9. maí nk., tilboö i loftstokka kl. 10.30 og tilboð i lofteiningar kl. 11.00. Forstööumaður tæknideildar. Q) ÚTBOÐ Tilboö óskast í aö undirbyggja og steypa gangstéttir víösvegar í Reykjavík fyrir gatna- málastjórann í Reykjavík. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn kr. 1000 skila- tryggingu. Tilboðin veröa opnuð á sama staö miðvikudaginn 8. maí nk. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 húsnæöi óskast Verslunarhúsnæöi óskast Fjársterkur aðili sem ætlar aö opna meiri- háttar verslun i ágúst—september í haust óskar eftir húsnæöi til leigu, en kaup koma til greina. Húsnæöiö þarf aö vera 120-180 fer- metrar og helst kemur til greina pláss í miöbæ Reykjavíkur, t.d. viö Laugaveg, en annaö kemur einnig til álita. Lysthafendur leggi inn tilboö á augld. Mbl. fyrir 1. júní nk. merkt: „Verslunarhúsnæöi — 8502“. Verslanir óskast á söluskrá Söluturnar óskast á söluskrá. lónfyrirtæki óskast á söluskrá. Þjónustufyrirtæki óskast á söluskrá. Atvinnuhúsnæði óskast á sölu- skrá. innheimtansf Innheimtuþjónusta Veröbréfasala Suóurlandsbraut lO o 31567 .OPID DAGLEGA KL 10-12 OG 13.30-17 Felagið Stoö óskar aö taka á leigu húsnæði undir starf- semi sína. Lítiö hús eöa jaröhæö m/sér inn- gangi, ekki minna en 5 herb. Æskileg stað- setning í eldri hluta Reykjavíkur. Vinsamlegast leggiö inn á augld. Mbl. uppl. um stærð og staösetningu húsnæöisins ásamt síma merktar: „B — 2695“. Rithöfundur búsettur úti á landi óskar eftir góöu herbergi eöa litilli íbúð. Algjör reglusemi og skilvísi. Uppl. í síma 99-8559. FR-deild 4 auglýsir eftir húsnæöi fyrir starfsemi sína sem er fólgiö í skrifstofuhaldi og talstöövar- þjónustu. Uppl. í sima 27600 — 71727. Atvinnuhúsnæði Ca. 90—100 fm húsnæöi óskast undir tré- smíöaverkstæöi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. gefnar í síma 53031. íbúð óskast Fyrir góöan viöskiptavin leitum viö aö 3ja-4ra herb. ibúö í langtimaleigu. Tvennt fulloröiö í heimili. Upplýsingar í sima 68-77-68. Fasteignamiðlun. Gott frystiplass oskast á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 3. maí merkt: „V- 11 12 47 00“ húsnæöi i boöi Sundaborg Húsnæöi í heildsölumiðstöðinni Sundaborg til leigu frá 1.6. ’85. Framtíöarhús í heildversl- un. Miklir möguleikar. Fjölþætt sérhæft heild- verslunarþjónusta. Uppl. í síma 77220. Laugavegur Til leigu ca. 100 fm verslunar- eöa skrifstofu- húsnæöi á 2. hæö viö Laugaveg. Laust strax. Uppl. í síma 22712 eöa 17290. Tilboð. Til sölu 5 herb. ca. 118 fm skrifstofuhæö á besta staö í miðbænum. Uppl.sími 616290 og á skrifstofutíma, sími 11590. Við Armúla Til leigu mjög gott 180 fm verslunar- eöa skrifstofuhúsnæði ásamt 90 fm lager- eöa iönaðarhúsnæði á jaröhæö meö innkeyrsludyrum. Uppl. í símum 687656 og 77430 e. kl. 19.00. Til leigu 600 fm húsnæöi til leigu á Ártúnshöföa. Hentugt sem verslunar- og skrifstofuhúsnæöi eða undir léttan iönaö. Umsóknum skal skil- aö á augl.deild Mbl. merkt: „Húsnæöi — 110“ fyrir 2. maí nk. { fundir — mannfagnaöir \ Hlutavelta Landsmannafélagiö Vöröur heldur hlutaveltu miðvikudaginn 1. maí nk. kl. 14.00 í Sjálf- stæöishúsinu Valhöll. Stórglæsilegir vinn- ingar, m.a. utanlandsferö. Engin núll. Stjórn Varðar BLÓÐGJAFAFÉLAG ÍSLANDS é Nýjustu fréttir og viðhorf í AIDS-málum 12. fræöslufundur blóögjafafélagsins veröur haldinn mánudaginn 29. april kl. 21.00 í kennslusal Rauöa Kross íslands, Nóatúni 21. Læknarnir Ólafur Jensson, Siguröur B. Þor- steinsson og Haraldur Briem flytja erindi. Stjórnin. Aðalfundir Samvinnutrygginga g.t. og Líftryggingafé- lagsins Andvöku veröa haldnir í Samvinnu- tryggingahúsinu, Ármúla 3, Reykjavík, fimmtudaginn 23. maí nk. og hefjast kl. 13.30. Dagskrá veröur samkvæmt samþykktum fé- laganna. Stjórnir félaganna. Félag áhugamanna um hönnun — Undirbúningsstofnfundur — Þriöjudaginn 30. apríl kl. 15.30 veröur haldinn aö Hallveigarstíg 1, kjallara (lönaöarhúsiö) undirbúningsstofnfundur félags áhugamanna um hönnun. Allir sem telja sig málefni þetta varöa eru hvattir til aö mæta á fundinn. Undirbúningsnefnd. Aðalfundur félags Snæfellinga og Hnappdæla veröur haidinn sunnudaginn 5. maí nk. kl. 17.30 í Félagsheimili Bústaöakirkju. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin Verkstjórar — verkstjórar Muniö aöalfund félagsins sunnudaginn 28. april kl. 13.30 í Skipholti 3. Félagar fjölmenniö. Verkstjórafélag Reykjavikur. Félag þroskaþjálfa Aöalfundur félagsins veröur haldinn mánudaginn 29. apríl kl. 20.30 á Grettisgötu 89, Reykjavik, 4. hæö. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin. Aðalfundur Bakarasveinafélags íslands veröur haldinn þriðjudaginn 30. apríl kl. 17.00 í fundarsal Sóknar, Freyjugötu 27. Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. nauöungaruppboö Nauðungarupppboð á Kambahrauni 45, Hverageröi, eign Sumarliöa Þorvaldssonar, fer fram á efgninnl sjálfri fimmtudaginn 2. mal 1985 kl. 11.00 eftir kröfum innheimtumanns rikissjóös, Jakobs J. Havsteen hdl„ Gylfa Thorlacius hdl„ Tómasar Þorvaldssonar hdl. og Jónasar A. Aöalsteinssonar hrl. Sýslumaður Arnessýslu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.