Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1985 31 Júgóslavi fékk Gull- pálmann í Cannes ('anncH, 20. maí. AP. JÚGÓSLAVNESKI leikstjórinn Emir Kusturica hlaut í dag Gullpálmann, hin eftirsóttu aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í Frakklandi, fyrir kvikmynd sína Otac Na Sluzbenom Putu (Pabbi er í viðskiptaferð.) Verð- launin voru nú veitt í 38. sinn. Verðlaun fyrir bestu kvenhlutverkin fengu leikkonurnar Norma Aleandro frá Argentínu fyrir leik sinn ( myndinni La Historia OfTicial og Cher frá Bandaríkjunum fyrir leik sinn í myndinni Mask. Verðlaun fyrir besta karlhlut- verkið fékk Bandaríkjamaðurinn William Hurt fyrir hlutverk sitt í brasilísku kvikmyndinni Beijo Da A Muhler Aranha. Fjölmargar aðrar viðurkenn- ingar fyrir kvikmyndaleik, leik- stjórn og tæknileg og listræn framlög til kvikmynda voru veitt- ar í Cannes í dag, en að vonum beindust augu flestra að handhafa Gullpálmans. Kusturica er 32 ára að aldri og verðlaunamyndin er önnur kvikmyndin, sem hann ger- ir. Fyrir fyrstu mynd sín hlaut hann Gullijónið á kvikmyndahá- tíðinni í Feneyjum árið 1981. Berút: Yfir 50 drepnir Beirút, 20. maí. AP. HERSKÁIR shítar og skæruliðar Frelsisfylkingar Palestínu (PLO) áttu í hörðum götubardögum sín í milli í Vestur-Beirút í dag. Víða var barizt í návígi og var vitað um fjölda manns, sem fallið hafði eða særzt. Samkvæmt tölum lögreglunnar höfðu 52 manns verið drepnir og yfir 270 manns særzt í þessum bardögum, en talið var víst, að þessar tölur ættu eftir að hækka mikið. Þetta eru einhverjir hörðustu bardagar, sem nokkru sinni hafa átt sér stað milli shíta og PLO. Stigu þykk reykjarský til himins frá þremur flóttamannabúðum PLO, eftir að sprengikúlum hafði rignt þar yfir. (;enc;i CJALDMIÐLA, Verulegt fall á dollaranum London 20. nuí. AP. VAXTALÆKKUNIN í Banda ríkjunum í síðusti viku oll þvi' i dag, að dollarinn fél< allverulega í verði og hafa meni ni vaxand áhyggjur af vesturheimski efna hagshTi. Fall dollarans byrjað raun ar á föstudag eftir að banda ríski seðlabankinn lækkað svokallaða millibankavext um hálft prósent, úr 8 í 7,5%, ei< það var fyrsta vaxtalækkunin á þessu ári. Ekki vari þaö heldur til að styrkjr. dollar ann, að áhyggjur manm. af efnahagslífinu vestra fara heldur vaxandi. Fyrir dollaranr. fengust. í kvöld sem hér segir: 3,0310 vestur-þýsk mörk (3,0765) 2,5495 svissneskir franka ■ (2,5895; 9,2400 franskir frankar (9,3975) 3,4205 hollensk gyllini (3,4785) 1.940,50 ítalskar lírur (1.969,00) 1,3675 kanadískir dollarar (1,3675) Fyrir pundið fengust. i kvöld 1,2863 dollarar en 1,2630 i gær. Gullverðið breyttist ekkert að heita þrátt fyrir fali dollarans. Gefum þeim mikið af mjólk!* Nœstum allt það kalk sem Ifkaminn þarfnast í uppvextinum fer til uppbyggingar tanno og beina. Skorti bamið kalk getur það komið niður ó þvf síðar sem alvarlegir sjúkdómar f beinum og baki, auk þess sem hœtta ó tannskemmdum eykst. Foreldrar œttu að hafa í huga að nœr vonlaust er að fullnœgja kalkþðrf líkamans ón þess að barnið neyti nœgs mjólkurmatar. Tvó mjólkurglós ó dag innihalda lógmarksskammt af kalki svo bamið vaxi og þroskist eðlilega. Ónóg kalkneysla getur stuðlað að beinþynningu síðar ó œvinni. Mjólk í hvert mál • Mjólk. Nýmjólk, létlmjólk, eða undanrenna. Aldurshópui Rádlagður dagskammtu- af kalkiímg Samsvarandi kalk- skammtur í mjólkur- glösurr (2,5 dl glös)* Lágmarks- skammtur í mjólkurglösum (2,5dlglös)** Böm l-10ðra 800 3 2 Únglingar 11 - Í8 óra 1200 4 3 Ungt fólk og fullorðið ÓfrTskar konur og 800” 3 2 brjóstmœður 1200”* 4 3 •Hér er gert rúð tyrir oð allur dogskammturlnn af kalkl koml úr mjólk •• Að sjótfsegðu er mðgulegt að fó allt kalk sem llkaminn þarí úr ððrum matvœlum en mjðlkurmat en sltkt krefst nókvcemrar þekklngar ð nœrlngartraeðl. Hér er mlðoð vlð neysluvenjur eins og þœr tlðkast I dag hér ð landl. “ Margir sétfraBÖIngar teljo nú oð kalkþðrt kvermo eftlr tlðahvöif sé mun melrl eða 1200-1500 mg ð dog. "“Nýjustu staðlar fyrlr ROS I Bandarlkjunum gera rðð fytlr 1200 III 1600 mg ð dag fyrlr þennan hóp. Mjólk inniheldur meira kalk en nœr allar aðra: fœðutegundir og auk þess B-vítamín, A-v(tamín, kalíum, magnlum, zink og fleiii efn'. Um 99% af kalkínu notar ITkaminn til vaxtar og viðhalds beina og tanna. Tœplego 1% er uppleysf í ITkamsvökvum, holdvefjum og frumuhimnum, og er það nauðsynleg! m.a. fyrir blóðstorknun, vöðvasamdrótt, hjartastarfsemi og taugaboð. Auk þess er kalkið hluti a< ýmsum efnaskiptahvötum. Til þess að ITkaminn geii nýtt kalkið þarf hann D-vTtamTn, sem hann fœr m.c. með sólböðum og úr ýmsum fœðutegundum, t.d. lýsi. Neysla annarra fcBðutegunda en mjólkurmatar gefur sjaldnast meira en 300-400 mg ó dag, en það er langt undir róðlógðum dagskammtl. Úr mjólkurmat fœst miklu meirci kalk, t.d. 800 mg úr u.þ.b. þremur glösum af mjólk. ER MATTIR MJÓLKURDAGSNEFND 3 (
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.