Morgunblaðið - 31.07.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 31.07.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 1985 55 Fyrsti knattspyrnusigur Islendinga á erlendri grund: „Stórkostlegur sigur* — sagöi Lárus Loftsson, þjálfari drengjalandsliösins eftir 4:3-sigurinn í gær á NM Víkingi, Ólafsvík. Þrótti, Naskaupstaö. Jennings til Sunderland? Fré Bob Hsnneuy, tréttamanni Morg- unblaöains á Englandi. LAWRIE McMenemy, stjóri Sunderland, er nú að reyna aó fá Pat Jenníngs, landsliós- markvörðinn margreynda, til aó hætta vió aó hætta og leika meó Sunderland í vetur. Jennings lék sem kunnugt er meö Arsenal í fyrravetur en ákvaó síóan aó leggja skóna á hilluna. Hann er 40 ára aö aldri og hefur leikiö 110 landsleiki fyrir Noröur-írland. Sunderland hefur ekki yfir neinum reyndum markverói aö ráöa þessa dag- ana eftir aö Chris Turner var seldur til Manchester United. Líkur eru á því aö Jennings gangi til liös viö Sunderland — hann hefur áhuga á því. McMenemy hefur sagt aö hann myndi þá búa í London og æfa þar, en feröast i leiki liösins. DREGIÐ hefur verió í riöla í úr- slitakeppni heimsmeistaramóts landsliða U-21 árs í handknattleik sem fram fer á italíu í desember. íslendingar voru nokkuö heppnir — eru í riöli með Vestur-Þýska- landi, Egyptalandi og ftalíu. islendingar voru meö Finnum og Hollendingum í undanriöli, sem fór fram i Danmörku í maí. Finnar kæröu leikinn gegn islandi, sem fs- land vann 21:20. Finnar jöfnuöu í lokin en leiktímanum var lokið þannig aö markiö var ekki dæmt. Þeir kæröu þaö atvik en kærunni hefur nú veriö vísaö frá og nú loks er því Ijóst aö íslensku strákarnir veröa meö í úrslitakeppninni í des- ember. „ÞETTA var stórkostlegur sigur og aó geta unnið upp þrjú mörk, það sýnir best aó strákarnir gáf- ust aldrei upp,“ sagói Lárus Loftsson, þjálfari drengjaiands- líösins sem sigraði Dani 4:3 á Noröurlandamóti drengjalands- liða sem fram fór í Bergen í Nor- egi í gærkvöldí. „Viö erum fyrsta landsliöiö í knattspyrnu sem nær aö sigra Dani á erlendri grund. Þetta var hörkuleikur, þeir böröust eins og Ijón allan leikinn og náöu aö spila mjög vel í seinni hálfleik og upp- skáru eftir því,“ sagöi Lárus Loftsson. Danir komust í 3:0 er aöeins 25 mínútur voru liönar af fyrri hálfleik og voru mörkin af ódýrara taginu. Þegar þarna var komiö kom Har- aldur Ingólfsson frá Akranesi inn á og breyttist leikur liösins til hins betra viö þaö. Fyrsta mark islands geröi Haraldur Ingólfsson úr víti sem dæmt haföi veriö er brotiö var á Rúnari Kristjánssyni innan teigs Dana. Rétt fyrir hálfleik var brotiö á Ólafi Viggóssyni rétt fyrir utan víta- teig og dæmd aukaspyrna. Har- aldur Ingólfsson tók spyrnuna og „Viö stefnum á aö ná góöum árangri í keppninni. Viö erum meö hörkuliö og mér sýnist aó viö ætt- um aö geta leikið um 5.-6. sætiö í keppninni," sagöi Jón Hjaltalín, formaöur HSl, í samtali viö Morg- unblaöiö i gær. „Þetta veröur viöbótarkostnaö- ur fyrir okkur, þaö má segja aö þaö sé orðiö „óþægilega þægilegt“ vandamál fyrir okkur hvaö viö er- um orönir góöir í handbolta," sagöi Jón. Hann taldí fsland munu sigra Egyptaland og italíu í milli- riölinum og sagói okkur vera meö svipaö liö og V-Þjóöverja. „Úrslitin úi1 forriölunum gilda áfram í milli- riöla og þar veröum viö væntan- skoraði stórglæsilegt mark beint upp undir samskeytin og var staö- an 3:2 fyrir Dani er flautaö var til leikhlés. Þegar 20 minútur voru liðnar af seinni hálfleik, jöfnuöu islendingar. Egill Örn Einarsson fyrirliöi tók aukaspyrnu sem dæmd haföi veriö út viö hlióarlínu, gaf háan bolta fyrir markiö, sem rataöi í mark- horniö fjær, hálfgert heppnismark. Rúnar Kristjánsson skoraöi síö- an sigurmarkiö og var það stór- glæsilegt, hann henti sór flötum og lega meö Svíum, A-Þjóöverjum og Svisslendingum." í A-riöli eru Svíar, Austur- Þjóöverjar, Svisslendingar og Am- eríkuþjóö, í B-riöli Sovétmenn, Tékkar, Japanir og Nígeríumenn og í D-riöli Danir, Júgóslavar, Spánverjar og Kóreumenn. Island er í B-riöli. i íslenska liöinu eru margir kunnir leikmenn svo sem Jakob Sigurösson, Geir Sveinsson, Valdi- mar Grimsson og Júlíus Jónasson allir úr Val, Víkingarnir Karl Þrá- insson og Siggeir Magnússon, Hermundur Sigmundsson úr Stjörnunni, Guömundur Hrafnkels- son úr Breiöabliki og Jakob Jóns- son, sem nú leikur i Noregi. sendi boltann í netiö eftír fyrirgjöf. Þaó sem eftir var leiksins voru is- lendingarnir mjög ákveönir og gáfu aldrei eftir, einn danskur leik- maður var rekinn af leikvelli er 10 mínútur voru til leiksloka fyrir kjaft vió dómarann. Bestir í annars heilsteyptu liöi voru Haraldur Ingólfsson, Ólafur Viggósson, Rúnar Kristjánsson og Steinar Adólfsson. Næsti leikur liósins veröur vió Englendinga í dag og veröur þaö örugglega erfiöur leikur. Aörir leik- ir sem fram hafa fariö eru þessir: England — Svíþjóð 0:0, Svíar unnu síöan eftir vítaspyrnukeppni 4:3. Norðmenn unnu Finna 2:1. Þessir leikir fóru fram í gær. Á mánudag unnu Norömenn Dani 2:0 og Englendingar unnu Finna einnig 2:0. Staöan er nú þannig á Noröur- landamótinu: Svíþjóö 2 2 0 7:3 4 Noregur 2 2 0 4:1 4 •Karl Þréinason, ainn þeirra sem ieika munu á Ítalíu. England 2 1 1 5:4 ísland 2 1 1 4:6 Danmörk 2 0 2 3:6 Finnland 2 0 2 1:4 w Valur og ÍA í úrslit VALUR sigraóí KR, 1—0, í bikar- keppni kvenna í meistaraftokki á Valsveli á mánudagskvöld. Þaö var Kristín Arnþórsdóttir sem skoraöi eina mark leiksins sem jafnframt reyndist sigurmark leiksins. Hún braust í gegn, skaut i varnarmann, fékk knöttinn aftur og skoraöi af öryggi er aöeins tíu mín- útur voru til leiksloka. Sigur Vals- stúlknanna var mjög sanngjarn og meö smáheppni heföu þær átt aö skora tvö mörk til viöbótar. Valur hefur þar með tryggt sér rétt til aö leika til úrslita í bikar- keppni, gegn Akranesi. Fyrsta tap Augnabliks HAUKAR sigruóu Augnablik 6—2 í C-riðli 4. deildar karla í knattspýrnu á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 2—2. Loftur Eyjólfsson geröi þrjú mörk fyrir Hauka og er þaö í annaö sinn i sumar sem honum tekst þaö. Hin mörkin fyrir Haukana geröu Valur Jóhanns- son, Páll Poulsen og Þór Hin- riksson. Mörk Augnabliks geröu Kristján Halldórsson og Siguröur Halldórsson. Þetta var fyrsta tap Augna- bliks í C-riöli á þessu keppnis- timabili en liöiö hefur þegar tryggt sér rétt til aö leika í úrslitakeppni 4. deildar. 26 í landsliðinu Dregið hefur verið í riðla í HM U-21 árs: ísland með Þýskalandi, Ítalíu og Egyptalandi LANDSLIÐ Íslands ( frjálsum íþróttum sem keppir í Evrópubik- arkeppnínni, sem fram fer á Laugardalsvelli 10. og 11. ágúst nk. hefur veriö tilkynnt. Eftirtaldir eru í landsliöinu: J Karlalandslió: 100 m hlaup, Jóhann Jóhanns- son, iR. 200 og 400 m hlaup, Oddur Sigurösson, KR 800 m hlaup, Guömundur Skúlason, Á. 1500 m og 5000 m hlaup, Jón Diö- riksson, FH. 1000 m hlaup, Sigurö- ur P. Sigmundsson, FH. 3000 m hindrunarhlaup, Gunnar Bírgis- son, ÍR. 110 m grindahlaup, Hjört- ur Gíslason, UMSE. 400 m grinda- hlaup, Aöalsteinn Bernharösson, UMSE. 4x100 m boóhlaup: Oddur Sigurösson, Aöalsteinn Bern- harösson, Jóhann Jóhannsson og Hjörtur Gíslason. 4x400 m boó- hlaup, Oddur Sigurösson, Aöal- steinn Bernharösson, Erlingur Jó- hannsson og Egill Eiösson. Há- stökk, Unnar Vilhjálmsson, UÍA. Langstökk, Kristján Haröarson, A. Þrístökk, Aöalsteinn Bernharös- son, UMSE. Stangarstökk, Sig- uröur T. Sigurösson, FH. Eggert Bogason, FH, keppir í kúluvarpi, kringlukasti og sleggjukasti. Ein- ar Vilhjálmsson keppir í spjótkasti. Kvennalandslið: 100 og 200 metra hlaup, Svan- hildur Kristjánsdóttir, UMSK. Oddný Árnadóttir, ÍR keppir í 400 m hlaupi. Rut Ólafsdóttir, FH í 800 m hlaupi. Unnur Stefánsdóttir, HSK í 1500 m hlaupi. Marta Ernstdóttir, Á keppir í 3000 og 10.000 m hlaupi. Helga Halldórs- dóttir keppir í 100 og 400 m grindahlaupi. 4x100 m boóhlaup: Svanhildur Kristjónsdóttir, Oddný Árnadóttir, Bryndís Hólm og Helga Halldórsdóttir. 4x400 m boðhlaup: Oddný Árnadóttir, Svanhildur Kristjónsdóttir, Helga Halldórs- dóttir og Valdís Hallgrímsdóttir. Þórdís Gísladóttir, HSK, keppir í hástökki. Bryndís Hólm i lang- stökki. Soffía R. Gestsdóttir, HSK í kúluvarpi. Guörún Ingólfsdóttir, KR í kringlukasti og iris Grönfeldt, UMSB í spjótkasti. Morgunblaðsliðið ÞRÍR nýliðar eru í liói 11. um- feróar aó þessu sinni: Guó- mundur Erlingsson, Þrótti, Guó- mundur Kjartansson, Val, og Kristinn R. Jónsson, Fram. i 11. umferö voru skoruð 12 mörk og er þaó næst minnsta skor ( Jónas Róbertsson Þór(2) einni umferó á þessu keppnis- tímabili, það var aóeins í 4. um- ferö sem skorað var minna eóa alls 10 mörk. Ragnar Margeirs- son og Ómar Torfason hafa oft- ast veríö í lióinu eóa sjö sinnum alls, Guóni Bergsson kemur Guömundur Erlingsson Þrótti (1) næstur meó sex skipti. Liðið að þessu sinni er hálfgert varnar- liö, fjórir varnarmenn, þrír miö- vallarleikmenn og þrír fram- herjar. Ekki árennilegir mót- herjar, frekar en önnur liö sem vió höfum valiö. Ólafur Þórðarson ÍA (2) Guóni Bergsson Guömundur Kjartansson Val (6) Val (1) Karl Þóróarson ÍA (5) Sigurjón Kristjánsson ÍBK (3) Kristínn R. Jónsson Fram (1) Björn Rafnsson KR (2) Halldór Áskelsson Guömundur Torfason Þór (2) (3)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.