Morgunblaðið - 06.10.1985, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 06.10.1985, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÖBER 1985 53 | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar kennsla Atvinnumálanefnd Kópavogs auglýsir námskeið í að undirbúa stofnun fyrirtækis. Námskeiöiö fjallar almennt um vinnuaðferöir viö upplýsingaöflun, arösemisútreikninga, rekstur, greiösluáætlanir o.fl. Fariö veröur í heimsókn til valinna stofnana og fengnir fyrir- lesarar til aö fjalla um t.d. skattamál, upplýs- ingabanka og þekktur athafnamaöur segir frá reynslusinni. Síöar veröur boðiö uppá framhaldsnámskeiö. Skrásetning fer fram hjá atvinnumálafulltrúa Digranesvegi 12, Kópavogi, í símum 46863 og41570. Námskeiðið mun hefjast um miöjan október. Þátttökugjald er kr. 4.000,00. A tvinnumálanefnd Kópa vogs. Meistarafélag járniðnaðarmanna — samtök málmiðnaöarfyrirtækja Verkstjóranámskeið málmiðnaður Meistarafélag járniönaðarmanna efnir til námskeiðs fyrir verkstjóra og stjórnendur minni málmiðnaðarfyrirtækja 10. og 11. okt. aö Hverfisgötu 105, Reykjavík. Þar verður m.a. fjallað í fyrirlestrum og hóp- vinnuum: — Stöðu verkstjórans og viöfangsefni sem tengjast lögum, reglum og kjarasamning- um. — Hlutverk verkstjórans sem trúnaðar- manns fyrirtækisins og stjórnanda starfs- manna. — Verkundirbúningogáætlanagerö. — Föst verö og tilboð í málmiðnaöi og hvern- ig verkstjóri getur boöiö slíkt í minni verk. Námskeiðsgjald er kr. 3.500,- fyrir aöildar- fyrirtæki MJ, en kr. 4.000,- fyrir önnur. Þátt- taka tilkynnist á skrifstofu félagsins fyrir 8. okt. ísíma91-621755. MEISTARAFÉLAG JÁ RNIDNA DA RMA NNA samtök málmiönaðarfyrirtækja. Meistarafélag járniönaöarmanna er samtök málmiönaöarfyrirtækja (smiöja) og gæti hagsmuna þeirra gagnvart opinberum aöilum og öörum þeim sem greinin þarf aö skipta viö. Félagiö ásamt heildarsamtökum sem þaö er aöili aö veitir aöildarfyrirtækjum sínum ýmiskonar aöstoö og þjónustu. Endurmenntunar- námskeiö Háskóla íslands Ardsemisreikningar, 14.-18. október, samtals 18 klst. Þátttakendur — markmið: Námskeiöiö er ætlaö þeim er fást viö at- huganir og mat á nýrri atvinnustarfsemi og fjárfestingum. Markmið námskeiösins er aö kynna helstu aðferðir sem notaðar eru við mat á arðsemi fjárfestinga. Efni: — Núvirðisreikningar, innri vextir, fjár- streymi, fjármögnun, rekstrarfé, sköttun, næmnisathuganir, arðsemiskröfur. — Lögö verður áhersla á aö þátttakendur geri eigin líkön og vinni eigin verkefni meö töflureikni. Leiðbeinendur: Geir A. Gunnlaugsson frkv.stjóri Kísiliðjunnar hf. Páll Jensson forstöðumaður Reiknistofnunar Háskólans. Skráning þátttakenda fer fram á aðalskrif- stofu Háskólans s. 25088, en allar nánari upplýsingar veitir Margrét S. Björnsdóttir í síma 23712. Höfum verið beðnir að útvega fyrir erlenda aðila góö nótaskip meö góðum fiskleitartækjum og góöum búnaöi. Staögreiösluverö. Skipasalan Bátar og búnaöur, sími25554, Borgartúni 29, Reykjavík. tilkynningar Rúskinnshreinsun hreinsum rúskinns- og leðurfatnað. Nýefni — sérstök meðhöndlun. HÁALEITiSBRAUT 58 60 sími 31380 Arkitektar — auglýsinga- stofur o.fl. athugið! Til leigu ca. 100 fm bjart og gott húsnæöi á 2. hæö á góöum staö skammt frá Hlemmtorgi. Húsnæðið er aö mestu einn salur og er mjög hentugt fyrir hvers konar teiknistofur, skrif- stofur eöa vinnustofur fyrir hljóðláta og þrifa- lega starfsemi. Góö aökoma. Laust 1. nóv. nk. Upplýsingar í síma 62-1200. Húsnæði á 1. hæð ca. 600 fm, neðarlega viö Hverfisgötu, til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 24321 á daginn en á kvöld- inísíma 23989. Verslunarhúsnæði til leigu Liðlega 200 fm verslunarhæö viö Grensásveg er til leigu frá og með næstu áramótum. Þeir sem kynnu aö hafa áhuga leggi inn tilboö áaugld. Mbl. merkt: „X — 1666. óskast keypt Gufuketill óskast til kaups. Vinnuþrýstingur 6-9 kg afköst ca. 2000 kg per klst. Aðrar stærðir koma einnig til greina. Uppl. gefur Guömund- urísíma641125. ýmislegt Hraðlestrarnámskeið Viltu auövelda þér námiö og vinnuna? Viltu margfalda lestrarhraöa þinn? Viltu bæta náms- og vinnutækni þína? Viltu margfalda lestur þinn á fagurbókmennt- um? Viltu auka frítíma þinn? Ef svörin eru játandi þá skaltu drífa þig á næsta hraðlestrarnámskeið sem hefst nk. miðvikudag kl. 20.00-22.00. Skráningöllkvöldísíma 16258. Hraölestrarskólinn. Útflutningur • vörur, fiskur eða aðrar afurðir Hefur einhver vörur, fisk eða aðrar afurðir eöa framleiösluvörur, sem hann vill selja til út- landa, getur ekki eöa fær ekki nægilega hátt verð fyrir ? Viö viljum kaupa þessar vörur fyrir eigin reikn- ing og greiöa fyrir eins og um semst í íslensk- um krónum. Fljót svör viö tilboðum sem alvara erábakviö. Vinsamlegast hringiö í síma 15627. Símsvari. Gefiö upp nafn og símanúmer ef enginn er viö skrifborðiö í þaö sinnið. Allur heimurinn er sekúndu í burtu. Hver borg- ar best ? Höröur Ólafsson hrl., Njálsgötu 87/Snorrabraut 44, fyrrverandi skrífstofustjóri samninganefndar utanríkisviöskipta. húsnæöi í boöi Til leigu atvinnuhúsnæði Til leigu er ca. 300 fm skrifstofu og iönaöar- húsnæöi á Ártúnshöföa. Getur veriö laust nú þegar. Tilboö merkt: „Atvinnuhúsnæöi — 3039“1eggistinnáaugl.deild Mbl. Verslunarhúsnæði í miðbænum Verslunarhúsnæöi á góöum staö í verslunar- miöstöð í miöbænum er til leigu. Húsnæöiö losnarfljótlega. Upplýsingar á lögmannsstofu Jóns Magnús- sonar hdl., Skeifunni 11 A, Reykjavík, s. 687400. Til leigu Til leigu verslunarhúsnæði á besta stað í Skeifunni, þar sem 30-40 þús. manns fara fram hjá í hverri viku. Stórir sýningargluggar og næg bílastæöi. Um er aö ræöa ca. 200 fm verslunarhúsnæöi og ca. 140 fm innangengt lagerhúsnæði. Húsnæðið gæti veriö laust 1. nóvember nk. Áhugasamir sendi uppl. til augl.deildar Mbl. merktar: „verslun — 8385“ fyrir 10. októbernk. ] tilboö — útboö SAMVINNU TRYGGINGAR ARMULA3 StMI 81411 Utboð Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöir skemmst hafa í umferðaróhöppum: sem Mazda6362jadyra Isuzu pick-up 4x4 B.M.W3181 V.W. Derby Lada 1300Safir Daihatsu Charmant Lada1600 Fiat 128 ToyotaCorolla30 Galant 1600 G.M.C.Suburban Chevroletpallbíll árgerð 1982 árgerö 1982 á'rgerð 1982 árgerö 1981 árgerö 1982 árgerð 1979 árgerö 1979 árgerð 1978 árgerö 1978 árgerö 1979 árgerö 1974 árgerð 1973 Bifreiðirnar veröa sýndar aö Höföabakka 9, mánudaginn 7. október 1985, kl. 12.00-16.00. Ásamatíma: Á Neskaupstað: OpelCorsa árgerö1984 Bifreiöin veröur til sýnis i Síldarvinnslunni. Tilboöum sé skilað til Samvinnutrygginga, Ármúla 3, Reykjavík, eöa umboösmanna íyrir kl. 12.00, þrlöjudagmn 6. október 1985.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.