Morgunblaðið - 06.10.1985, Síða 47

Morgunblaðið - 06.10.1985, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER1985 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðstoðar- framkvæmdastjóri Framieiðslufyrirtæki í fiskiönaði, staðsett í Reykjavík, vill ráða aðstoðarframkv.stjóra til starfa sem fyrst. Starfið felst m.a. í daglegri stjórnun í samráði við framkvæmdastjóra, vinna að áætlanagerð og sjá um f járreiöur fyrirtækisins. Við leitum að viðskiptafræðingi með góöa starfsreynslu í fyrirtækjarekstri. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 10. okt. n.k. GuðntTónsson RÁÐCJÖF b RÁÐNl NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Framkvæmdastjóri Samtök framleiðenda í sjávarafurðum vilja ráða f ramkvæmdastjóra til starfa fl jótlega. Verksvið er m.a. gagnasöfnun, fylgjast með markaðs- og verðlagsmálum, sambönd við útlönd auk skyldra verkefna. Við leitum að aðila meö góöa menntun, reynslu í fyrirtækjarekstri auk þekkingar á sjávarútvegsmálum. Þarf að hafa gott vald á ensku. Hér er um nýtt starf að ræöa og gert ráö fyrir 50-70% starfi í byrjun, sem verði fljótlega fulltstarf. Viðkomandi þarf sjálfur aö leggja til húsnæði og annað er þarf vegna þessa rekstrar. Ýmsir möguleikar fyrir hendi. Aliar nánari upplýsingar á skrifstofu. Umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsing- um sendist skrifstofu okkar, fyrir 20. okt. Guðní TÓNSSON RÁDCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Endurskoðendur Óskað er eftir starfsfólki til starfa við endur- skoðun. Æskilegt er að umsækjendur hafi staðgóöa menntun áendurskoðunarsviöi. Umsóknirsendistaugld. Mbl.fyrir 11.október nk. merkt: „A — 3416“. Tölvuskráning Stúlka vön götun og tölvuskráningu óskar eftir vellaunuðu starfi. Meðmæli. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt „T — 3235“. Atvinna Lítið en gott fyrirtæki í fataiðnaði óskar að ráða starfsfólk til framleiðslustarfa sem allra fyrst. Góö laun í boði fyrir gott fólk. Uppl. ísíma 82833. Lagerstörf Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða röskan lagermann til starfa sem allra fyrst. Reglusemi og stundvísi áskilin. Umsóknir sendist augl.- deild Mbl. fyrir 10. október nk. merkt: „Lager — 8387“. Stálsmiðjan hf. óskar eftir plötusmiðum, rafsuðumönnum og nemum. Stálsmiðjanhf., sími24400. Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Vegna breytinga á húsnæði og stjórnskipulagi á sjúkradeildum A-3, A-4 og A-5 er nú hverri deild skipt í tvær einingar. A hverri einingu er deildarstjóri ásamt starfsliði, sem annast 15-16rúmadeild. Þessi breyting býður m.a. upp á markvissari starfsþjálfun, fræðslu og um leið góða starfs- aðstöðu. Við auglýsum eftir hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum sem hafa áhuga á að vinna á eftir- farandi sjúkradeildum: Skurðlækningadeild: Laus er staða eins deildarstjóra, einnig stööur hjúkrunarfræð- ingaog sjúkraliða. Þvagfæraskurðlækningadeild: Stöður hjúkr- unarfræðinga og sjúkraliöa. Háls-, nef- og eyrnadeild: Stööur hjúkrunar fræðinga og sjúkraliða. Tauga- og heilaskurðlækningadeild: Stööur hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Slysadeild: Stööur hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Einnig hafa sömu breytingar átt sér stað á A-6 lyflækningadeild. Lausar eru stöður hjúkr- unarfræðinga og sjúkraliða á tvær 15 rúma deildir. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra kl. 11-12 virka dagaísíma 81200. Reykjavík, 6. okt. 1985 •oBGABSPnrnum atmwn Atvinna Unglingsstúlka óskast allan daginn til léttra sendi- og lagerstarfa Davíð S. Jónsson og Co hf, heildverslun, Þingholtsstræti 18. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Lausar stöður Fóstra - starfsmaður í hjarta borgarinnar er barnaheimilið Brekku- kot. Þar eru börn á aldrinum 3-6 ára. Okkur vantar 1 fóstru og 1 starfsmann í heilarstöður. Mjög góð starfsaðstaða, ennþá betri starfs- andi. Upplýsingarísíma 19600-250. Reykjavík 4. október 1985. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa, bréfaskrifta og tölvuskráningar. Góð ensku- og íslenskukunnátta nauösynleg. Þarf að geta hafið störf nú þegar. Tilboð merkt: „Skrifstofustarf — 3037“ legg- ist inn á augl.deild Mbl. fyrir miðvikudags- kvöld9. okt. 1985. Matreiðslumaður 23 ára matreiðslumaður með víðtæka reynslu óskar eftir góðu og f jölbreyttu starfi. Lysthafendur sendi tilboð til augld. Mbl. merkt: „Eldhús — 23“. 9 Kópavogsbúar — Okkur vantar dagmömmur Athygli skal vakin á því að leyfi til daggæslu í heimahúsum eru veitt á tímabilinu 1. ágúst til 15. október. Dagmömmur vantar nú sérstaklega í Hjalla- hverfi og Grundirnar. Þær sem hafa áhuga á þessu starfi hafi sam- band við umsjónarfóstru á Félagsmálastofn- unísíma41570. Félagsmálastofnun Kópavogs. Þroskaþjálfar og- uppeldisfulltrúar Svæðisstjórn óskar að ráða þroskaþjálfa og uppeldisfulltrúa til starfa við skammtímavist fyrir fatlaða í Kópavogi. Um er aö ræða hlutastörf, aðallega á kvöldin virka daga en eitthvð um helgar. Upplýsingar í síma 651056 þriðjudaginn 8.októberkl. 16.30-19.30. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆÐl Viðskiptafræðingur Viöskiptafræðingur eða aöili meö sambæri- lega menntun óskast til bókhaldsstarfa nú þegar eða sem fyrst. Tilboð merkt: „Bókhald — 3036“ leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir miövikudagskvöld9.okt. 1985. Skóvinnustofa Óskum aö ráða röskan og handlaginn starfs- kraft til skóviögeröa. Upplýsingar veittar kl. 14.30-17.00 (ekki í síma). Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut68. Skrifstofustarf/ Starfsmannahald Ræstingamiðstöðin sf. óskar að ráöa í starf fulltrúa. Starfssvið er við almenn skrifstofu- störf, þ.m.t. tilboðsgerð. Einnig þátttaka við starfsmannahald fyrirtækisins sem nú hefur um 120 starfsmenn í vinnu. Starfsreynsla við skrifstofustörf er skilyrði, ásamt æskilegri þekkingu á fyrirtækja- og stofnanaræstingum. Umsóknir skilist inn á augld. Mbl. fyrir miö- vikudaginn 9. október merkt: „R — 8555“. Auglýsingahönnuður Útgáfufyrirtæki óskar aö ráða laginn auglýs- ingahönnuð, karl eða konu, til hraðvinnslu auglýsingafyrirblaö. Viðkomandi þarf að vera þægilegur í um- gengni, hafa þekkingu á leturvali og vera til- búinn til aö fylgja auglýsingum eftir í setningu og filmugerö. Hér er um líflegt starf að ræða hjá traustu fyrirtæki. Umsækjendur þurfa að hafa einhverja undir- stöðumenntun og/eða reynslu í vinnslu aug- lýsinga. Þeir sem áhuga kunna að hafa eru vinsamlega beðnir að leggja inn nöfn sín, heimilisföng og símanúmer ásamt uppl. um fyrri störf inn á augl.deild Mbl. fyrir 9. október nk. merkt: „Auglýsingar — 3596“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.