Morgunblaðið - 31.07.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 31.07.1985, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 1985 í skotfimi var keppt viö mjög erf- iöar aöstæöur i útigreinunum, þar sem mikill vindur og regn settu strík í reikninginn hjá öllum kepp- endum og var þvi lægri skor en gengur og gerist viö eölilegar að- stæöur. Úrslit uröu þessi: í tvenndarkeppni i 50 m riffil skotfimi (Englis match), sigruðu þeir Carl J. Eiríksson og Gissur Skarphéöinsson eftir mjög haröa og spennandi keppni, en þetta eru jafnframt fyrstu gullverölaun, sem islendingar hljóta i alþjóölegri keppni. 1. ísland: stlg Cart J. Eiríksson 586 Gissur Skarphéöinsson 576 ialtt 1162 2. Wight: R. Wilson 586 P. Cotton 569 iallt 1155 3. Mön: S. W. Watterson 580 H. D. Cowley 566 í altt 1146 í 50 m skotfimi meö riffli uröu úrslit sem hér segir: I. R. Wilson. Mön. 586 2. S.W. Watterson, Mön. 585 3. J. Baker, Guernsey 577 4. Gissur Skarpheöinsson. I. 574 5. -6. Carl J. Eiriksson. í. 571 5.-6. B. Johansson, Gotland, 571 í tvenndarkeppni i leirdúfuskotfimi uröu úrslit, sem hér segir (i allt 11 liö): 1. Mön: A. Mckeown 186 N. Kelly 187 i allt 373 2. Guernsey. G.S. Eker 185 S. Evans 181 i altt 366 3. Gotland: R. Pernsson 179 K. Sansjo 179 i altt 358 7. Island: ivar Erlendsson 138 Viglundur Jónsson 129 i allt 267 í leirdufuskotfimi einstaklinga uröu úrslit þessi (i aMt 28 keppendur); 1. H. Lindroos, Álandseyjum, 185 2. A. Mckeown. Mön. 176 3. N. Kelly, Mön. 174 14. ivar Erlendsson, I, islandsmet 145 19. Viglundur Jónsson, I. 138 í leérdúfuskotfiminni þótti mönnum byssur okkar manna vera meö eindæmum lélegar og töldu þá mundu ná mun lengra meö betri byssum. Þá vann Carl J. Eiriksson til tveggja annarra gultveröiauna og þótti mönnum þaö vel gert. í keppni meö skammbyssu frihendís uröu úrslit þessi: 1. Carl J. Eirifcsson. í. 517 2. P.A. Mason, Mön. 505 3. J. Webb, Mön, 503 í fceppni meö loftskammbyssu uróu úrsiit þessi: 1. Carl J. Eiriksson. i, íslandsmet 567 2. H. Pettersson, Gotlandi, 564 3. N. Duquemin, Guernsey, 561 Hjá ESSO færöu kuldann í kælikistuna! Á eftirtöldum bensínstöövum Esso getur þú komiö meö þiðnaða kælikubba úr kælikistunni þinni og við látum þig fá frosna um hæl. Veitingastofan Þyrill Söluskálinn Skútan Bensínstöö Esso Esso skálinn Bensínstöð Esso Ábær Esso Veganesti Bensínstöð Esso Naustagili Söluskáli Esso Bensínstöð Esso Bensínstöðin Bensínstöðin Leirubakka Fossnesti Bensínstöð Esso Bensínstöð Esso Hvalfirði Akranesi Borgarnesi Blönduósi Varmahlíð Sauðárkróki Akureyri Húsavík Egilsstöðum Nesjaskóla Hornafirði Skaftafelli Landssveit Selfossi Þrastarlundi Laugarvatni Það er eitthvað fyrir alla á bensínstöðvum Esso Olíuféiagiö hff (jsso) Morgunblaðið/Hreggviður • íslendingarnir sem þátt tóku í Eyjaleikunum sem fram fóru á eyj- unni Mön um síðustu helgi. sigraði 5:1 Liverpool ENSKA knattspyrnufélagiö Liv- erpool lók á laugardag sinn fyrsta leik síðan 29. maí, er liöið lék til úrslita um Evrópubikarinn í BrOssel, þegar slysiö hroðalega átti sér stað og 38 manns létu lífið. Á laugardag lék Liverpool í Burnley við heimaliðið og sigraði 5:1. Markakóngurinn lan Rush skoraði þrjú mðrk og írarnir Ken Demange og Ronnie Whelan sitt markiö hvor. Alan Taylor gerði eina mark Burnley. jrinn ungi, Demange, skoraði þarna sitt fyrsta mark fyrir aðalliö Liverpool, en hann var keyptur frá irska liöinu Home Farm fyrir tveim- ur árum, sama liði og Ronnie Whelan kom frá. Hann var í fyrra- dag valinn frekar en Craig Johns- ton og Sammy Lee. Mark Law- renson, John Wark og Paul Walsh eru meiddir. „Þaö var stórkostlegt að skora. Ég er yfir mig ánaBgður. Svo skor- ar Rush þrjú mörk og snýr sér bara viö í rólegheitum og labbar í burtul“ sagöi Demange í samtali við fréttamann Morgunblaösins eftir leikinn. Þess má geta aö Kenny Dal- glish, framkvæmdastjóri Liverpool, lék meö liöi sínu. Cari J. Eiríksson vann þrenn gullverðlaun 43 þátttakendur frá íslandi tóku þátt í Eyjaleikunum á Mön Carl J. Eiríksson stóð sig bast íslandinganna. Hann hlaut þrann gullvarðlaun i skotfimi. Carl ar annar frá hssgri á þassari mynd sam takin var á mótinu. FYRSTU Eyjalaikunum, sam haldnir voru á eyjunni Mðn, lauk í síðustu viku. f allt voru um 600 þátttakondur frá 15 eyjum, an þssr voru, auk íslands; Álandseyj- ar, Angalsay, Færeyjar, Froya, Gotlandseyjar, Guernsey, Hitra, Mðn, Wight, Jarsey, Malta, Orkneyjar, Shetiandseyjar og St. Helana. Frá Íslandí fóru 43 þátt- takendur og tóku þeir þátt í bad- minton, blaki og skotfimi, en auk þass var keppt í frjálsum íþrótt- um, hjólraiðum, sundi og knattspyrnu (á lítil mðrk). Leikarnir heppnuöust í alla staöi mjög vel og var ákveöiö aö halda þá aftur eftir tvö ár á Guernsey. Þá var skipuö framkvæmdastjórn fyrir Eyjaleikana og er hún skipuö fimm mönnum frá hinum ýmsu eyjum. Eins og áöur sagöi kepptu ís- lendingar í þremur greinum og fara hér á eftir helztu úrslit: í badminton var byrjað með keppni liöa og biöu okkar kepp- endur lægri hlut gegn Wight- búum, unnu tvo leiki, en töpuöu þremur í oddaleik. í einliöaleikjum og tvíliöaleikjum voru islendingar slegnir út, nema í tvenndarleik kvenna og einliöaleik kvenna, þar komst okkar fólk í úrslit. Og vann Elísabet Þóröardóttir til bronz- verölauna í einliöaleik kvenna og þær Elísabet og Lovísa Siguröar- dóttir til bronzverölauna i tvíliöa- leik kvenna. i blaki komust bæöi kvennaliöiö og karlaliöiö i undanúrslit. Kvenna- liöiö tapaöi fyrir Færeyjum og spil- aöi þvi um bronzverölaun viö Ang- elsey og vann þau. Karlaliðiö vann sinn riöil og lék siöan viö Guernsey og vann, en í úrslitaleiknum tapaöi liöiö fyrir Álandseyjum, en þeir unnu einnig Færeyjar í úrslitum í kvennaflokknum. Hlaut því karla- liöið silfurVerölaun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.