Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGAR 6. OKTÓBER1985 B 21 Jonessigar lögfræðingum á Strummer og Co! Þeir nuddaekki saman nefjum þessadagana, þeir Joe Strummer, núverandi söngvari Clash og Mick Jonesfyrrum samstarfsmaður hans i hljómsveitinni. Jones vill banna að nafnið Clash se notað og er kominn með lögfræðing sinn í málið. A myndinni hins vegar leikur allt i lyndi. Þarna kunna þeir félagar (Clash sér ekki læti af tómri kæti. Bimbó keypti Smell Pálmi Guömundsson, oft kallaö- ur Bimbó, heitir nýr eigandi og rit- stjóri popptímaritsins Smells sem Victor Heiödal gaf áður út. Pálmi býr á Akureyri og þar veröa höfuö- stöðvar blaðsins. Hann seldi á dögunum hljóðver sitt, Stúdíó Bimbó, og er nú sestur í ritstjóra- stólinn og óskar Popparinn honum alls hins besta i nýja starfinu. Þeim sem ekki þekkja neitt til mannsins skal bent á aö hann hefur rækilega sett mark sitt á íslenskt tónlistarlíf síöustu árin og veriö duglegur i hljómplötuútgáfu til dæmis. Stúdíó Bimbó gaf út Johnny King, Edda, Hallbjörn og Sigga Helga svo eitthvaö sé nefnt. SMÁSKÍFUR VIKUNNAR Sú besta AHA — Take on me Bandaríski vinsældalistinn hefur ekki veriö upp á marga fiska síöustu vikurnar ef satt skal segja. Sykur- slikjan hefur veriö allsráöandi en nú skýtur upp kollinum, þrælgott popplag í landi Ronna Regg. Og, haldið ykkur fast... þaö eru Norð- menn sem eiga sökina! eða heiöur- innl! Morten, Mags og Pal heita þeir og lóku allir smáhlutverk í Professors Drövels Hemmileghet (grín). Hljómsveit sína kalla þeir AHA. Vissulega syngja þeir ekki á norsku en framburöur þeirra á engilsaxneskunni er lýtalaus. Lagiö er vel samiö, söngurinn virkilega góöur og snyrtimennskan alls ráö- andi í útsetningunni. Heja Norge, heja Norge... Aörar ágætar Hall and Oates — The way you do the things you do/My girl Ásamt Temptations-brýnunum Kendricks og Ruffin taka þeir þessi gömlu Temptations lög og flytja af snilld. Upptakan er meira aö segja af hljómleikum og undirstrikar enn hæf ileika tvíey kisins sem söngvara. Popparinn vekur athygli á þvi aö á B-hliö þessarar plötu er aö finna lagiö Everytime you go away sem Paul Young sló í gegn meö, en lagiö er eftir Daryl Hall. Paul geröi þessu góö skil en jjetta er enn betra! The Cure — Close to me Sérkennileg hljómsveit. Um daginn hlóö Popparinn lofi á hljómsveitina og þá vegna lagsins In between Days. Hér er á feröinni gjörólíkt lag. í fyrrnefnda laginu voru gítarar áberandi en hór er þeim varla fyrir að fara. i staö þess heyrum viö ná- læg og einföld svuntuþeysihljóö. Spilamennskan er mjög einföid og kemur vel út. Söngurinn er frábær en hinsvegar er lagiö ekkert ýkja sterkt. Red box — Lean on me Þegar viðlaginu brá fyrst fyrir datt Popparanum í hug Sailor. Hreina satt!! Red box hefur hér hitt á gott lag. Flutningurinn er góöur og laus viö alla tilgerð. Þessi hljómsveit er svolítiö„ööruvísi“. Afgangurinn Blancmange — What’s your problem Hvílík vonbrigði! Undirleikurinn gæti veriö úr skemmtara. Hvar eru austurlanda- áhrifin? Þetta er ekki neitt, neitt. Baraflatneskja. innihalda í senn kulda og funa. Textar Bowie eru mjög einlægir og samdir af mikilli tilfinningu. Altjent eru þeir þannig fyrir mér. Honum tókst lika vel upp í Loving the Ali- en.“ Michael Jackson: Thriller „Þegar diskóiö réöi öllu, þá fyrir- leit ég allt sem því tengdist. Núna sætti ég mig viö margt frá diskóár- unum. Sumt er hrein snilld! Ein- faldir hljómar en flókin melódía. Quincy Jones sagöi eitt sinn um Rod Temperton, aö hann semdi lög eins og Bach. Ég tek undir þaö.“ Paul McCartney „Ég kann vel viö sakleysi Makka gamla. Hann var lang saklausastur af Bítlunum. Hann og Lennon og Dylan eru mennirnir á bak viö allt þaö sem viö hinir erum aö gera i dag.“ Stephen Sondheim „í grundvallaratriöum þá hef ég mjög gaman af öllu því sem þessi kappi hefur gert, þó ekki sé hann nú poppari eöa rokkari." Marvin Gaye: Öll hans lög „j senn stórkostlegur söngvari oglagasmiður.“ Clash „Jú sjáiöi til, ég hef ekki bara gaman af melódíu og klassík. Mér finnst flest laga Clash virkilega góö. Lag þeirra „The Call Up“ er sérlega vel heppnaö. Clash sýnir þaö og sannar aö góö lög þurfa ekkert endilegaaöveralág." Það er svo sem engin ástæðan fyrir þessari myndbirtingu af Midge Ure, nema kannski sú að kappinn sá arna er í eftirtektarverðum jakkafötum, er bráðmyndarlegur og þykir taka sig manna best út á myndum. Ure er nú álitinn einn glæsilegasti merkisberi breska poppsins, utan vallar sem innan, þið skiljíð. Hljómsveitin Prefab Sprout virö- ist heldur betur vera búin aö ná eyrum íslendinga því önnur plata sveitarinnar, Steve McQueen, selst bara og selst. Paddy McAloon heitir kappinn sem er allt í öllu hjá Prefab Sprout, svipaö og Mark Knopfler hjá Dire Straits. McAloon þessi er söngvari hljómsveitarinnar og laga- smiður og einn sá virtasti í Bretlandi á þ ví sviöi. Lög hans eru afar meló- dísk, hann leggur mikla áherslu á fágaðan flutning, útsetningar eru aldeilis ágætar og sjálfur er hann frábær söngvari aö áliti Popparans. Þaö mætti segja aö McAloon væri Prefab Sprout sjálfur. I erlendu blaöi er aö finna ansi skemmtilega grein sem er skrifuö í kringum Paddy McAloon. Blaöamaöurinn fær hann til aö segja á blað uppá- haldslög og uppáhaldslagasmiö- ina. Hér er listinn og umsögn snill- ingsinsfylgir. Prince: Little Red Corvette „Þetta er þaö lag sem ég vildi helst hafa samið. Kynlíf er erfiöasta viöfangsefniö af öllu í tónlist, en Prince kemst alltaf klakklaust frá því. Rödd Prince er einstök og ég dauðöfunda manninn af henni. “ David Bowie: Heroes/Station to Station „Hvort tveggja frábær lög sem ORLITIÐ ERLENT Lag Stevie Wonder, Part Time Lover er ekki eins nýtt og menn kunna aö halda. Þessi útsjónarsami og séöi tónlistarmaöur nefndi þaö fyrst á blaöamannafundi f)|jr 3 árum. Þá átti lagiö aö koma út á einhverri afmælisplötu Motown fyr- irtækisins, en þaö varð aldr#neitt afþvf... 80 ár eru samanlagður aldur Mick Jaggers og David Bowie. Jagger er 42 ára en Bowie 38 ára. Þetta þýöir aö saman skipa þeir næst elsta dúett sem komist hefur í fyrsta sæti breska vinsældarlist- ans. Elsti dúettinn komst í fyrsta sætiö áriö 1975. Þaö voru þeir Don Estelle, 45 ára og Windsow Davies, 44 ára, og lagiö var Whispering Grass... Swill Odgers, söngvari og gítar- leikari The Men They Couldn’t Hang, var barinn eins og haröfiskur í Lundúnaborg um daginn. Árásar- mannannaerleitaö... „Lennon" heitir leikrit sem fer af staö í London, 2. nóvember næst- komandi. Höfundurinn heitir Bob Eaton. Meö hlutverk meistaranna fer Mark McGann, hinn hæfileika- ríki sem er nýbúinn aö leika Lennon í kvikmynd NBC: „John and Yoko — A love story“. McGann þessi spilar jöfnum höndum á gítar, píanó, munnhörpu og trompet og svo svipar honum óhugnanlega til Lennons... í bígerð er aö gera kvikmynd um lífshlaup Marvin Gaye. Þaö er Motown fyrirtækiö sem hefur eign- aö sér kvikmyndaréttinn...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.