Morgunblaðið - 28.07.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 28.07.1985, Blaðsíða 34
34 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ1985 SÍÐASTIDREKINN Hörkuspennandi, þrælgóð og fjörug ný, bandarisk karatemynd meö dúndurmúsik. Fram koma De Barge (Rhythm of the Night) Vanity og flutt er tónlist meö Stevie Wonder, Smok- ey Robinaon, og The Temptations, Syreeta, Rockwell, Charlene, Willie Hutsch og Alfie. Aöalhlutverk: Vanity og Taimak karatemeistari. Tónlistin úr myndlnni hefur náó geysilegum vinsældum og er veriö aö frumsýna myndina um heim allan. Sýnd i A-sal kl. 3,5,7,9 og 11. Haakkaö verö. Bönnuö innan 12 ára. "KarateKid Endursýnum þessa frábæru mynd í örfáa daga. Sýnd I B-sal kl. 7 og 9.05. PRÚÐULEIKARARNIR SLÁÍGEGN Mynd tyrir a//a fjötwkytduna. Sýnd í B-sal kl. 3 og 5. Límmiöi fylgir hverjum miöa. Miöaverö kr. 120. STAÐGENGILLINN Hörkuspennandi og dularfull ný bandarísk stórmynd. Leikstjóri og höfundur er hinn viöfrægi Brian De Palma (Scarface, Dressed to Kill). Hljómsveitin Frankie Goes To Holty- wood flytur lagiö Reiax. SýndíB-salkl. 11.15. Síöustu sýningar. Börtnuö bömum innan 16 ára. Sími50249 ABLAÞRÆÐI (Tightrope) Sérstaklega spennandi og viöburöa- rik ny bandansk kvikmynd meö hin- um óviöjatnanlega Clint Easfwood. Sýnd kl. 5 og 9. HANSOGGRÉTA Sýndkl. 3. Wterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamióill! TONABÍÓ Simi31182 Frumsýnir. PURPURAHJÖRTUN Nikhtnv ttsikl t«.m- (wpsuKdtiimlivrtir (tmint.flw fear. tl* vkfeóar* ícthf Mtvrum. Frábær og hörkuspennandi ný, amer- ísk mynd. Dr. Jardian skurölæknir — herskyldaöur í Vietnam. Ekkert heföi getaö búiö hann undir hætturnar, óttann, ofbeldiö ... eöa konuna. Mynd þessi er einn spennlngur frá upphafi til enda. Myndln er tekin í Clnemascope og Dolby Stereo, sýnd I Eprad Star- scope. Leikstjóri: snillingurinn Skfney J. Furie. Aöalhlutverk: Ken Wahl og Cheryl Ladd. SýndkL5,7,9og11.15. Bönnuö innan 12ára. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! x Spennumynd wumanint. Harrison Ford (Indiana Jones) leikur John Book, lögreglumann í stórborg sem veit of miklö. Eina sönnunargagniö hans er lítill drengur sem hefur séö of mikiö. Aöalhlutverk: Harriaon Ford, Kelly McGMa. Leikstjóri: Peter Weir. Þeir sem hafa unun af að horfa á vandaðar kvikmyndir ættu ekki að láta Vitnið fram h|á sér fara. HJÓ Mbl. 21/7 * * * * Gerast ekki betri. HK DV. 22/7 Myndin er sýnd í mr^HTSTBgD) Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verð. TARSAN0G STÓRFLJÓTIÐ Spennandi og skemmtileg ævintýra- mynd. SýndkLS. laugarásbiö -----SALUR a- Simi 32075 MYRKRAVERK JEFF GOLDBLUM MICHELLE .PFEIFFER A UNIVERSAL FICTURE <- iV84L;n..er- Aður fyrr átti Ed erfitt meö svefn, eftir aö hann hitti Dlana á hann erfitt meö aö halda lifi. Nýjasta mynd John Landis (Animal House, American Werewoll og Trading Places). Aöalhlutverk: Jeff Goldblum (The Blg Chill) og Michelle Pfeiffer (Scarface). Aukahlutverk: Dan Aykroyd, Jim Henson, Davíd Bowie o.fl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. * * * Mbl. Bönnuö innan 14 ára. SALURB Frumsýning: ^Dcvil iSS >nes DJÖFULLINNÍ FRÖKENJÓNU Ný mjög djörf, bresk mynd um kynsvall i neöra, en því miöur er þar allt bannaö sem gott þykir. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. SALURC ÍHÁAL0FTI Ný spennandi og skemmtileg banda- risk/grisk mynd um bandariska skipti- nema í Grikklandi. Aöalhlutverk: Daniel Hirsch, Clayton Norcros, Frank Schultz. Leikstjóri: Nico Mastorakis. Sýndkl. 5og7. ÁIN Ný bandarisk stórmynd um baráttu ungra hjóna viö náttúruöflin. I aöalhlut- verkum eru stórstjörnurnar Sissy Spacek og Mel Gibson. Leikstjóri: Mark Rydell (On Golden Pond). Sýndkl.9. UNDARLEG PARADÍS Ný margverölaunuö svart/hvít mynd sem sýnir ameríska drauminn frá hinni hliöinnl. * * * Mbl. „Besta myndin f bnnumu. N.T. Sýnd kl. 11. Tannlæknir Hef hafiö störf viö tannlækningar aö tannlækna- stofu Einars Magnússonar Skólavegi 10, Keflavík. Sigurgísli Ingimarsson tannlæknir. Viötalstími eftir samkomulagi sími 92-1030. Salur 1 Frumsýning: SVEIFLUVAKTIN Skemmtileg, vel gerö og leikin ný, bandarisk kvtkmynd í litum. — Seinni heimsstyrjöldin: elgln- mennirnir eru sendir á vigvöllinn, eiginkonurnar vinna i flugvélaverk- smiöju og eignast nýja vlnl — en um síöir koma eiglnmennlrnlr heim úr striöinu — og þá... Aöalhlutverk: ein vinsælasta leikkona Bandarikjanna i dag: Gotdie Hewn ásamt Kurt Ruesefl. fslenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 2 ADVERAEÐA EKKIAÐVERA Hvaö er sameiginlegt meö þessum topp-kvikmyndum: „Young Frankenetein- — „Blesing Saddies" — Twehre Cheirs“ — „High Anxiety" — „To Be Or Not To Be“7 Jú, þaö er stórgrinarinn AM Brooka og grín, staöreyndin er aö áfef Brooka hefur fengiö forhertustu fýtupoka til aö springa úr hlátri. „AD VERA EDA EKKI AD VERA“ er myndin sem anginn mí miaaa af. Aöalhlutverk: Met Brooks, Anne Bancroft, Tim Matheson, Chartes Duming. Leikstjóri: Alan Johnson. Sýnd kL 3,5,7,9 og 11. Glæný kvikmynd eftir tögu Agöthu Chríetie: RAUNIR SAKLAUSRA (Ordeal by Innocence) islenskur texti. Bönnuö mnan 12 ára. Sýnd kL 5,7,9 og 11. Salur 3 oni/c nuniicn Hin heimsfræga bandaríska stór- mynd i litum. Aöalhlutverk: Harrison Ford fslenskur textí. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kL 5,9 og 11. WHENTHE RAVEN FLIES — Hrafninn flýgur — Bönnuö innan 12 árá. Sýndkl.7. STÚDKNTA LEIKHÚSIB DRAUMLEIKUR eftir Auguat Strindberg. Leikstjórn og handrit: Kári Halldór. Þýöing: Sigurður Grimsson. Höfundur tónlistar: Ami Harðarson. 7. sýn. í kvöld 28. júlí kl. 22.00. 8. sýn. þriöjud. 30. júlí kl. 22.00. 9. sýn.finnmtud. I.ágústkl.22.00. Sýnt í Félagsstofnun stúdenta. Ath. Allra síðustu sýningar. Sala veitinga hefst kl. 21.30. Upplýsingar og miöapantanir i síma 17017. Sporttýpa Fiat Uno 5X70 árg. ’85, ekinn aöeins 8.000 pús. km. Sóllúga, sportfelgur og fleira. Eini bíllinn af þessari tegund á landinu. Verö kr. 385.000. Upplýsingar í síma 38454 eða til sýnis á Borgarbílasölunni. LITGREINING MEO CROSFIELD 5 40 LASER LYKILLINN AÐ VANDAÐRI LITPRENTUN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.