Morgunblaðið - 31.07.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 31.07.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 1985 Eyjóifur Bragason EYJÓLFUR Bragason, hand- knattleiksmaöur úr Stjörn- unni. hefur gengið frá sam- ningi um aö þjálfa liö Reynia í Sandgeröi næsta vetur. Eyj- ölfur mun einnig leika meö liöinu. Eyjólfur hefur um nokkurt skeið veriö einn af helstu mátt- arstólpum Stjörnunnar í hand- knattleik og veröur því slæmt fyrir liöiö aö missa hann. Reynir mun hins vegar hrósa happi aó fá hann til liös viö sig þvi liöiö leikur í 3. deild í handknatt- leiknum og mun Eyjólfur án efa styrkja liöiö mjög mikiö. Góður árangur í mörgum greinum — á meistaramótinu í frjálsum íþróttum 15—18 ára GÓÐUR árangur náöíst í mörgum greinum á meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum fyrir unglinga 15—18 ára sem fram fór á Húsa- vík um fyrri helgi. Eva Sif Heimisdóttir, ÍR, og Svanhildur Kristjónsdóttir, UMSK sigruóu báöar í fjórum greinum á mótinu. Jón A. Magnússon, HSK, sigraöi í þremur greinum i sveinaflokki og Jón B. Guómundsson, HSK, sigr- aöi í þremur greinum í drengja- flokki. Úrslit vora þsssi: Langstökk drtngir Asmundur Jónsson, HSK, 6,01 Hrólfur Pétursson, USAH, 5,76 Matthias Guómundsson, HSK, 5,67 Laogatökk avmna Jón A. Magnusson, HSH, 6,29 Höröur Gunnarsson, HSH, 6,03 Siguröur T. Valgeirsson, UMSK. 5,96 400 m hl. nwyja Fríöa R. Þóröardóttir, UMSK, 64,4 Halldora Hafþórsdóttir, UÍA, 64.9 Þórey Guömundsdóttir, UMSE, 66,2 400 m hlaup stúlkna Svanhildur Kristjónsdóttir, UMSK, 59,9 Anna B. Bjarnadóttir, UMSE. 64,9 Sólveig Á. Árnadóttir, HSÞ, 68,0 300 m gr. meyjar Eva Sif Heimisdóttir, ÍR, 50,80 Hafdis Siguröardóttir, Á, 51,20 Guöbjörg Svansdóttir, ÍR, 51,40 Spfótkast stúlkur Linda B. Guömundsd., HSK, 36,66 Svanborg Guöbjörnsd., HSS, 33,82 Jóna P. Magnúsdottir. UÍA, 33,34 300 m gr. sveinar Einar Panini, FH, 46,10 ófeigur Fanndal, HSÞ, 47,56 Ingi R. Kristjánsson, HSÞ, 50,90 300 m gr. stúlkur Sigrún Markúsd .UMSE, 51.70 Sólveig Árnadóttir, HSÞ, 55,60 Sigríöur Guöjónsdóttir, HSK, 56,70 300 m gr. drengja Agnar B. Guöm.ss., USAH, 44,00 Guöni Gunnarsson, UMFK, 44,00 Siguröur Ingvarsson, UMFK, 44,40 Sptótfcast drengja Gunnar Sigurösson, UMSE, 45,50 Lárus Gunnarsson, UMFK, 44,50 ólafur H. ólafsson, UÍA, 41,20 Héstökk drengja Siguröur Finnsson, UÍA, 1,75 Lárus Gunnarsson, UMFK, 1,70 Gunnar Sigurösson, UMSE, 1,65 Héstökk sveina Einar Kristjánsson, ÍR. 1,85 Jón A. Magnússon, HSK, 1,75 Guömundur S. Magnússon, USAH, 1,75 Kristján Erlendsson, UMSE, 1,75 Arnar Tryggvason, HSK, 1,75 1.500 m hlaup sveina Ellert Finnbogason, UDN, 4,44,10 Pétur Ðaldursson, USVE, 4,47,60 Jónatan Guönason, UÍA, 4,53,80 1.500 m hl. drengja Steinn Jóhannsson. ÍR, 4,27,80 Rögnvaldur Ingþórsson, HVÍ, 4,35,70 /Evar Usterby. HSK, 4,47,20 Kúluvarp svema Ólafur Guömundsson, HSK, 12,08 Siguröur T. Valgeirsson, UMSK. 11,76 Jón A. Magnusson, HSK, 11,62 Kringlukast meyja Guörún Pétursdóttir, USAH, 23,52 Bryndis Guönadóttir, FH, 23,22 Margrét Ó. Ðjarnadóttir, HSS, 22,62 Héstökk meyja Karítas Jónsdóttir, HSÞ, 1,55 Lendl vann Gomez TÉKKINN Ivan Lendl sigraði á miklu tennismóti sem lauk um helgina á malarvellinum í Indi- anapolis í Bandaríkjunum. Lendl sígraói Andres Comez frá Ecu- ador í úrslitaleik, 6:1 og 6:3 en í undanúrslitum sigraöi Lendl Þjóöverjann unga, Boris Becker sem nýlega sigraöi á Wimble- don-mótinu í Englandi. Lendl átti aldrei í erfiöleikum í leiknum gegn Comez og þaö voru hinar hárnákvæmu uppgjafir hans sem Comez réö ekkert viö. Þetta er fimmta mótiö sem Lendl sigrar í á þessu ári og 43. mótiö sem hann vinnur frá því hann hóf aö leika tennis. Islandsmót í tennis í ágúst ÍSLANDSMÓTIÐ í tennis fór fram í fyrsta skiptiö í fyrra eftir nokkuö iangt hlé. Mótiö fór fram hjá TBR og var mjög góö þátttaka. Úlfur Þorbjörnsson varö islandsmeist- ari í einliöaleik karla og í tvennd- arleik ásamt móöur sinni, Mar- gréti Svavarsdóttur. Hún sigraði einnig í einliða- og tvíliöaleik kvenna. í tvíliöaleik karla sigruöu Handbolta- skóli STJARNAN Garóabæ starfræk- ir handknattleiksskóla fyrir drengi og stúlkur á aldrinum 5—16 ára, dagana 6.—16. ág- úst. Kennsla fer fram í íþróttahús- inu Asgarði. Skipt veröur í hópa eftir getu og aldri og takmarkaö- ur fjöldi veröur í hverjum hóp. Fariö verður í flest atriði hand- knattleiks og landsliösmenn koma í heimsókn. Veittar veröa hinar ýmsu viðurkenningar og einnig veröa myndbandaupp- tökur og sýningar. Aöalkennarar verða Magnús Teitsson, Erla Rafnsdóttir og Logi Ólafsson. Innritun stendur yfir til 2. ágúst í Garöaskóla kl. 10—12 fyrir hádegi og kl. 13—15 eftir hádegi. þeir Kjartan Óskarsson og Arnar Arinbjarnar ÍK í unglingaflokki sigraöi Ragnar T. Árnason TBR. Islandsmótiö í ár mun fara fram hjá TBR viö Gnoðavog 8.—11. ág- úst. Keppni mun fara fram í einliöa- og tvíliöaleik karla, einliöa- og tví- liöaleik kvenna, tvenndarleik og í unglingaflokkum. Skráning fer fram hjá TBR og þarf aö vera lokiö fyrir kl. 13.00 þriöjudaginn 6. ágúst. Mótskrá mun veröa tilbúin miövikudaginn 7. ágúst. Mótiö hefst kl. 18.00 fimmtu- daginn 8. ágúst og mun standa fram á sunnudag 11. ágúst. Lendl lenti í miklum vandræðum í undanúrslitunum með Becker og lauk þeirri viðureign meö sigri Lendl, 5:7, 6:2 og 6:2. „Strákurinn kom mér verulega á óvart framan af, en eftir aö ég læröi á uppgjaf- irnar hjá honum og færöi mig aftur til aö taka á móti þeim tókst mér aö sigra hann,“ sagöi Lendl eftir sigurinn á laugardaginn. Becker tapaöi þar meö sínum fyrsta leik i nokkuö langan tíma, en hann haföi áöur leikiö 16 leiki í röö án þess aö tapa. f undanúrslitum lék Comez gegn Yannick Noah og þar lék Come mjög vel og þurfti aöeins 50 mínút- ur til aö gera út um leikinn sem endaöi 6:0 og 6:1. „Ég held ég hafi aldrei tapaö eins illa síöan ég hóf aö leika tennis," sagöi Noah eftir tapiö og bætti síðan viö, „Comez lék aö vísu alveg stórkostlega i dag og ég held hann hafi aldrei leikiö betur." Comez tók undir þessi orö Noah og sagöi aö þetta væri besti leikur sem hann heföi leikið um ævina. Budd sigraöi SUÐUR-afríska hlaupastúlkan, Zola Budd varö sigurvegari í 3000 metra hlaupi á meistaramóti Birmingham um helgina. Budd setti mótsmet í hlaupinu og hljóp á 8 mín 50,5 sek. og kom langfyrst í mark, Kristín Gunnarsdóttir, HSK, Guöbjörg Svansdóttir, ÍR, Anna Sveinsdóttir, USAH, 100 m hl. stúlkna Sigrún Markúsdóttír, UMSK. Svanhildur Kristjónsdóttir, UMSK, Hafdís Hafsteinsdóttir, UMFK, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, USVH, Þrtstökk drengja Lárus Gunnarsson, UMFK, Matthias B. Guömundsson, HSK, Steinþór Kári Kárason, HSK, 100 m grind. drengja Agnar B. Guömundsson, USAH, Siguröur Ingvarsson, UMFK, 100 m gr. sveina Siguröur V. Valgeirsson, UMSF, Arnar Tryggvason, HSK, Einar Hjaltested. KR, Héstökk stúlkna Sigríöur Guöjónsdóttir, HSK, Anna B. Bjarnadóttír, UMSB, Hanna D. Markúsdóttir, UMSE, Kúluvarp stúlkna Jóna P. Magnúsdóttir, UÍA, Línda B. Guömundsdóttir, HSK, Svanborg Guöbjörnsdóttir, HSS, 100 m hl. meyja Maria Leifsdóttir, HVÍ, Eva Sif Heimisdóttir, ÍR, Hafdís Siguröardóttir, Á, Spjótkast svsina Jón A. Magnússon, HSK, Siguröur T. Valgeirsson, UMSK, Eirikur Bjarnason, UÍA, Ólafur Guömundsson, HSK, Guömundur S. Ragnarsson, USAH, Frosti Magnússon, UÍA, Kúluvarp drsngja Jón B. Guömundsson, HSK, Steingrímur Kárason, HSÞ, Sólmundur Helgason, HSK, Kringlukast stúlkna Jóna P. Magnúsdóttír, UÍA, Linda B. Guömundsdóttir, HSK, Svanborg Guöbj.dóttir, HSS, 400 m hl. drsngja Guöni Gunnarsson, UMFK, Jón B. Guömundsson, HSK, Steinn Jóhannsson, ÍR, Kringlukast drsngja Jón B. Guömundsson, HSK, Sólmundur ö. Helgason, HSK, Steingrimur Karason, HSÞ, Langstökk msyja Eva Sif Heimisdóttir, ÍR, HukJa ólafsdóttir, HSÞ, Halldóra Hafþórsdóttir, UÍA, 200 m hlaup svsina Höröur Gunnarsson, HSH, Ólafur Guömundsson, HSK, Guömundur S. Ragnarsson, USAH, 200 m hlaup drsngja Jón B. Guömundsson, HSK, Siguröur Ingvarsson, UMFK, 1,50 1,50 1.50 13,70 12,80 13.40 13,70 12.57 11,96 11,95 18,10 18,20 16,00 17.20 18.20 1,55 1,50 1,50 10,35 9,85 8.98 13.50 13,00 13,70 49,10 46,32 46,08 55,00 56,20 57.50 12,94 12,63 11.69 36,44 31,02 25.58 54.70 55,00 55.40 36,42 34,38 33,80 5,09 5,04 4.99 23.8 23.9 24.5 23.6 24,0 Agnar B. Guómundsson, USAH, 24,4 Þristókk sveina Jón A. Magnusson, HSK, 13,22 Höröur Gunnarsson, HSH, 12,40 Magnús E. Sigurösson, HSK, 12,16 200 m hlaup stúlkna Svanhlldur Krlstiónsdóttlr, UMSK, 25,5 Anna B. Bjarnadóttlr, UMSB, 27,5 Sólveig Asa Arnadóttir, HSÞ, 28,2 Sigurbj. Jóhannesdóttir, USVH, 28,2 Stangarstökk tvarna Þorsteinn Ingi, KR, 2,71 Jón A. Magnússon, HSK, 2,50 Langttðkk ttúlkna Svanhlldur Kristjónsdóttlr, UMSK, 5,41 Sigurbj. Jóhannesdóttir, USVH, 5,22 Sigrún Marteinsdóttir, UMSK, 5,12 200 m htaup mtyja Eva Sif Heimisdóttir, ÍR, 26,6 Hafdís Siguröardóttir, A, 27,4 María Leifsdóttir, HVl, 27,9 100 m hlaup drangja Siguröur Ingvarsson, UMFK, 11.6 Agnar B. Guðmundsson, USAH, 11.7 Gunnlaugur Björnsson, UÍA, 11.9 Egill Ólafsson, HSÞ, 11.9 100 m gr. stúlkna Sigrún Markúsdóttir, UMSK, 17,9 Anna B. Bjarnadóttir, UMSB, 18.1 100 m gr. meyja Guörún Una Valsdóttir, ÍR, 17,4 Kristin Gunnarsdóttir, HSK, 17,6 Anna Gunnarsdóttir, UMFK, 17,8 Krínglukast svaina Siguröur T. Valgeirsson, UMSK, 37,06 Jón Páll Haraldsson, UMFG, 34,28 Kjartan Ásmundsson, HSK, 30,24 Spfótkast mayja Sólveig Guöjónsdóttir. HSK, 32,16 Bryndís Guömundsdóttír, UDN, 29,28 Bylgja Ðaldursdóttir, HSH, 28,74 Kúluvarp meyja Bryndis Guðmundsdóttlr, UDN, 9,13 Helga Aðalsteinsdóttir, HSÞ, 8,51 Guöríöur Jóna Örlygsdóttir, HSK, 8,33 100 m hlaup iveina Einar Einarsson, HSH, 11.5 Steinar Magnússon, UMFG, 11.6 Sig. T. Valgeirsson, UMSK, 11.6 800 m hlaup meyja Friða Rún Þóröardóttir, UMSK, 2,39,7 UUý Viöarsdóttir, UlA, 2,40,0 Margrét Brynjólfsdóttlr, UMSB, 2,40,3 800 m hlaup stúlkna Anna B. Bjarnadóttir, UMSÐ, 2.46,2 Bryndis Brynjarsdóttir, UMSE, 2.47.2 Bergdís Sigurðardóttir, Á, 2,49,0 800 m hlaup sveina Ellert Finnbogason, UDN, 2.17.4 Svavar Guömundsson, HSH, 2,18.5 Valgeir Guömundsson, HSÞ, 2.19,3 800 m hlaup drengja Steinn Jóhannsson, ÍR, 2,10.3 Guöni Gunnarsson, UMFK, 2.10.6 Bessi Jóhannsson, ÍR, 2.13,1 Boóhlaup: 4x100 m stúlkna sek. UMSK 54,6 UMFK 57,7 4x100 m meyja ÍR 55,00 HSK 56,10 USAH 59,00 UIA 59,30 4x100 m drengja HSK 48,2 UMFK 50,2 USAH 50,5 UÍA 50,9 4x100 m sveina A sveit HSK 48,9 A sveit HSH 49,8 B sveit HSK 51.1 B sveit HSÞ 54,7 Urslitaleikurinn frá 1966 endurtekinn: England vann Þýska- land í góðgerðarleik Á laugardaginn fór fram knatt- spyrnuleikur á Elland Road leik- velli Leeds United í þeim tilgangi aö safna fé til handa ættmgjum þeirra sem fórust í eldsvoóa á leikvelli Bradford fyrr á þessu ári. Liðin sem léku voru landsliö Englands og V-þýskalands, skip- uö leikmönnum sem léku í þess- um liöum áriö 1966 en þá leku liöin til úrslita í heimsmeistara- keppninni. Úrslit leiksins uröu 6:4 fyrir Engiand aö þessu sinni, eftir aö þeir höföu haft yfir 4:3 í leikhléi. Þegar liöin léku fyrir nítján árum síöan sigraöi England 4:2 eftir framlengingu í einum eftirminni- legasta úrslitaleik sem sögur fara af. Leiktíminn aö þessu sinni var aöeins ein klukkustund, enda flest- ir leikmenn komnir af léttasta skeiöinu. Meö þessu framtaki söfnuöust alls um þrjár milljónir króna og renna þær beint til aöstanenda þeirra 56 sem fórust í brunanum. Uwe Seeler skoraöi tvívegis fyrir Þýskaland og þaö geröi Alan Ball einnig, en fyrir England. i liöi Þjóö- verja var meöal annars landsliös- þjálfari þeirra núna, Franz Becken- bauer. Hawkins fær skaðabætur Fjárhagsstaöa Wolverhampton Wanderers hroðalega slæm Frá Bob Herm«„y. fréttamanni Morgunblaðsina í Englandi. GRAHAM Hawkins, sem rekinn var frá 2. deildarfélaginu Wolves í fyrra, kæröi félagiö fyrir aö reka hann úr vinnunni og honum hafa nú verið dæmd 8.000 pund í skaðabætur. Dómstóllinn komst að þeirri niöurstöðu aö þaö heföi veriö osanngjarnt aö reka hann. Hann átti 13 vikur eftir af samningstíma sínum viö félagið þannig aö þetta er dágóð upphæö. Þess má geta aö Hawkins er meö annað mál í gangi fyrir dómstólum gegn Wolves. Hann segir forráöamenn félagsins hafa svikist um aö greiöa sér 7.500 pund í uppbótargreiöslur (bónus). Fyrst fariö er að minnast á Úlf- ana má geta þess aö Kenny Hibb- itt, sem leikið hefur meö liöinu í fjölda ára, þykir líklegur sem næsti framkvæmdastjóri — þ.e.a.s. ef liöiö leikur meira hér eftir. Fjár- hagsstaöan er nefnilega oröin þannig aö menn eru alvarlega farnir aö íhuga aö gera liöiö upp. Ef ekki tekst aö bjarga fjárhagnum fljótlega gæti fariö svo aö liöiö yröi ekki meö i deildarkeppninni í vet- ur. Aörir sem oröaöir hafa veriö viö stööu framkvæmdastjóra hjá fé- laginu, og rætt hefur veriö viö um þaö, eru Tony Barton sem stýröi Aston Villa til Evrópumeistaratitils og Mick Channon margreyndur enskur landsliðsmaður sem síöast lék meö Norwich.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.